Erlent Jónatan Motzfeldt segir af sér Jónatan Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar hefur sagt af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Erlent 16.1.2008 13:24 Hagnaður JP Morgan niður um 34 prósent Hagnaður bandaríska bankans JP Morgan nam 2,97 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra 194 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 4,53 milljörðum dala á síðasta fjórðungi 2006 4,5 milljörðum dala. Þetta er því 34 prósenta samdráttur á milli ára, sem skýrist að langmestu leyti af afskriftum um á 2,54 milljarða dala á bandarísku undirmálslánasafni bankans. Viðskipti erlent 16.1.2008 13:11 Rússar ógna starfsmönnum British Council Bresk stjórnvöld segja að það sé ólíðandi að Rússar reyni að ógna starfsmönnum menningarstofnunar þeirra, British Council. Erlent 16.1.2008 11:02 Ekki tilbúnir að kyngja klónuðu kjöti Japanir segja að þeir muni gera sínar eigin rannsóknir á því hvort kjöt af klónuðum skepnum sé hæft til manneldis. Erlent 16.1.2008 10:37 Saudi Arabía tekur vel í að auka olíuframleiðslu George Bush Bandaríkjaforseti vonast til þess að fundur hans með Abdullah, konungi Saudi Arabíu leiði til þess að samtök olíuframleiðsluríkja auki framleiðslu sína. Erlent 16.1.2008 10:21 Verðfall víða um heim Talsverður taugatitringur hefur verið á evrópskum hlutabréfum í dag eftir fall á bandarískum mörkuðum í gær og asískum í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um rúm þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins en jafnaði sig fljótlega. Hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,78 prósent. Viðskipti erlent 16.1.2008 09:49 Dreamliner ekki í loftið í bráð Flugvélasmiðir hjá Boeing eiga í vandræðum með smíði Boeing 787 Dreamliner-þotunnar, nýjustu farþegavélar fyrirtækisins, og gæti svo farið að afhending hennar dragist frekar á langinn. Þetta fullyrða dagblöðin Financial Times og Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 16.1.2008 09:08 Bandaríkin féllu Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Viðskipti erlent 15.1.2008 21:26 Mazda brúar bilið Mazda Furai er ætlað að brúa bilið á milli kappakstursbíls og sportbíls, í nýjum götubíl. Nýi bíllinn er grundvallaður Le Mans kappaksursbíl. Erlent 15.1.2008 15:38 Árás á bandaríska sendiráðsbifreið Að minnsta kosti þrír létu lífið og fjölmargir særðust þegar sprengjuárás var gerð á bandaríska sendiráðsbifreið í Beirut, höfuðborg Líbanons í dag. Erlent 15.1.2008 15:12 Reyndu að flækja skrúfu hvalveiðiskips Japanar segja að áður en tveir af liðsmönnum Sea Shepherd réðust um borð í hvalveiðiskip þeirra hafi skip Sea Shepherd reynd að flækja köðlum í skrúfu þess, auk þess sem áhöfnin hafi fleygt flöskum með sýru yfir á þilfar hvalveiðiskipsins. Erlent 15.1.2008 14:36 Mettap hjá Citigroup Citigroup, stærsti banki Bandaríkjanna, tapaði 9,83 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 631 milljarðs íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er mesta tap í sögu þessa 196 ára gamla banka. Viðskipti erlent 15.1.2008 14:28 Þrjár drottningar í New York Hinar þrjár drottningar Cunard skipafélagsins hittust í fyrsta og eina skiptið á sínum ferli í New York á sunnudag. Erlent 15.1.2008 11:24 Hérna er jólatrÉÉÉÉÐ Þýskur maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa losað sig við jólatréð sitt með því að fleygja því út um glugga á þriðju hæð. Erlent 15.1.2008 10:29 Salan undir væntingum hjá Burberry Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að sölutekjur á vörum undir merkjum bresku verslanakeðjunnar Burberrys hafi aukist um 14 prósent á milli ára á síðasta fjórðungi nýliðins árs og væntingar um að tekjur aukist um 20 prósent á seinni hluta ársins, þá er það undir spám stjórnenda, að því er Associated Press-fréttastofan greinir frá. Viðskipti erlent 15.1.2008 09:04 Fæturnir frá Össuri eru of góðir Alþjóða frjálsíþróttasambandið sagði í dag að gervifæturnir sem Össur smíðaði fyrir suður-afríska hlauparann Oscar Pistorius gefi honum alltof mikið forskot á aðra keppendur. Erlent 