Íslendingar erlendis Fengu nóg af Íslandi, seldu allt og héldu í óvissuferð Fyrir tæpum fimmtán mánuðum ákváðu hjónin Gunnlaugur Hólm Sigurðsson og Anna Málfríður að segja skilið við hverdagsleikann á Íslandi. Þau seldu allar sínar eigur, fluttu um borð í nítján ára gamlan húsbíl ásamt Yorkshire terrier hundinum sínum og lögðu af stað í flakk um Evrópu. Lífið 3.2.2024 09:00 Hver ber kostnaðinn af því að viðhalda læknastéttinni? Íslenskir læknanemar erlendis sem sækja í dýrt nám vegna fárra plássa í Háskóla Íslands hafa fengið afar takmarkaðan stuðning frá Landspítala og Menntasjóði. Á sama tíma og nemarnir eru að fást við þessar stóru áskoranir er talað um læknaskort í íslensku heilbrigðiskerfi. Skoðun 2.2.2024 11:01 Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30 Spítalinn í Rafah yfirfullur og skortur á öllu Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem starfaði á spítala á Gaza segir ástandið vægast sagt slæmt. Mikill skortur væri á lyfjum, áhöldum og mat og fjölmargir hafi misst jafnvel alla fjölskyldu sína. Erlent 30.1.2024 19:20 Elín snýr aftur af Gasaströndinni Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir, sem hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á sjúkrahúsi á Gasaströndinni síðustu sex vikur, er komin aftur til Íslands. Innlent 30.1.2024 14:40 Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. Lífið 30.1.2024 14:39 Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29.1.2024 17:01 Flúðu íslenska veturinn og njóta í fiskimannaþorpi Hjónin Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem hafa marga fjöruna sopið í fjölmiðlum í gegnum áratugina njóta lífsins þessar vikurnar á Tenerife. Þó ekki á sundlaugabakknum að taka tásumyndir. Lífið 29.1.2024 15:55 „Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 27.1.2024 11:30 Íslendingur handtekinn fyrir að ljúga um árás á Tenerife Íslenskur ferðamaður á Tenerife hefur verið handtekinn grunaður um ljúga til um árás sem hann sagðist hafa orðið fyrir og reyna svíkja út fé vegna þess. Um er að ræða karlmann sem er 66 ára gamall, en handtakan fór fram á hóteli mannsins á suðurhluta eyjunnar. Innlent 26.1.2024 13:33 Hjón segja pakkaferð hafa verið svindl og fá 60 þúsund endurgreitt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur gert ferðaskrifstofu að endurgreiða hjónum 60 þúsund krónur vegna pakkaferðar sem þau fóru í síðasta sumar. Þau greiddu samtals 272 þúsund krónur fyrir ferðina, sem var auglýst sem pakkaferð á fjögurra stjörnu hóteli þar sem allt væri innifalið fyrir 130 þúsund krónur á mann. Neytendur 24.1.2024 08:55 Báðir tvíburarnir enduðu í eldavélum 29. janúar 2024 fagna tvíburarnir Ágúst Ingiþórs og Ingvi Ingiþórs Ingasynir áttatíu ára afmæli sínu en í sitthvoru landinu. Lífið 23.1.2024 11:29 Björn ekki á leið í forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð, segist ekki á leið aftur til Íslands eða í forsetaframboð. Greint var frá því í gær að hann hefði ákveðið að láta af störfum sem forstjóri spítalans en hann hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2019. Innlent 23.1.2024 07:16 Björn lætur af störfum hjá Karolinska Björn Zoëga hefur ákveðið að láta af stöðu forstjóra Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð. Innlent 22.1.2024 12:52 „Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43 Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41 Edda Björk komin til Íslands: „Ofboðslega þakklát fyrir allt fólkið mitt“ Edda Björk Arnardóttir er komin til Íslands. Eddu var sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag og flaug til Íslands samdægurs. Hún lenti seinnipartinn á Keflavíkurflugvelli og er nú á heimleið. Innlent 18.1.2024 17:46 „Eins og ég sé að dansa sársaukann frá mér“ „Ég verð eiginlega ótrúlega lítið stressuð fyrir gigg og er meira bara spennt,“ segir tónlistarkonan Guðlaug Sóley, betur þekkt sem Gugusar. Hún er að fara að spila á bransahátíðinni