Erlent Keyrði fullur niður Spænsku tröppurnar Ungur maður var handtekinn í Róm fyrir að keyra niður Spænsku tröppurnar. Tröppurnar eru á meðal vinsælustu staða í Róm fyrir ferðamenn að skoða, og þar er meðal annars bannað að drekka og syngja. Erlent 13.6.2007 15:10 Líkur á betra boði frá Barclays í ABN Amro Breski bankinn Barclays er sagður ætla að leggja inn nýtt og bætt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Til stóð að greiða fyrir yfirtökuna með hlutabréfum í Barclays en nú lítur út fyrir að hluti kaupverðsins verði greiddur með reiðufé. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:43 Smásala jókst umfram væntingar Velta í smásöluverslun jókst um 1,4 prósent í Bandaríkjunum á milli mánaða í maí, samkvæmt tölum viðskiptaráðuneytis Bandaríkjanna, sem birtar voru í dag. Vöxturinn hefur ekki verið jafn mikil síðan í janúar í fyrra. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:17 FBI býður hjálp fyrir Ólympíuleikana í Peking Alríkislögregla Bandaríkjana, FBI, hefur boðið Kínverjum hjálp við öryggismál í kringum ólympíuleikana sem fram fara í Peking á næsta ári. Búist er við hundruðum þúsunda manna sem ferðast til Kína til að fylgjast með leikunum. Erlent 13.6.2007 13:33 SAS selur í flugfélögum Skandinavíska flugfélagið SAS greindi frá því í dag að það ætli að selja eignahluti sína í þremur flugfélögum í hagræðingarskyni. Hlutirnir eru í Spanair, bmi og Air Greenland. Jafnframt kynnti félagið aðrar hagræðingartillögur sem eiga að spara flugfélaginu 2,8 milljónir sænskra króna, jafnvirði rúmra 25 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.6.2007 12:20 Fékk hjartaáfall eftir fæðingu sexbura Móðir sexbura sem fæddust á mánudag í Arisona í Bandaríkjunum fékk hjartaáfall eftir fæðinguna en er nú á batavegi. Sexburarnir voru teknir með keisaraskurði tíu vikum fyrir tímann og vógu frá tæpum fjórum mörkum til rúmlega fimm marka. Fimm þeirra fá hjálp við öndun en allir eru í hitakassa, þar sem þeir eru ekki enn úr hættu. Erlent 13.6.2007 12:04 Afkoma Zöru umfram væntingar Spænska félagið Inditex, móðurfélag fatakeðjunnar Zara skilaði hagnaði upp á rúmar 200 milljónir evra, jafnvirði 17 milljarða íslenskra króna, á síðasta rekstrarfjórðungi, sem náði frá febrúar til apríl. Þetta er meiri hagnaður en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 13.6.2007 12:02 Sakar stuðningsmenn Saddams um árásina Forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, sagði í dag að stuðningsmenn Saddams Hússeins og al-Kaída hefðu staðið á bak við sprengjuárásina á al-Askariya moskuna í Samarra í morgun. Þetta kom fram í sjónvarpsviðtali við hann í morgun. Þá sagðist hann óttast að hryðjuverkamennirnir ætluðu sér að ráðast gegn öðrum moskum í Bagdad og því hefði hann aukið öryggisráðstafanir við þær. Erlent 13.6.2007 11:45 Evrópusambandið herðir lög um skráningu glæpamanna Í dag var samþykkt að aðildaríki Evrópusambandsins myndu framvegis deila upplýsingum um dæmda glæpamenn innan sambandsins. Einnig var samþykkt að lönd innan sambandsins séu nú skyldug til að svara beiðni um sakaskrá einstaklinga innan tíu virkra daga frá beiðni. Erlent 13.6.2007 11:39 Shimon Peres verður forseti