14.1.2008 16:24 Olof Palme var njósnari Olof Palme fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar var njósnari á yngri árum. CIA vildi ráða hann til starfa eftir að hann gaf upp nöfn þriggja kommúnista sem voru að fara frá Svíþjóð á stúdentaráðstefnu í Prag. Erlent 14.1.2008 15:11 Rússar vilja Breta burt Rússar eru öskureiðir yfir því að Bretar skuli ekki hafa lokað menningarskrifstofum sínum í Sankti Pétursborg og Yekaterinburg. Erlent 14.1.2008 14:21 Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 14.1.2008 13:05 Rússneskur fánaberi látinn Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Erlent 14.1.2008 11:43 Sportlegur lítill Ford Ford verksmiðjurnar kynntu nýjan smábíl á Norður-Ameríku bílasýningunni í Detroit. Hann er á stærð við Ford Fiesta. Bíllinn er hannaður í Evrópu en ætlaður til sölu um allan heim. Erlent 14.1.2008 11:12 Morðingi verður ráðherra Veturinn 2004 myrti Rússinn Vitalij Kalojev danska flugumferðarstjórann Peter Nielsen. Tveim árum áður hafði Nielsen verið í flugturni í Sviss þegar rússnesk leiguflugvél og fragtþota frá DHL rákust saman. Erlent 14.1.2008 10:41 Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. Erlent 12.1.2008 15:48 Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. Erlent 12.1.2008 12:02 Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. Erlent 12.1.2008 11:41 Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. Erlent 12.1.2008 11:32 Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. Erlent 12.1.2008 11:28 20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. Erlent 12.1.2008 11:22 Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. Viðskipti erlent 12.1.2008 00:48 Neitar að hafa fleygt börnum sínum Rækjuveiðimaður í Alabama í Bandaríkjunum neitar því að hann hafi fleygt fjórum börnum sínum fram af hárri brú. Erlent 11.1.2008 16:08 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Jónatan Motzfeldt segir af sér Jónatan Motzfeldt, formaður grænlensku landstjórnarinnar hefur sagt af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Erlent 16.1.2008 13:24
Hagnaður JP Morgan niður um 34 prósent Hagnaður bandaríska bankans JP Morgan nam 2,97 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rétt rúmra 194 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Til samanburðar nam hagnaðurinn 4,53 milljörðum dala á síðasta fjórðungi 2006 4,5 milljörðum dala. Þetta er því 34 prósenta samdráttur á milli ára, sem skýrist að langmestu leyti af afskriftum um á 2,54 milljarða dala á bandarísku undirmálslánasafni bankans. Viðskipti erlent 16.1.2008 13:11
Rússar ógna starfsmönnum British Council Bresk stjórnvöld segja að það sé ólíðandi að Rússar reyni að ógna starfsmönnum menningarstofnunar þeirra, British Council. Erlent 16.1.2008 11:02
Ekki tilbúnir að kyngja klónuðu kjöti Japanir segja að þeir muni gera sínar eigin rannsóknir á því hvort kjöt af klónuðum skepnum sé hæft til manneldis. Erlent 16.1.2008 10:37
Saudi Arabía tekur vel í að auka olíuframleiðslu George Bush Bandaríkjaforseti vonast til þess að fundur hans með Abdullah, konungi Saudi Arabíu leiði til þess að samtök olíuframleiðsluríkja auki framleiðslu sína. Erlent 16.1.2008 10:21
Verðfall víða um heim Talsverður taugatitringur hefur verið á evrópskum hlutabréfum í dag eftir fall á bandarískum mörkuðum í gær og asískum í morgun. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um rúm þrjú prósent skömmu eftir upphaf viðskiptadagsins en jafnaði sig fljótlega. Hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,78 prósent. Viðskipti erlent 16.1.2008 09:49
Dreamliner ekki í loftið í bráð Flugvélasmiðir hjá Boeing eiga í vandræðum með smíði Boeing 787 Dreamliner-þotunnar, nýjustu farþegavélar fyrirtækisins, og gæti svo farið að afhending hennar dragist frekar á langinn. Þetta fullyrða dagblöðin Financial Times og Wall Street Journal í dag. Viðskipti erlent 16.1.2008 09:08
Bandaríkin féllu Talsvert fall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar urðu mjög uggandi um að samdráttarskeið sé í þann mund að renna upp. Viðskipti erlent 15.1.2008 21:26
