Erlent Smáfyrirtæki ræðst gegn SAS Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. Viðskipti erlent 8.3.2008 09:49 Dagblöðin í sókn í Danmörku Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð Síðan fríblöðunum fjölgaði í Danmörku með tilkomu Nyhedsavisen, sem hin íslenska Dagsbrún gefur út , hefur upplag áskriftarblaðanna minnkað og tekjur sömuleiðis. Nú virðist hilla í viðsnúning. Erlent 8.3.2008 09:44 Seðlabankastjórarnir ósammála Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er sagður undrast vaxtaákvörðunarstefnu evrópska seðlabankans. Bandaríski bankinn hefur lækkað stýrivexti ört frá því seint á síðasta ári, þar af um 1,5 prósent frá áramótum, til að komast hjá efnahagssamdrætti og fylla í lausafjárþurrðina sem hefur plagað banka og fjármálafyrirtæki. Evrópski bankinn hefur á sama tíma haldið stýrivöxtunum óbreyttum á sama tíma. Viðskipti erlent 8.3.2008 08:19 Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó. Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.3.2008 09:16 Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað um hádegisbil í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 4 prósentum. Þetta er í samræmi við spár en þvert á vaxtaþróunina í Bandaríkjunum og í Kanada. Þar hafa seðlabankar lækkað vextina umtalsvert í kjölfar lausafjárþurrðar og hrakspár um hugsanlegan efnahagssamdrátt. Þá hafa Bretar sömuleiðis lækkað stýrivexti af sömu sökum þrátt fyrir að hafa ákveðið að halda þeim óbreyttum í dag. Viðskipti erlent 6.3.2008 12:57 Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Englandsbanki ákvað eftir fund sinn í dag að halda stýrivöxtum í Bretlandi óbreyttum í 5,25 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar markaðsaðila. Viðskipti erlent 6.3.2008 12:18 Olíuframleiðslan óbreytt þrátt fyrir verðhækkanir Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúma þrjú prósent og fór í 102 dali á tunni í dag eftir að Samtök olíuútflutningsríkja (OPEC) ákváðu á fundi sínum í Vín í Austurríki að halda framleiðslunni óbreyttri. Viðskipti erlent 5.3.2008 16:39 Dollarinn stígur upp af botninum Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Viðskipti erlent 5.3.2008 09:18 HSBC afskrifar 1.100 milljarða króna Breski bankinn HSBC, einn af stærstu bönkum Evrópu, hagnaðist um 12,2 milljarða punda, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er tíu prósenta aukning frá í hitteðfyrra. Viðskipti erlent 3.3.2008 09:33 Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. Erlent 2.3.2008 18:11 Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. Erlent 2.3.2008 17:54 Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Erlent 2.3.2008 17:19 Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. Erlent 2.3.2008 12:01 Rússar kjósa eftirmann Putins Rússar ganga að kjörborðinu í dag í forsetakosningum sem búist er við að leiði til þess að Vladimir Putin haldi áfram að stjórna landinu á bakvið tjöldin. Erlent 2.3.2008 09:45 Kornabarn skilið eftir í leigubíl Klever Sailema átti einskis ills von þegar hann tók mann með kornabarn upp í leigubílinn sinn. Erlent 1.3.2008 17:56 Rændu vitlausan bar Tveir ástralskir ræningjar munu líklega í framtíðinni kanna betur þá staði sem þeir ætla að ræna. Það er að segja þegar þeir sleppa út af sjúkrahúsinu og svo út úr fangelsinu. Erlent 1.3.2008 17:04 Elizabeth Taylor sögð við dauðans dyr Leikkonan Elísabet Taylor á ekki langt eftir ólifað að sögn bandaríska blaðsins National Enquierer. Líffæri hennar eru sögð vera að gefa sig. Lífið 1.3.2008 16:26 Forsætisráðherra Dana á búgarði Bush Anders Fogh-Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og eiginkona hans Anne-Mette eru nú gestir á búgarði Georges Bush Bandaríkjaforseta í Texas. Erlent 1.3.2008 12:15 Harry prins kominn heim frá Afganistan Harry Bretaprins er kominn til Bretlands eftir rúmlegja tveggja mánaða dvöl í Afghanistan þar sem hann sinnti herþjónustu. Prinsinn var þegar í gær sendur frá vígstöðvunum í Helmand héraði til Kandahar, þar sem hann tók flugvél heim til Bretlands. Hann lenti á Brize Norton herstöðinni laust fyrir hádegi. Erlent 1.3.2008 12:07 Mikið mannfall á Gaza ströndinni Ísraelskir hermenn felldu 22 Palestínumenn í dag í hörðustu bardögum sem orðið hafa á Gaza ströndinni í margar vikur. Erlent 1.3.2008 09:51 Skellur á bandarískum hlutabréfamarkaði Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Viðskipti erlent 29.2.2008 15:56 Tryggingarisi tapar 348 milljörðum króna Bandaríski trygginga- og fjárfestingarrisinn AIG tapaði 5,3 