Ísraels Shimon Peres verður næsti forseti Ísraels. Tveir aðrir frambjóðendur til embættisins drógu sig í hlé í dag. Það er ísraelska þingið sem velur forseta landsins. Shimon Peres er 84 ára gamall og á að baki langan feril í ísraelskum stjórnmálum. Hann hefur meðal annars verið forsætisráðherra, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra. Erlent 13.6.2007 11:32 Viðurkenndu barnaþrælkun Kínverskt fyrirtæki játaði í dag að hafa börn í vinnu hjá sér en fyrirtækið framleiðir vörur fyrir Ólympíuleikana á næsta ári. Í upphafi neituðu talsmenn fyrirtækisins ásökunum harkalega. Erlent 13.6.2007 11:24 Kennari dæmdur til dauða fyrir að nauðga nemendum Dómstóll í Kína hefur dæmt kennara til dauða fyrir að nauðga 18 skólabörnum á aldrinum 9 og 10 ára. Fréttastofan Xinuha greinir frá því að maðurinn, sem heitir Cheng Laifu, sé fundinn sekur um að hafa nauðgað börnunum á árunum 2001-2005. Erlent 13.6.2007 11:16 Ekki nægar sannanir fyrir leynifangelsum Orð ónafngreindra heimildarmanna duga ekki til þess að sanna að bandaríska leyniþjónustan, CIA hafi rekið leynifangelsi í Póllandi og Rúmeníu, að mati yfirmanns öryggismála hjá Evrópusambandinu. Franco Frattini segist þó munu leita frekari upplýsinga frá löndunum tveim. Erlent 13.6.2007 10:47 Lækkanir á helstu fjármálamörkuðum Lækkanir voru á helstu hlutabréfamörkuðum í dag eftir að ávöxtunarkrafa bandarískra skuldabréfa til 10 ára hækkaði um 5,27 prósent í gær. Það merkir að verðmæti skuldabréfa lækkar og hefur það ekki verið með lægra móti í fimm ár. Fjárfestar ytra eru sagðir uggandi vegna hækkandi lánskostnaðar. Viðskipti erlent 13.6.2007 09:38 Réðust að manni með sverðfiski Lögreglan í Ástralíu leitar nú tveggja árásarmanna sem réðust að manni á heimili hans og skáru hann með sverðfiski. Maðurinn hlaut skurði á höndum og baki. Erlent 13.6.2007 09:20 Friðarráðstefnu í Sómalíu frestað Skipuleggjendur friðarráðstefnu í Sómalíu hafa frestað henni um einn mánuð. Enn er tekist á í Sómalíu og sagt var að ófyrirsjáanlegir atburðir hefðu leitt til þessar ákvörðunar. Erlent 13.6.2007 08:50 Ahmadinejad segir ekkert stöðva Íran Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, sagði í morgun að hann hefði ekki áhyggjur af frekari samþykktum Sameinuðu þjóðanna varðandi kjarnorkuáætlun landsins og að hann myndi ekki leyfa Vesturlöndum að koma í veg fyrir vísindaframfarir. Erlent 13.6.2007 07:57 Ráðist á mosku í Írak Tveir bænaturnar á einni helgustu mosku sjía múslíma, al-Askari moskunni, í Írak eru nú laskaðir eftir sprengingar í morgun. Ráðist var á moskuna árið 2006 og var sú árás kveikjan að baráttu sjía og súnní múslima. Þúsundir hafa látið lífið í þeim átökum. Talið er að þetta geti enn aukið á átök trúarhópa í Írak. Erlent 13.6.2007 07:45 Tvær milljónir í verkfall í Suður-Afríku í dag Búist er við því að þúsundir opinberra starfsmanna muni taka höndum saman í Suður-Afríku í dag og fara í allsherjarverkfall. Verkalýðsfélög þar í landi hafa boðað verkfallið vegna óánægju með launatilboð ríkisins. Erlent 13.6.2007 07:24 Fatah hættir stjórnmálasamstarfi við Hamas Fatah hreyfingin tilkynnti í nótt að hún muni hætta þátttöku í ríkisstjórnarfundum þangað til að