Glíma Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27 Glímumaður á ÓL handtekinn og gæti fengið lífstíðarbann Egypski glímumaðurinn Mohamed „Kesho“ Ibrahim, sem keppti á Ólympíuleikunum, hefur verið handtekinn. Sport 10.8.2024 09:31 Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Sport 4.4.2024 16:01 Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01 Ákvörðun stjórnar UMFN standist engin lög: „Vanvirðing við iðkendur“ Formaður Glímusambands Íslands, Margrét Rún Rúnarsdóttir, segir ákvörðun aðalstjórnar Ungmennafélags Njarðvíkur þess efnis að leggja niður glímudeild félagsins, á skjön við öll lög og reglugerðir. Vinnubrögðin sem aðalstjórn UMFN viðhafi sýni af sér vanvirðingu við iðkendur og íþróttina í heild sinni. Sport 20.10.2023 09:30 Glímudeild Njarðvíkur lögð niður eftir áralangar deilur Stjórn Njarðvíkur hefur ákveðið að leggja niður glímudeild félagsins. Áralangar deilur hafa átt sér stað innan félagsins um starfsemi deildarinnar. Svo miklar voru deilurnar að deildin var óstarfhæf. Sport 3.10.2023 07:01 Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. Sport 16.4.2023 14:30 Mamman mölbraut gleraugun sín í svekkelsi yfir tapi sonarins Glímustrákurinn Spencer Lee átti möguleika á því að verða bandarískur háskólameistari fjórða árið í röð en tókst það ekki. Viðbrögð móður hans voru heldur betur af ýktari gerðinni. Sport 20.3.2023 11:32 „Hin fullkomna díva“ aldrei verið frjálsari eftir að hún kom út úr skápnum Gisele Shaw, eða „hin fullkomna díva“ eins og hún er kölluð í glímuheiminum, kom út úr skápnum sem trans kona á síðasta ári. Hún hafði haldið því leyndu að hún væri trans á meðan hún vann sig upp innan glímuheimsins. Sport 16.3.2023 09:00 Spurt hversvegna Reyðfirðingar eru svona öflugir glímukappar Reyðfirðingar státa af fræknustu glímuköppum landsins um þessar mundir og eiga bæði glímukóng og glímudrottningu Íslands. Við könnum hverju þetta sætir og skorum svo sjálfan glímukónginn á hólm. Lífið 17.10.2022 22:11 Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar. Lífið 9.10.2022 07:07 „Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Lífið 22.9.2022 13:30 Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27 Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. Sport 13.6.2022 07:35 Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Sport 10.6.2022 08:00 Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Sport 21.2.2022 10:31 Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. Sport 1.10.2021 14:46 Sjáðu tilkomumikið myndband frá Collab-glímunni Collab-glíman fór fram í Mjölni á föstudagskvöldið. Þar áttust margir af okkar fremstu glímuköppum við. Sport 24.2.2021 17:01 Bein útsending: Collab glíman Collab glíman fer fram í kvöld. Þar verða átta skemmtilegar ofurglímur á boðsstólnum. Sport 19.2.2021 19:45 Átta ofurglímur í beinni annað kvöld Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi. Sport 18.2.2021 15:46 Glímustelpa vann alla strákana og geislaði á verðlaunapallinum Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Sport 2.3.2020 10:56 Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44 Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. Sport 15.3.2019 09:28
Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Hroki eða hæfileikar. Kannski blanda af báðu. Glímustelpa sló í gegn eftir að myndir og myndband með henni fóru á mikið flug á netinu. Sport 5.12.2024 07:27
Glímumaður á ÓL handtekinn og gæti fengið lífstíðarbann Egypski glímumaðurinn Mohamed „Kesho“ Ibrahim, sem keppti á Ólympíuleikunum, hefur verið handtekinn. Sport 10.8.2024 09:31
Banna Ólympíumeistaranum að taka þátt í ÓL í París Rússneski glímumaðurinn Abdulrashid Sadulayev verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar þar sem hann fær ekki að keppa í undankeppninni í Aserbaísjan um helgina. Sport 4.4.2024 16:01
Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01
Ákvörðun stjórnar UMFN standist engin lög: „Vanvirðing við iðkendur“ Formaður Glímusambands Íslands, Margrét Rún Rúnarsdóttir, segir ákvörðun aðalstjórnar Ungmennafélags Njarðvíkur þess efnis að leggja niður glímudeild félagsins, á skjön við öll lög og reglugerðir. Vinnubrögðin sem aðalstjórn UMFN viðhafi sýni af sér vanvirðingu við iðkendur og íþróttina í heild sinni. Sport 20.10.2023 09:30
Glímudeild Njarðvíkur lögð niður eftir áralangar deilur Stjórn Njarðvíkur hefur ákveðið að leggja niður glímudeild félagsins. Áralangar deilur hafa átt sér stað innan félagsins um starfsemi deildarinnar. Svo miklar voru deilurnar að deildin var óstarfhæf. Sport 3.10.2023 07:01
Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. Sport 16.4.2023 14:30
Mamman mölbraut gleraugun sín í svekkelsi yfir tapi sonarins Glímustrákurinn Spencer Lee átti möguleika á því að verða bandarískur háskólameistari fjórða árið í röð en tókst það ekki. Viðbrögð móður hans voru heldur betur af ýktari gerðinni. Sport 20.3.2023 11:32
„Hin fullkomna díva“ aldrei verið frjálsari eftir að hún kom út úr skápnum Gisele Shaw, eða „hin fullkomna díva“ eins og hún er kölluð í glímuheiminum, kom út úr skápnum sem trans kona á síðasta ári. Hún hafði haldið því leyndu að hún væri trans á meðan hún vann sig upp innan glímuheimsins. Sport 16.3.2023 09:00
Spurt hversvegna Reyðfirðingar eru svona öflugir glímukappar Reyðfirðingar státa af fræknustu glímuköppum landsins um þessar mundir og eiga bæði glímukóng og glímudrottningu Íslands. Við könnum hverju þetta sætir og skorum svo sjálfan glímukónginn á hólm. Lífið 17.10.2022 22:11
Sniðglíma á lofti reynd til að fella glímukóng Íslands Enginn bær á Íslandi státar af öflugri glímuköppum um þessar mundir en Reyðarfjörður. Glímukóngur Íslands, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, handhafi Grettisbeltisins, og glímudrottning Íslands, Kristín Embla Guðjónsdóttir, handhafi Freyjumensins, eru bæði Reyðfirðingar. Lífið 9.10.2022 07:07
„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Lífið 22.9.2022 13:30
Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27
Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. Sport 13.6.2022 07:35
Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Sport 10.6.2022 08:00
Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Sport 21.2.2022 10:31
Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. Sport 1.10.2021 14:46
Sjáðu tilkomumikið myndband frá Collab-glímunni Collab-glíman fór fram í Mjölni á föstudagskvöldið. Þar áttust margir af okkar fremstu glímuköppum við. Sport 24.2.2021 17:01
Bein útsending: Collab glíman Collab glíman fer fram í kvöld. Þar verða átta skemmtilegar ofurglímur á boðsstólnum. Sport 19.2.2021 19:45
Átta ofurglímur í beinni annað kvöld Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi. Sport 18.2.2021 15:46
Glímustelpa vann alla strákana og geislaði á verðlaunapallinum Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Sport 2.3.2020 10:56
Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44
Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. Sport 15.3.2019 09:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent