Iðnaðarmaður ársins

Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Örn Hackert

Örn Hackert er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hans í spjall um iðnaðinn og lífið.

Samstarf
Fréttamynd

Hver er Iðnaðarmaður ársins 2022?

Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni ársins 2022 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og barst fjöldi ábendinga um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið.

Lífið
Fréttamynd

X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022

„Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra.

Samstarf
Fréttamynd

Hver er Iðnaðarmaður Íslands 2020?

Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er í fullum gangi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið.

Lífið
Fréttamynd

Malín Frid er harðasti iðnaðar­maður Ís­lands

Malín Frid er loftlínurafvirki hjá Veitum. Hún sigraði með miklum yfirburðum keppnina um harðasta iðnarmann landsins sem haldin er á útvarpsstöðinni X-977 í samstarfi við Húsasmiðjuna, Rún heildverslun og Roadhouse.

Lífið
Fréttamynd

Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2017?

Útvarpsstöðin X977 og Wurth leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka.

Lífið
Fréttamynd

Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015?

X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar.

Lífið