Mazda brúar bilið Mazda Furai er ætlað að brúa bilið á milli kappakstursbíls og sportbíls, í nýjum götubíl. Nýi bíllinn er grundvallaður Le Mans kappaksursbíl. Erlent 15.1.2008 15:38
Árás á bandaríska sendiráðsbifreið Að minnsta kosti þrír létu lífið og fjölmargir særðust þegar sprengjuárás var gerð á bandaríska sendiráðsbifreið í Beirut, höfuðborg Líbanons í dag. Erlent 15.1.2008 15:12
Reyndu að flækja skrúfu hvalveiðiskips Japanar segja að áður en tveir af liðsmönnum Sea Shepherd réðust um borð í hvalveiðiskip þeirra hafi skip Sea Shepherd reynd að flækja köðlum í skrúfu þess, auk þess sem áhöfnin hafi fleygt flöskum með sýru yfir á þilfar hvalveiðiskipsins. Erlent 15.1.2008 14:36
Mettap hjá Citigroup Citigroup, stærsti banki Bandaríkjanna, tapaði 9,83 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 631 milljarðs íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er mesta tap í sögu þessa 196 ára gamla banka. Viðskipti erlent 15.1.2008 14:28
Þrjár drottningar í New York Hinar þrjár drottningar Cunard skipafélagsins hittust í fyrsta og eina skiptið á sínum ferli í New York á sunnudag. Erlent 15.1.2008 11:24
Hérna er jólatrÉÉÉÉÐ Þýskur maður var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa losað sig við jólatréð sitt með því að fleygja því út um glugga á þriðju hæð. Erlent 15.1.2008 10:29
Salan undir væntingum hjá Burberry Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að sölutekjur á vörum undir merkjum bresku verslanakeðjunnar Burberrys hafi aukist um 14 prósent á milli ára á síðasta fjórðungi nýliðins árs og væntingar um að tekjur aukist um 20 prósent á seinni hluta ársins, þá er það undir spám stjórnenda, að því er Associated Press-fréttastofan greinir frá. Viðskipti erlent 15.1.2008 09:04
Fæturnir frá Össuri eru of góðir Alþjóða frjálsíþróttasambandið sagði í dag að gervifæturnir sem Össur smíðaði fyrir suður-afríska hlauparann Oscar Pistorius gefi honum alltof mikið forskot á aðra keppendur. Erlent 14.1.2008 16:24
Olof Palme var njósnari Olof Palme fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar var njósnari á yngri árum. CIA vildi ráða hann til starfa eftir að hann gaf upp nöfn þriggja kommúnista sem voru að fara frá Svíþjóð á stúdentaráðstefnu í Prag. Erlent 14.1.2008 15:11
Rússar vilja Breta burt Rússar eru öskureiðir yfir því að Bretar skuli ekki hafa lokað menningarskrifstofum sínum í Sankti Pétursborg og Yekaterinburg. Erlent 14.1.2008 14:21
Tvö barnslík fundin undir brúnni í Alabama Búið er að finna lík tveggja af fjórum börnum sem talið er að faðir hafi fleygt fram af brú í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 14.1.2008 13:05
Rússneskur fánaberi látinn Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Erlent 14.1.2008 11:43
Sportlegur lítill Ford Ford verksmiðjurnar kynntu nýjan smábíl á Norður-Ameríku bílasýningunni í Detroit. Hann er á stærð við Ford Fiesta. Bíllinn er hannaður í Evrópu en ætlaður til sölu um allan heim. Erlent 14.1.2008 11:12
Morðingi verður ráðherra Veturinn 2004 myrti Rússinn Vitalij Kalojev danska flugumferðarstjórann Peter Nielsen. Tveim árum áður hafði Nielsen verið í flugturni í Sviss þegar rússnesk leiguflugvél og fragtþota frá DHL rákust saman. Erlent 14.1.2008 10:41
Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. Erlent 12.1.2008 15:48
Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. Erlent 12.1.2008 12:02
Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. Erlent 12.1.2008 11:41
Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. Erlent 12.1.2008 11:32
Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. Erlent 12.1.2008 11:28
20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. Erlent 12.1.2008 11:22
Gullverð komið í methæðir Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. Viðskipti erlent 12.1.2008 00:48
Neitar að hafa fleygt börnum sínum Rækjuveiðimaður í Alabama í Bandaríkjunum neitar því að hann hafi fleygt fjórum börnum sínum fram af hárri brú. Erlent 11.1.2008 16:08