vopnahlé hefur komist á á Gaza svæðinu. Mikil átök hafa verið á milli Fatah og Hamas síðan á mánudaginn en 34 hafa látið lífið í átökunum. Erlent 13.6.2007 07:22 Stjórnvöld í Súdan samþykkja sameiginlegt friðargæslulið Stjórnvöld í Súdan hafa samþykkt að sameiginlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna og Afríkusambandsins fái að starfa í Darfúr. Erlent 13.6.2007 07:19 Forsprakki Balí-hópsins handtekinn Lögreglan í Indónesíu skýrði frá því í morgun að hún hafi handtekið leiðtoga öfgahópsins sem er talinn hafa verið á bakvið sprengjutilræðin á Balí árið 2002. Maðurinn, sem heitir Abu Dujana, er yfir öfgahópnum Jeemah Islamiah sem er talinn ábyrgur fyrir mun fleiri árásum í Indónesíu. Erlent 13.6.2007 07:17 130 ára sléttbakur Fimmtíu tonna sléttbakur sem veiddur var við strendur Alaska í síðasta mánuði er talinn hafa verið allt að 130 ára gamall. Rannsóknir benda til að byssukúla sem fannst í holdi hans sé 100 ára gömul. Innlent 13.6.2007 07:16 Barak nýr leiðtogi verkamannaflokksins Ehud Barak, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, vann í gærkvöldi sigur í leiðtogakosningum Verkamannaflokksins í Ísrael. Barak hefur sagt að hann vilji að Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segi af sér vegna stjórn hans á stríðinu í Líbanon síðasta sumar. Erlent 13.6.2007 06:57 Til bjargar reykingafólki Breski bjórframleiðandinn Fuller, Smith & Turner, sem rekur um 200 bari og sex hótel í Bretlandi, ætlar að verja sem nemur hálfum milljarði íslenskra króna til að bæta aðstöðu fyrir reykingafólk fyrir utan krár sínar og knæpur. Reykingabann tekur gildi 1. júlí næstkomandi í Bretlandi og verður þá öllum reykingamönnum úthýst af börum landsins. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03 Forstjórinn fékk væna launahækkun Stuart Rose, forstjóri bresku verslanakeðjunnar Marks & Spencer, ætti að hafa tilefni til að brosa þessa dagana. Rose fékk 7,8 milljónir punda í laun og bónusgreiðslur í fyrra. Þetta jafngildir rúmum 990 milljónum íslenskra króna, sem er 68 prósenta launahækkun á milli ára. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03 Tesco býður í Dobbies Breski stórmarkaðurinn Tesco ætlar sér stóra hluti með kaupum á garðvörukeðju. Kaupin vekja reiði í Bretlandi. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03 Hugo Chavez heimsækir Fidel Castro Hugo Chavez, forseti Venesúela, er nú í óvæntri heimsókn í Kúbu. Hann er þar að heimsækja forseta Kúbu, Fidel Castro. Þetta er í sjötta skiptið sem að Chavez heimsækir Castro síðan sá síðarnefndi fór í aðgerð í júlí. Erlent 12.6.2007 22:40 Dómari vill fá 54 milljónir dala fyrir týndar buxur Dómari frá Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, hefur kært fatahreinsun sem hann segir hafa brotið gegn neytendalögum þegar hreinsunin týndi buxunum hans. Dómarinn fer fram á 54 milljónir dala fyrir buxurnar. Erlent 12.6.2007 21:59 Genarlow Wilson enn í fangelsi Einum og hálfum tíma eftir að dómari hafði úrskurðað að hinum 21 árs gamla Genarlow Wilson yrði sleppt úr fangelsi var honum tilkynnt að hann væri ekki að fara neitt. Saksóknari hafði áfrýjað málinu. Erlent 12.6.2007 20:40 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Keyrði fullur niður Spænsku tröppurnar Ungur maður var handtekinn í Róm fyrir að keyra niður Spænsku tröppurnar. Tröppurnar eru á meðal vinsælustu staða í Róm fyrir ferðamenn að skoða, og þar er meðal annars bannað að drekka og syngja. Erlent 13.6.2007 15:10
Líkur á betra boði frá Barclays í ABN Amro Breski bankinn Barclays er sagður ætla að leggja inn nýtt og bætt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Til stóð að greiða fyrir yfirtökuna með hlutabréfum í Barclays en nú lítur út fyrir að hluti kaupverðsins verði greiddur með reiðufé. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:43
Smásala jókst umfram væntingar Velta í smásöluverslun jókst um 1,4 prósent í Bandaríkjunum á milli mánaða í maí, samkvæmt tölum viðskiptaráðuneytis Bandaríkjanna, sem birtar voru í dag. Vöxturinn hefur ekki verið jafn mikil síðan í janúar í fyrra. Viðskipti erlent 13.6.2007 14:17
FBI býður hjálp fyrir Ólympíuleikana í Peking Alríkislögregla Bandaríkjana, FBI, hefur boðið Kínverjum hjálp við öryggismál í kringum ólympíuleikana sem fram fara í Peking á næsta ári. Búist er við hundruðum þúsunda manna sem ferðast til Kína til að fylgjast með leikunum. Erlent 13.6.2007 13:33
SAS selur í flugfélögum Skandinavíska flugfélagið SAS greindi frá því í dag að það ætli að selja eignahluti sína í þremur flugfélögum í hagræðingarskyni. Hlutirnir eru í Spanair, bmi og Air Greenland. Jafnframt kynnti félagið aðrar hagræðingartillögur sem eiga að spara flugfélaginu 2,8 milljónir sænskra króna, jafnvirði rúmra 25 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 13.6.2007 12:20
Fékk hjartaáfall eftir fæðingu sexbura Móðir sexbura sem fæddust á mánudag í Arisona í Bandaríkjunum fékk hjartaáfall eftir fæðinguna en er nú á batavegi. Sexburarnir voru teknir með keisaraskurði tíu vikum fyrir tímann og vógu frá tæpum fjórum mörkum til rúmlega fimm marka. Fimm þeirra fá hjálp við öndun en allir eru í hitakassa, þar sem þeir eru ekki enn úr hættu. Erlent 13.6.2007 12:04
Afkoma Zöru umfram væntingar Spænska félagið Inditex, móðurfélag fatakeðjunnar Zara skilaði hagnaði upp á rúmar 200 milljónir evra, jafnvirði 17 milljarða íslenskra króna, á síðasta rekstrarfjórðungi, sem náði frá febrúar til apríl. Þetta er meiri hagnaður en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 13.6.2007 12:02
Sakar stuðningsmenn Saddams um árásina Forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, sagði í dag að stuðningsmenn Saddams Hússeins og al-Kaída hefðu staðið á bak við sprengjuárásina á al-Askariya moskuna í Samarra í morgun. Þetta kom fram í sjónvarpsviðtali við hann í morgun. Þá sagðist hann óttast að hryðjuverkamennirnir ætluðu sér að ráðast gegn öðrum moskum í Bagdad og því hefði hann aukið öryggisráðstafanir við þær. Erlent 13.6.2007 11:45
Evrópusambandið herðir lög um skráningu glæpamanna Í dag var samþykkt að aðildaríki Evrópusambandsins myndu framvegis deila upplýsingum um dæmda glæpamenn innan sambandsins. Einnig var samþykkt að lönd innan sambandsins séu nú skyldug til að svara beiðni um sakaskrá einstaklinga innan tíu virkra daga frá beiðni. Erlent 13.6.2007 11:39