Eurosonic í Groningen, Hollandi í vikunni ásamt því að troða upp á háhýsaklúbbi í Amsterdam. Blaðamaður ræddi við Gugusar, sem var sömuleiðis að senda frá sér lagið Ekkert gerðist. Tónlist 16.1.2024 11:31 Ásdís og Grammy-verðlaunahafinn Purple Disco Machine í eina sæng „Ég hef bara aldrei áður tekið þátt í neinu svona stóru,“ segir tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir. Hún hefur unnið með fjöldanum öllum af tónlistarmönnum en nýjasta samstarfsverkefni hennar er við Grammy verðlaunahafann Purple Disco Machine. Tónlist 15.1.2024 17:15 Ævintýraleg björgun Íslendings í lífshættu Neyðartilvik kom upp um borð í ítalska skemmtiferðskipinu Costa Smeralda síðastliðinn miðvikudag þegar Íslendingur um borð veiktist lífshættulega. Þökk sé þyrlusveit Landhelgisgæslunnar á Ítalíu var honum bjargað naumlega. Erlent 15.1.2024 15:37 Íslenskt par fannst látið í íbúð á Spáni Íslenskt par, karl og kona, fannst látið í síðustu viku í íbúð í bænum Torrevieja á Spáni. Innlent 15.1.2024 15:22 Vignir Jónasson lést af slysförum í Svíþjóð Vignir Jónasson, hestamaður sem ræktað hefur hesta við góðan orðstír í Svíþjóð, er látinn eftir alvarlegt slys í Laholm í gærkvöldi. Hann var 52 ára gamall. Innlent 15.1.2024 13:18 Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Við upplifum mörg mikla ástríðu fyrir vinnunni okkar. En vitum að lífið er svo miklu meira en vinnan. Viðtölin í Atvinnulífinu taka mið af þessu og þar er mannlega hliðin því alltaf í fyrirrúmi. Enda eru þessi viðtöl vel lesin. Atvinnulíf 14.1.2024 08:00 Aðgerð Eddu sögð þaulskipulögð með hjálp huldumanns í Noregi Þingrétturinn í Þelamörk í Noregi, sem dæmdi Eddu Björk Arnardóttur í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag, segir að aðgerðin, þar sem synir hennar voru numdir á brott frá föður sínum í Noregi til Íslands, hafi verið þaulskipulögð, líkt og fagmenn hefðu verið að verki. Innlent 11.1.2024 20:37 Edda Björk dæmd í tuttugu mánaða fangelsi Edda Björk Arnardóttir hefur verið dæmd í tuttugu mánaða fangelsi fyrir að nema börn sín á brott frá Noregi. Aðalmeðferð í máli Eddu Bjarkar fór fram í þingsréttinum í Þelamörk í desember og nú hefur norskur dómstóll kveðið upp dóm sinn. Innlent 11.1.2024 14:40 „Starf listamannsins er að mörgu leyti mjög sjálfhverft“ „Mér gengur yfirleitt best ef ég er ekki fyrir sjálfum mér,“ segir listamaðurinn Steingrímur Gauti Ingólfsson sem opnar sýningu í galleríi í París á föstudaginn. Menning 10.1.2024 10:04 Bjöggi og Kristín með leikarahjónunum í draumaferð Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fóru í sannkallaða ævintýraferð um Suður-Ameríku ásamt athafnamanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni, Kristínu Ólafsdóttur og börnum þeirra. Lífið 9.1.2024 11:24 Svava Johansen sextug og stórglæsileg á Tenerife Svava Johansen, tískudrottning og eigandi NTC stórveldisins, fagnaði sextíu ára afmæli sínum ásamt manni sínum Birni Sveinbjörnssyni og stórfjölskyldu í blíðviðrinu á Adeja-svæðinu á Tenerife í gærkvöldi. Lífið 8.1.2024 13:17 Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07 Íslendingur hreppti Emmy-verðlaun Íslendingurinn Sigurjón Friðrik Garðarsson hlaut Emmy-verðlaun ásamt félögum sínum í Stormborn Studios fyrir tæknibrellur í sjónvarpsþáttaröðinni Five Days at Memorial sem var framleidd af Apple TV. Lífið 7.1.2024 17:07 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 68 ›
Fengu nóg af Íslandi, seldu allt og héldu í óvissuferð Fyrir tæpum fimmtán mánuðum ákváðu hjónin Gunnlaugur Hólm Sigurðsson og Anna Málfríður að segja skilið við hverdagsleikann á Íslandi. Þau seldu allar sínar eigur, fluttu um borð í nítján ára gamlan húsbíl ásamt Yorkshire terrier hundinum sínum og lögðu af stað í flakk um Evrópu. Lífið 3.2.2024 09:00
Hver ber kostnaðinn af því að viðhalda læknastéttinni? Íslenskir læknanemar erlendis sem sækja í dýrt nám vegna fárra plássa í Háskóla Íslands hafa fengið afar takmarkaðan stuðning frá Landspítala og Menntasjóði. Á sama tíma og nemarnir eru að fást við þessar stóru áskoranir er talað um læknaskort í íslensku heilbrigðiskerfi. Skoðun 2.2.2024 11:01
Himnesk hlaup á Tenerife Garpur Ingason Elísabetarson flaug á dögunum út til Tenerife þar sem Íslendingar hafa sannarlega tröllriðið öllu síðustu ár. Lífið 2.2.2024 10:30
Spítalinn í Rafah yfirfullur og skortur á öllu Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem starfaði á spítala á Gaza segir ástandið vægast sagt slæmt. Mikill skortur væri á lyfjum, áhöldum og mat og fjölmargir hafi misst jafnvel alla fjölskyldu sína. Erlent 30.1.2024 19:20
Elín snýr aftur af Gasaströndinni Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir, sem hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á sjúkrahúsi á Gasaströndinni síðustu sex vikur, er komin aftur til Íslands. Innlent 30.1.2024 14:40
Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. Lífið 30.1.2024 14:39
Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29.1.2024 17:01
Flúðu íslenska veturinn og njóta í fiskimannaþorpi Hjónin Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem hafa marga fjöruna sopið í fjölmiðlum í gegnum áratugina njóta lífsins þessar vikurnar á Tenerife. Þó ekki á sundlaugabakknum að taka tásumyndir. Lífið 29.1.2024 15:55
„Glimmerkjóll og pinnahælar henta því miður ekki á róló“ Tískuunnandinn Vaka Vigfúsdóttir starfar hjá mannauðsdeild förðunarrisans Sephora í Kaupmannahöfn og segir tískuna stóran part af sínu lífi. Vaka er alinn upp af fatahönnuði og ljósmyndara sem hefur mótað stíl hennar og sækir hún mikla orku í klæðaburð. Vaka er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 27.1.2024 11:30
Íslendingur handtekinn fyrir að ljúga um árás á Tenerife Íslenskur ferðamaður á Tenerife hefur verið handtekinn grunaður um ljúga til um árás sem hann sagðist hafa orðið fyrir og reyna svíkja út fé vegna þess. Um er að ræða karlmann sem er 66 ára gamall, en handtakan fór fram á hóteli mannsins á suðurhluta eyjunnar. Innlent 26.1.2024 13:33
Hjón segja pakkaferð hafa verið svindl og fá 60 þúsund endurgreitt Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur gert ferðaskrifstofu að endurgreiða hjónum 60 þúsund krónur vegna pakkaferðar sem þau fóru í síðasta sumar. Þau greiddu samtals 272 þúsund krónur fyrir ferðina, sem var auglýst sem pakkaferð á fjögurra stjörnu hóteli þar sem allt væri innifalið fyrir 130 þúsund krónur á mann. Neytendur 24.1.2024 08:55
Báðir tvíburarnir enduðu í eldavélum 29. janúar 2024 fagna tvíburarnir Ágúst Ingiþórs og Ingvi Ingiþórs Ingasynir áttatíu ára afmæli sínu en í sitthvoru landinu. Lífið 23.1.2024 11:29
Björn ekki á leið í forsetaframboð Björn Zoëga, forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð, segist ekki á leið aftur til Íslands eða í forsetaframboð. Greint var frá því í gær að hann hefði ákveðið að láta af störfum sem forstjóri spítalans en hann hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2019. Innlent 23.1.2024 07:16
Björn lætur af störfum hjá Karolinska Björn Zoëga hefur ákveðið að láta af stöðu forstjóra Karolinska-sjúkrahússins í Stokkhólmi í Svíþjóð. Innlent 22.1.2024 12:52
„Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni“ Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, og Þorvar Bjarmi Harðarsyni handboltaþjálfari, hafa notið fríska loftsins og skíðað um austurísku alpana undanfarna daga. Ástin virðist blómstra miðað við myndbirtingar á samfélagsmiðlum. Lífið 19.1.2024 15:43
Þarf að bæta við sig ferðatöskum til að flytja öll fötin heim Söngfuglar sötra kokteila á Flórída, aðrir njóta sólarinnar á Tenerife á meðan náttúruvársérfræðingur gleymir sér við mínígolf. Já, það er komið víða við í Frægir á ferð þessa vikuna. Lífið 19.1.2024 11:41
