Kraftlyftingar Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00 Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. Sport 8.3.2022 16:41 Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31 Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð. Sport 31.1.2022 12:30 Heimsmet á Reykjavíkurleikunum Kimberly Walford setti heimsmet í hnébeygju í -76 kílógramma flokki á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 30.1.2022 17:01 Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Sport 14.1.2022 13:01 Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Sport 14.12.2021 09:31 Kristín Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum Kristín Þórhallsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -84 kg flokki í dag. Mótið fer fram í Västerås í Svíþjóð. Sport 12.12.2021 12:08 Dýralæknirinn stefnir á að verða Evrópumeistari Kristín Þórhallsdóttir, dýralæknir frá Laugalandi í Stafholtstungum, ætlar sér að verða Evrópumeistari í kraftlyftingum. Sport 10.12.2021 08:31 Rocky-æfingar fram á næsta sumar: „Á Heimsleikunum verð ég ekki þreyttur“ „Þetta hefur verið stefnan síðan 2017 þannig að það má segja að þetta sé bara draumur,“ segir Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, sem hefur fengið boð á Heimsleikana í Alabama næsta sumar. Þar ætlar hann að lyfta 1,2 tonni. Sport 26.11.2021 08:01 Júlían fékk sæti á Heimsleikunum Kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í réttstöðulyftu, fékk í dag úthlutað sæti frá Alþjóða lyftingasambandinu sæti á Heimsleikunum sem fram fara í Alabama í Bandaríkjunum næsta sumar. Sport 24.11.2021 23:31 Júlían Jóhannsson vann sigur í réttstöðulyftu á HM Júlían JK Jóhannsson, kraftlyftingamaður, vann sigur í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á Heinsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer um helgina í Stavanger í Noregi. Sport 13.11.2021 17:44 Klessti bílinn á leiðinni á flugvöllinn og gleymdi veskinu heima Júlían J.K. Jóhannsson er á leið á HM í kraftlyftingum sem fram fer í Noregi. Hann flýgur ytra í dag og hann vonast eflaust til að fall sé fararheill miðað við vandræði dagsins. Sport 10.11.2021 18:00 Heimsmeistararnir okkar búa hlið við hlið í sama húsinu Matthildur Óskarsdóttir varð heimsmeistari ungmenna í klassískri bekkpressu á dögunum en það vita ekki allir að hún er grænmetisæta og fyrrum drottning bekkpressunnar á Íslandi einmitt býr við hliðina á henni. Sport 9.11.2021 08:00 „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ „Ég var alls ekki að hugsa um að verða heimsmeistari og fannst bara geggjað að geta náð silfrinu. Þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Matthildur Óskarsdóttir, nýkrýndur heimsmeistari í bekkpressu. Sport 29.10.2021 12:01 Matthildur heimsmeistari unglinga Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu. Sport 29.10.2021 09:22 Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. Sport 3.10.2021 10:15 Kasólétt Ásdís reif upp hundrað kílóin fimm sinnum í röð Ásdís Hjálmsdóttir Annerud á að von á sín fyrsta barni þessa dagana en það kemur ekki í veg fyrir að hún taki alvöru æfingar í lyftingasalnum. Sport 16.8.2021 08:01 Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. Sport 15.8.2021 19:15 Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Sport 10.8.2021 17:01 Júlían hlaut brons á EM Júlían J.K. Jóhannsson varð í dag Evrópumeistari í réttstöðulyftu í 120kg+ flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Júlían hlaut brons í samanlagðri keppni allra greina. Sport 8.8.2021 15:45 Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust. Sport 17.7.2021 20:45 Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Sport 10.7.2021 20:30 Fyrsta transkonan sem keppir á Ólympíuleikum Laurel Hubbard verður fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum eftir að hún var valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands í ólympískum lyftingum. Sport 21.6.2021 08:01 Lyfti 528 tonnum á einum sólarhring: „Líður ótrúlega vel“ Einar Hansberg Árnason lyfti samtals 528 tonnum í fyrradag. Hann sló þar með heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Sport 8.2.2021 12:00 Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30 Júlían tognaður aftan í læri og gæti misst af RIG Júlían J.K. Jóhannson, íþróttamaður ársins 2019 og heimsmethafi í réttstöðulyftu í sínum flokki, gæti misst af Reykjavík International Games sem hefjast eftir sjö vikur þar sem hann tognaði aftan í læri nýverið. Sport 14.12.2020 16:31 Kristján er samkynhneigður kraftlyftingamaður: „Fólk er mikið að móðgast fyrir mína hönd“ Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður aflraunamaður, á þann draum að verða sterkasti maður Íslands og hefur hann unnið að því undanfarin tíu ár. Lífið 21.10.2020 10:29 Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Rússinn Ivan Makarov ætlaði sér að bæta heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnsson í gær en tókst það ekki. Sport 19.10.2020 08:31 Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. Sport 8.3.2022 16:41
Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31
Metaregn hjá Matthildi á RIG um helgina Matthildur Óskarsdóttir lofaði því þegar hún var valin Íþróttakona Seltjarnarness fyrir árið 2021 að 2022 yrði alveg geggjað ár. Hún er strax byrjuð að standa við þau stóru orð. Sport 31.1.2022 12:30
Heimsmet á Reykjavíkurleikunum Kimberly Walford setti heimsmet í hnébeygju í -76 kílógramma flokki á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 30.1.2022 17:01
Kosin Íþróttamaður Borgarfjarðar með 22 ára millibili Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir átti magnað ár í fyrra og hefur fengið ófáar viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Sport 14.1.2022 13:01
Evrópumeistarinn: Fyrst heim að knúsa börnin og svo bara dýralækningarnar Evrópumeistarinn okkar stoppaði hjá Rikka G á leið sinni frá flugvellinum og heim í Borgarfjörðinn eftir frábært Evrópumót hjá henni í Västerås í Svíþjóð um helgina. Sport 14.12.2021 09:31
Kristín Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum Kristín Þórhallsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -84 kg flokki í dag. Mótið fer fram í Västerås í Svíþjóð. Sport 12.12.2021 12:08
Dýralæknirinn stefnir á að verða Evrópumeistari Kristín Þórhallsdóttir, dýralæknir frá Laugalandi í Stafholtstungum, ætlar sér að verða Evrópumeistari í kraftlyftingum. Sport 10.12.2021 08:31
Rocky-æfingar fram á næsta sumar: „Á Heimsleikunum verð ég ekki þreyttur“ „Þetta hefur verið stefnan síðan 2017 þannig að það má segja að þetta sé bara draumur,“ segir Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, sem hefur fengið boð á Heimsleikana í Alabama næsta sumar. Þar ætlar hann að lyfta 1,2 tonni. Sport 26.11.2021 08:01
Júlían fékk sæti á Heimsleikunum Kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson, heimsmeistari í réttstöðulyftu, fékk í dag úthlutað sæti frá Alþjóða lyftingasambandinu sæti á Heimsleikunum sem fram fara í Alabama í Bandaríkjunum næsta sumar. Sport 24.11.2021 23:31
Júlían Jóhannsson vann sigur í réttstöðulyftu á HM Júlían JK Jóhannsson, kraftlyftingamaður, vann sigur í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á Heinsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer um helgina í Stavanger í Noregi. Sport 13.11.2021 17:44
Klessti bílinn á leiðinni á flugvöllinn og gleymdi veskinu heima Júlían J.K. Jóhannsson er á leið á HM í kraftlyftingum sem fram fer í Noregi. Hann flýgur ytra í dag og hann vonast eflaust til að fall sé fararheill miðað við vandræði dagsins. Sport 10.11.2021 18:00
Heimsmeistararnir okkar búa hlið við hlið í sama húsinu Matthildur Óskarsdóttir varð heimsmeistari ungmenna í klassískri bekkpressu á dögunum en það vita ekki allir að hún er grænmetisæta og fyrrum drottning bekkpressunnar á Íslandi einmitt býr við hliðina á henni. Sport 9.11.2021 08:00
„Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ „Ég var alls ekki að hugsa um að verða heimsmeistari og fannst bara geggjað að geta náð silfrinu. Þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Matthildur Óskarsdóttir, nýkrýndur heimsmeistari í bekkpressu. Sport 29.10.2021 12:01
Matthildur heimsmeistari unglinga Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu. Sport 29.10.2021 09:22
Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. Sport 3.10.2021 10:15
Kasólétt Ásdís reif upp hundrað kílóin fimm sinnum í röð Ásdís Hjálmsdóttir Annerud á að von á sín fyrsta barni þessa dagana en það kemur ekki í veg fyrir að hún taki alvöru æfingar í lyftingasalnum. Sport 16.8.2021 08:01
Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. Sport 15.8.2021 19:15
Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Sport 10.8.2021 17:01
Júlían hlaut brons á EM Júlían J.K. Jóhannsson varð í dag Evrópumeistari í réttstöðulyftu í 120kg+ flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Júlían hlaut brons í samanlagðri keppni allra greina. Sport 8.8.2021 15:45
Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust. Sport 17.7.2021 20:45
Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Sport 10.7.2021 20:30
Fyrsta transkonan sem keppir á Ólympíuleikum Laurel Hubbard verður fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum eftir að hún var valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands í ólympískum lyftingum. Sport 21.6.2021 08:01
Lyfti 528 tonnum á einum sólarhring: „Líður ótrúlega vel“ Einar Hansberg Árnason lyfti samtals 528 tonnum í fyrradag. Hann sló þar með heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Sport 8.2.2021 12:00
Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum. Lífið 3.2.2021 14:30
Júlían tognaður aftan í læri og gæti misst af RIG Júlían J.K. Jóhannson, íþróttamaður ársins 2019 og heimsmethafi í réttstöðulyftu í sínum flokki, gæti misst af Reykjavík International Games sem hefjast eftir sjö vikur þar sem hann tognaði aftan í læri nýverið. Sport 14.12.2020 16:31
Kristján er samkynhneigður kraftlyftingamaður: „Fólk er mikið að móðgast fyrir mína hönd“ Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður aflraunamaður, á þann draum að verða sterkasti maður Íslands og hefur hann unnið að því undanfarin tíu ár. Lífið 21.10.2020 10:29
Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Rússinn Ivan Makarov ætlaði sér að bæta heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnsson í gær en tókst það ekki. Sport 19.10.2020 08:31
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2.10.2020 07:30