Shimon Peres verður forseti Ísraels Shimon Peres verður næsti forseti Ísraels. Tveir aðrir frambjóðendur til embættisins drógu sig í hlé í dag. Það er ísraelska þingið sem velur forseta landsins. Shimon Peres er 84 ára gamall og á að baki langan feril í ísraelskum stjórnmálum. Hann hefur meðal annars verið forsætisráðherra, utanríkisráðherra og varnarmálaráðherra. Erlent 13.6.2007 11:32
Viðurkenndu barnaþrælkun Kínverskt fyrirtæki játaði í dag að hafa börn í vinnu hjá sér en fyrirtækið framleiðir vörur fyrir Ólympíuleikana á næsta ári. Í upphafi neituðu talsmenn fyrirtækisins ásökunum harkalega. Erlent 13.6.2007 11:24
Kennari dæmdur til dauða fyrir að nauðga nemendum Dómstóll í Kína hefur dæmt kennara til dauða fyrir að nauðga 18 skólabörnum á aldrinum 9 og 10 ára. Fréttastofan Xinuha greinir frá því að maðurinn, sem heitir Cheng Laifu, sé fundinn sekur um að hafa nauðgað börnunum á árunum 2001-2005. Erlent 13.6.2007 11:16
Ekki nægar sannanir fyrir leynifangelsum Orð ónafngreindra heimildarmanna duga ekki til þess að sanna að bandaríska leyniþjónustan, CIA hafi rekið leynifangelsi í Póllandi og Rúmeníu, að mati yfirmanns öryggismála hjá Evrópusambandinu. Franco Frattini segist þó munu leita frekari upplýsinga frá löndunum tveim. Erlent 13.6.2007 10:47
Lækkanir á helstu fjármálamörkuðum Lækkanir voru á helstu hlutabréfamörkuðum í dag eftir að ávöxtunarkrafa bandarískra skuldabréfa til 10 ára hækkaði um 5,27 prósent í gær. Það merkir að verðmæti skuldabréfa lækkar og hefur það ekki verið með lægra móti í fimm ár. Fjárfestar ytra eru sagðir uggandi vegna hækkandi lánskostnaðar. Viðskipti erlent 13.6.2007 09:38
Réðust að manni með sverðfiski Lögreglan í Ástralíu leitar nú tveggja árásarmanna sem réðust að manni á heimili hans og skáru hann með sverðfiski. Maðurinn hlaut skurði á höndum og baki. Erlent 13.6.2007 09:20
Friðarráðstefnu í Sómalíu frestað Skipuleggjendur friðarráðstefnu í Sómalíu hafa frestað henni um einn mánuð. Enn er tekist á í Sómalíu og sagt var að ófyrirsjáanlegir atburðir hefðu leitt til þessar ákvörðunar. Erlent 13.6.2007 08:50
Ahmadinejad segir ekkert stöðva Íran Forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, sagði í morgun að hann hefði ekki áhyggjur af frekari samþykktum Sameinuðu þjóðanna varðandi kjarnorkuáætlun landsins og að hann myndi ekki leyfa Vesturlöndum að koma í veg fyrir vísindaframfarir. Erlent 13.6.2007 07:57
Ráðist á mosku í Írak Tveir bænaturnar á einni helgustu mosku sjía múslíma, al-Askari moskunni, í Írak eru nú laskaðir eftir sprengingar í morgun. Ráðist var á moskuna árið 2006 og var sú árás kveikjan að baráttu sjía og súnní múslima. Þúsundir hafa látið lífið í þeim átökum. Talið er að þetta geti enn aukið á átök trúarhópa í Írak. Erlent 13.6.2007 07:45
Tvær milljónir í verkfall í Suður-Afríku í dag Búist er við því að þúsundir opinberra starfsmanna muni taka höndum saman í Suður-Afríku í dag og fara í allsherjarverkfall. Verkalýðsfélög þar í landi hafa boðað verkfallið vegna óánægju með launatilboð ríkisins. Erlent 13.6.2007 07:24