Edda Björk komin til Íslands: „Ofboðslega þakklát fyrir allt fólkið mitt“ Edda Björk Arnardóttir er komin til Íslands. Eddu var sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag og flaug til Íslands samdægurs. Hún lenti seinnipartinn á Keflavíkurflugvelli og er nú á heimleið. Innlent 18.1.2024 17:46
„Eins og ég sé að dansa sársaukann frá mér“ „Ég verð eiginlega ótrúlega lítið stressuð fyrir gigg og er meira bara spennt,“ segir tónlistarkonan Guðlaug Sóley, betur þekkt sem Gugusar. Hún er að fara að spila á bransahátíðinni Eurosonic í Groningen, Hollandi í vikunni ásamt því að troða upp á háhýsaklúbbi í Amsterdam. Blaðamaður ræddi við Gugusar, sem var sömuleiðis að senda frá sér lagið Ekkert gerðist. Tónlist 16.1.2024 11:31
Ásdís og Grammy-verðlaunahafinn Purple Disco Machine í eina sæng „Ég hef bara aldrei áður tekið þátt í neinu svona stóru,“ segir tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir. Hún hefur unnið með fjöldanum öllum af tónlistarmönnum en nýjasta samstarfsverkefni hennar er við Grammy verðlaunahafann Purple Disco Machine. Tónlist 15.1.2024 17:15
Ævintýraleg björgun Íslendings í lífshættu Neyðartilvik kom upp um borð í ítalska skemmtiferðskipinu Costa Smeralda síðastliðinn miðvikudag þegar Íslendingur um borð veiktist lífshættulega. Þökk sé þyrlusveit Landhelgisgæslunnar á Ítalíu var honum bjargað naumlega. Erlent 15.1.2024 15:37
Íslenskt par fannst látið í íbúð á Spáni Íslenskt par, karl og kona, fannst látið í síðustu viku í íbúð í bænum Torrevieja á Spáni. Innlent 15.1.2024 15:22
Vignir Jónasson lést af slysförum í Svíþjóð Vignir Jónasson, hestamaður sem ræktað hefur hesta við góðan orðstír í Svíþjóð, er látinn eftir alvarlegt slys í Laholm í gærkvöldi. Hann var 52 ára gamall. Innlent 15.1.2024 13:18
Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Við upplifum mörg mikla ástríðu fyrir vinnunni okkar. En vitum að lífið er svo miklu meira en vinnan. Viðtölin í Atvinnulífinu taka mið af þessu og þar er mannlega hliðin því alltaf í fyrirrúmi. Enda eru þessi viðtöl vel lesin. Atvinnulíf 14.1.2024 08:00
Aðgerð Eddu sögð þaulskipulögð með hjálp huldumanns í Noregi Þingrétturinn í Þelamörk í Noregi, sem dæmdi Eddu Björk Arnardóttur í tuttugu mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag, segir að aðgerðin, þar sem synir hennar voru numdir á brott frá föður sínum í Noregi til Íslands, hafi verið þaulskipulögð, líkt og fagmenn hefðu verið að verki. Innlent 11.1.2024 20:37
Edda Björk dæmd í tuttugu mánaða fangelsi Edda Björk Arnardóttir hefur verið dæmd í tuttugu mánaða fangelsi fyrir að nema börn sín á brott frá Noregi. Aðalmeðferð í máli Eddu Bjarkar fór fram í þingsréttinum í Þelamörk í desember og nú hefur norskur dómstóll kveðið upp dóm sinn. Innlent 11.1.2024 14:40
„Starf listamannsins er að mörgu leyti mjög sjálfhverft“ „Mér gengur yfirleitt best ef ég er ekki fyrir sjálfum mér,“ segir listamaðurinn Steingrímur Gauti Ingólfsson sem opnar sýningu í galleríi í París á föstudaginn. Menning 10.1.2024 10:04
Bjöggi og Kristín með leikarahjónunum í draumaferð Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir fóru í sannkallaða ævintýraferð um Suður-Ameríku ásamt athafnamanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni, Kristínu Ólafsdóttur og börnum þeirra. Lífið 9.1.2024 11:24
Svava Johansen sextug og stórglæsileg á Tenerife Svava Johansen, tískudrottning og eigandi NTC stórveldisins, fagnaði sextíu ára afmæli sínum ásamt manni sínum Birni Sveinbjörnssyni og stórfjölskyldu í blíðviðrinu á Adeja-svæðinu á Tenerife í gærkvöldi. Lífið 8.1.2024 13:17
Allt er þegar þrennt er hjá Fríðu Rún og Alfreð Alfreð Finnbogason knattspyrnumaður og Fríða Rún Einarsdóttir eiga von á sínu þriðja barni. Fríða Rún greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Lífið 8.1.2024 09:07
Íslendingur hreppti Emmy-verðlaun Íslendingurinn Sigurjón Friðrik Garðarsson hlaut Emmy-verðlaun ásamt félögum sínum í Stormborn Studios fyrir tæknibrellur í sjónvarpsþáttaröðinni Five Days at Memorial sem var framleidd af Apple TV. Lífið 7.1.2024 17:07