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 348 milljörðum íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Þetta er mesta tap í sögu fyrirtækisins og langt undir væntingum markaðsaðila. Mestu munar um afskriftir fyrirtækisins á skuldabréfavafningum sem tengjast bandarískum fasteignalánum. Viðskipti erlent 29.2.2008 09:36 Hagnaður Royal Bank of Scotland jókst um 18 prósent Royal Bank of Scotland, næststærsti banki Bretlandseyja, hagnaðist um 7,3 milljarða punda, jafnvirði um 950 milljarða íslenskra króna á síðasta ári samanborið við 6,2 milljarða í hitteðfyrra. Viðskipti erlent 28.2.2008 09:26 Evrópusambandið sektar Microsoft um 91 milljarð Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 27.2.2008 13:42 Olíuverð í sögulegu hámarki Verð á hráolíu hefur er komið í rúma 102 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Sérfræðingar spá því að eftir því sem verðbólga aukist í Bandaríkjunum geti svo farið að tunnan fari í allt að 105 dali. Viðskipti erlent 27.2.2008 11:02 Bandaríkjadalur í metlægð gagnvart evru Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. Viðskipti erlent 27.2.2008 09:14 Norðurlöndin stöðva skattaflótta Fjármálaráðherrar Norðurlandanna ætla að stöðva skattaflótta frá löndum sínum. Í lok október 2007 undirrituðu þeir samning um upplýsingaskipti við eyjuna Mön. Erlent 26.2.2008 18:02 400 í einu höggi Svokallaðir morðsniglar hafa verið að gera Dani vitlausa undanfarin ár. Þeir hafa breiðst svo hratt út að þeir eru hrein plága í görðum. Erlent 26.2.2008 17:46 Hvatt til morða á Dönum í sjónvarpsþætti fyrir börn Hvatt er til morða á Dönum og viðskiptabanni á Danmörku, í vinsælum sjónvarpsþætti fyrir börn á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna. Erlent 26.2.2008 14:27 Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. Erlent 25.2.2008 18:16 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 334 ›
Smáfyrirtæki ræðst gegn SAS Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. Viðskipti erlent 8.3.2008 09:49
Dagblöðin í sókn í Danmörku Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð Síðan fríblöðunum fjölgaði í Danmörku með tilkomu Nyhedsavisen, sem hin íslenska Dagsbrún gefur út , hefur upplag áskriftarblaðanna minnkað og tekjur sömuleiðis. Nú virðist hilla í viðsnúning. Erlent 8.3.2008 09:44
Seðlabankastjórarnir ósammála Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er sagður undrast vaxtaákvörðunarstefnu evrópska seðlabankans. Bandaríski bankinn hefur lækkað stýrivexti ört frá því seint á síðasta ári, þar af um 1,5 prósent frá áramótum, til að komast hjá efnahagssamdrætti og fylla í lausafjárþurrðina sem hefur plagað banka og fjármálafyrirtæki. Evrópski bankinn hefur á sama tíma haldið stýrivöxtunum óbreyttum á sama tíma. Viðskipti erlent 8.3.2008 08:19
Óbreyttir stýrivextir í Japan í skugga gengisfalls Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentum þrátt fyrir lausafjárþurrð og mikla gengislækkun í kauphöllinni í Tókýó. Nikkei-vísitalan féll um 3,3 prósent í morgun. Viðskipti erlent 7.3.2008 09:16
Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað um hádegisbil í dag að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 4 prósentum. Þetta er í samræmi við spár en þvert á vaxtaþróunina í Bandaríkjunum og í Kanada. Þar hafa seðlabankar lækkað vextina umtalsvert í kjölfar lausafjárþurrðar og hrakspár um hugsanlegan efnahagssamdrátt. Þá hafa Bretar sömuleiðis lækkað stýrivexti af sömu sökum þrátt fyrir að hafa ákveðið að halda þeim óbreyttum í dag. Viðskipti erlent 6.3.2008 12:57
Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi Englandsbanki ákvað eftir fund sinn í dag að halda stýrivöxtum í Bretlandi óbreyttum í 5,25 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar markaðsaðila. Viðskipti erlent 6.3.2008 12:18
Olíuframleiðslan óbreytt þrátt fyrir verðhækkanir Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúma þrjú prósent og fór í 102 dali á tunni í dag eftir að Samtök olíuútflutningsríkja (OPEC) ákváðu á fundi sínum í Vín í Austurríki að halda framleiðslunni óbreyttri. Viðskipti erlent 5.3.2008 16:39
Dollarinn stígur upp af botninum Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Viðskipti erlent 5.3.2008 09:18
HSBC afskrifar 1.100 milljarða króna Breski bankinn HSBC, einn af stærstu bönkum Evrópu, hagnaðist um 12,2 milljarða punda, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er tíu prósenta aukning frá í hitteðfyrra. Viðskipti erlent 3.3.2008 09:33
Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. Erlent 2.3.2008 18:11
Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. Erlent 2.3.2008 17:54
Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Erlent 2.3.2008 17:19
Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. Erlent 2.3.2008 12:01
Rússar kjósa eftirmann Putins Rússar ganga að kjörborðinu í dag í forsetakosningum sem búist er við að leiði til þess að Vladimir Putin haldi áfram að stjórna landinu á bakvið tjöldin. Erlent 2.3.2008 09:45
Kornabarn skilið eftir í leigubíl Klever Sailema átti einskis ills von þegar hann tók mann með kornabarn upp í leigubílinn sinn. Erlent 1.3.2008 17:56
Rændu vitlausan bar Tveir ástralskir ræningjar munu líklega í framtíðinni kanna betur þá staði sem þeir ætla að ræna. Það er að segja þegar þeir sleppa út af sjúkrahúsinu og svo út úr fangelsinu. Erlent 1.3.2008 17:04
Elizabeth Taylor sögð við dauðans dyr Leikkonan Elísabet Taylor á ekki langt eftir ólifað að sögn bandaríska blaðsins National Enquierer. Líffæri hennar eru sögð vera að gefa sig. Lífið 1.3.2008 16:26
Forsætisráðherra Dana á búgarði Bush Anders Fogh-Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og eiginkona hans Anne-Mette eru nú gestir á búgarði Georges Bush Bandaríkjaforseta í Texas. Erlent 1.3.2008 12:15
Harry prins kominn heim frá Afganistan Harry Bretaprins er kominn til Bretlands eftir rúmlegja tveggja mánaða dvöl í Afghanistan þar sem hann sinnti herþjónustu. Prinsinn var þegar í gær sendur frá vígstöðvunum í Helmand héraði til Kandahar, þar sem hann tók flugvél heim til Bretlands. Hann lenti á Brize Norton herstöðinni laust fyrir hádegi. Erlent 1.3.2008 12:07
Mikið mannfall á Gaza ströndinni Ísraelskir hermenn felldu 22 Palestínumenn í dag í hörðustu bardögum sem orðið hafa á Gaza ströndinni í margar vikur. Erlent 1.3.2008 09:51
Skellur á bandarískum hlutabréfamarkaði Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um heil 200 stig, rúmt prósentustig við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Heldur blés í lækkunina eftir því sem á leið og féllu helstu vísitölurnar um 1,8 prósent að meðaltali rúmum klukkutíma síðar. Viðskipti erlent 29.2.2008 15:56
Tryggingarisi tapar 348 milljörðum króna Bandaríski trygginga- og fjárfestingarrisinn AIG tapaði 5,3 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 348 milljörðum íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Þetta er mesta tap í sögu fyrirtækisins og langt undir væntingum markaðsaðila. Mestu munar um afskriftir fyrirtækisins á skuldabréfavafningum sem tengjast bandarískum fasteignalánum. Viðskipti erlent 29.2.2008 09:36
Hagnaður Royal Bank of Scotland jókst um 18 prósent Royal Bank of Scotland, næststærsti banki Bretlandseyja, hagnaðist um 7,3 milljarða punda, jafnvirði um 950 milljarða íslenskra króna á síðasta ári samanborið við 6,2 milljarða í hitteðfyrra. Viðskipti erlent 28.2.2008 09:26
Evrópusambandið sektar Microsoft um 91 milljarð Evrópusambandið hefur sektað bandaríska tölvurisann Microsoft um 899 milljónir evra, jafnvirði 91 milljarðs íslenskra króna, fyrir að framfylgja ekki tilmælum sem sambandið setti fyrirtækinu fyrir fjórum árum vegna brota á samkeppnislögum. Viðskipti erlent 27.2.2008 13:42
Olíuverð í sögulegu hámarki Verð á hráolíu hefur er komið í rúma 102 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Sérfræðingar spá því að eftir því sem verðbólga aukist í Bandaríkjunum geti svo farið að tunnan fari í allt að 105 dali. Viðskipti erlent 27.2.2008 11:02
Bandaríkjadalur í metlægð gagnvart evru Gengi bandaríkjadals gagnvart evru hefur hríðlækkað í kjölfar snarprar stýrivaxtalækkunar í Bandaríkjunum frá því í haust og er nú svo komið að hann hefur aldrei verið lægri gagnvart evru. Hlut að máli á sömuleiðis styrking á gengi evru, sem hefur sjaldan verið sterkara. Viðskipti erlent 27.2.2008 09:14
Norðurlöndin stöðva skattaflótta Fjármálaráðherrar Norðurlandanna ætla að stöðva skattaflótta frá löndum sínum. Í lok október 2007 undirrituðu þeir samning um upplýsingaskipti við eyjuna Mön. Erlent 26.2.2008 18:02
400 í einu höggi Svokallaðir morðsniglar hafa verið að gera Dani vitlausa undanfarin ár. Þeir hafa breiðst svo hratt út að þeir eru hrein plága í görðum. Erlent 26.2.2008 17:46
Hvatt til morða á Dönum í sjónvarpsþætti fyrir börn Hvatt er til morða á Dönum og viðskiptabanni á Danmörku, í vinsælum sjónvarpsþætti fyrir börn á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna. Erlent 26.2.2008 14:27
Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. Erlent 25.2.2008 18:16
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent