Föðurland

Fréttamynd

Föður­land: „Finnst alltaf jafn ömur­legt þegar þeir fara“

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson segir erfitt að missa af mikilvægum stundum í lífi sonar síns og stjúpsonar þar sem hann hittir þá aðeins aðra hverja viku. Í lagi hans Farfuglar, sem kemur út á morgun, lýsir hann því hvernig það er að vera „pabbi í hlutastarfi“ og hversu mikið að hann þráir að verja meiri tíma með drengjunum tveimur.

Makamál
Fréttamynd

Föðurland: „Gleymi leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar“

„Eftir að stelpurnar komu í heiminn þá lít ég allt öðrum augum á körfuna. Ég er ennþá mjög kappsamur og þoli ekki að tapa en þegar ég kem heim eftir erfiðan leik eða æfingu þá gleymi ég leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar,“ segir körfuboltamaðurinn Finnur Atli Magnússon í viðtali við Makamál. 

Makamál
Fréttamynd

Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu

„Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland.

Makamál
Fréttamynd

Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“

„Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland.

Makamál
Fréttamynd

Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi

Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 

Makamál