Fatah hættir stjórnmálasamstarfi við Hamas Fatah hreyfingin tilkynnti í nótt að hún muni hætta þátttöku í ríkisstjórnarfundum þangað til að vopnahlé hefur komist á á Gaza svæðinu. Mikil átök hafa verið á milli Fatah og Hamas síðan á mánudaginn en 34 hafa látið lífið í átökunum. Erlent 13.6.2007 07:22
Stjórnvöld í Súdan samþykkja sameiginlegt friðargæslulið Stjórnvöld í Súdan hafa samþykkt að sameiginlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna og Afríkusambandsins fái að starfa í Darfúr. Erlent 13.6.2007 07:19
Forsprakki Balí-hópsins handtekinn Lögreglan í Indónesíu skýrði frá því í morgun að hún hafi handtekið leiðtoga öfgahópsins sem er talinn hafa verið á bakvið sprengjutilræðin á Balí árið 2002. Maðurinn, sem heitir Abu Dujana, er yfir öfgahópnum Jeemah Islamiah sem er talinn ábyrgur fyrir mun fleiri árásum í Indónesíu. Erlent 13.6.2007 07:17
130 ára sléttbakur Fimmtíu tonna sléttbakur sem veiddur var við strendur Alaska í síðasta mánuði er talinn hafa verið allt að 130 ára gamall. Rannsóknir benda til að byssukúla sem fannst í holdi hans sé 100 ára gömul. Innlent 13.6.2007 07:16
Barak nýr leiðtogi verkamannaflokksins Ehud Barak, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, vann í gærkvöldi sigur í leiðtogakosningum Verkamannaflokksins í Ísrael. Barak hefur sagt að hann vilji að Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segi af sér vegna stjórn hans á stríðinu í Líbanon síðasta sumar. Erlent 13.6.2007 06:57
Til bjargar reykingafólki Breski bjórframleiðandinn Fuller, Smith & Turner, sem rekur um 200 bari og sex hótel í Bretlandi, ætlar að verja sem nemur hálfum milljarði íslenskra króna til að bæta aðstöðu fyrir reykingafólk fyrir utan krár sínar og knæpur. Reykingabann tekur gildi 1. júlí næstkomandi í Bretlandi og verður þá öllum reykingamönnum úthýst af börum landsins. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03
Forstjórinn fékk væna launahækkun Stuart Rose, forstjóri bresku verslanakeðjunnar Marks & Spencer, ætti að hafa tilefni til að brosa þessa dagana. Rose fékk 7,8 milljónir punda í laun og bónusgreiðslur í fyrra. Þetta jafngildir rúmum 990 milljónum íslenskra króna, sem er 68 prósenta launahækkun á milli ára. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03
Tesco býður í Dobbies Breski stórmarkaðurinn Tesco ætlar sér stóra hluti með kaupum á garðvörukeðju. Kaupin vekja reiði í Bretlandi. Viðskipti erlent 12.6.2007 16:03
Hugo Chavez heimsækir Fidel Castro Hugo Chavez, forseti Venesúela, er nú í óvæntri heimsókn í Kúbu. Hann er þar að heimsækja forseta Kúbu, Fidel Castro. Þetta er í sjötta skiptið sem að Chavez heimsækir Castro síðan sá síðarnefndi fór í aðgerð í júlí. Erlent 12.6.2007 22:40
Dómari vill fá 54 milljónir dala fyrir týndar buxur Dómari frá Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, hefur kært fatahreinsun sem hann segir hafa brotið gegn neytendalögum þegar hreinsunin týndi buxunum hans. Dómarinn fer fram á 54 milljónir dala fyrir buxurnar. Erlent 12.6.2007 21:59
Genarlow Wilson enn í fangelsi Einum og hálfum tíma eftir að dómari hafði úrskurðað að hinum 21 árs gamla Genarlow Wilson yrði sleppt úr fangelsi var honum tilkynnt að hann væri ekki að fara neitt. Saksóknari hafði áfrýjað málinu. Erlent 12.6.2007 20:40
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent