UEFA Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. Fótbolti 14.3.2020 18:23 UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2020 14:15 Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. Enski boltinn 5.3.2020 07:44 Maðurinn sem stríddi Man Utd mikið í fyrri leiknum verður ekki með í kvöld Manchester United fær belgíska félagið Club Brugge í heimsókn í kvöld í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.2.2020 11:21 UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Fótbolti 16.1.2020 13:11 Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. Fótbolti 4.12.2019 10:31 Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. Fótbolti 23.11.2019 02:00 Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Fótbolti 24.10.2019 13:44 UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum. Fótbolti 21.10.2019 21:18 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Sport 14.10.2019 22:23 UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Fótbolti 25.9.2019 08:01 Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. Fótbolti 24.9.2019 18:43 Tapið í Albaníu þýðir lægsta sæti Íslands á FIFA-listanum í fimm ár Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 19.9.2019 11:18 UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. Enski boltinn 6.9.2019 22:21 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30.8.2019 07:54 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27.8.2019 09:53 Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00 Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. Fótbolti 4.7.2019 09:48 Forseti UEFA gagnrýnir ensk félög: „Ekkert vandamál ef tvö lið frá Aserbaídsjan hefðu þurft að spila í London“ Aleksander Ceferin segir gagnrýni Arsenal og Chelsea í tengslum við úrslitaleik Evrópudeildarinnar ekki hafa haft rétt á sér. Fótbolti 15.6.2019 14:13 Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. Fótbolti 9.6.2019 11:36 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Fótbolti 29.5.2019 21:53 UEFA leggur til töluverða fjármuni til að fjölga konum í fótbolta um helming UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna stunda fótbolta eftir fimm ár. Fótbolti 17.5.2019 09:20 Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42 « ‹ 4 5 6 7 ›
Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. Fótbolti 14.3.2020 18:23
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2020 14:15
Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. Enski boltinn 5.3.2020 07:44
Maðurinn sem stríddi Man Utd mikið í fyrri leiknum verður ekki með í kvöld Manchester United fær belgíska félagið Club Brugge í heimsókn í kvöld í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 27.2.2020 11:21
UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Fótbolti 16.1.2020 13:11
Forseti UEFA: Ef þú ert með langt nef ertu rangstæður þessa dagana Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er ekki hrifinn af VAR og segir að þetta sé bara vandræði sem ekki verði snúið til baka úr. Fótbolti 4.12.2019 10:31
Ákvörðun um leikstað í umspilinu þarf að liggja fyrir 20. desember Fótbolti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, þarf eins og knattspyrnusambönd sem eiga lið í umspili um laus sæti í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla að staðfesta heimavöll sinn í umspilsleikjum til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, fyrir 20. desember næstkomandi. Fótbolti 23.11.2019 02:00
Fyrsta enska konan til að sinna dómgæslu í Evrópukeppni karla Sian Massey-Ellis verður á línunni í Evrópudeildarleik í kvöld og skrifar um leið söguna fyrir breska kvenfótboltadómara. Fótbolti 24.10.2019 13:44
UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum. Fótbolti 21.10.2019 21:18
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. Sport 14.10.2019 22:23
UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Fótbolti 25.9.2019 08:01
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. Fótbolti 24.9.2019 18:43
Tapið í Albaníu þýðir lægsta sæti Íslands á FIFA-listanum í fimm ár Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 19.9.2019 11:18
UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. Enski boltinn 6.9.2019 22:21
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30.8.2019 07:54
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27.8.2019 09:53
Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00
Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. Fótbolti 4.7.2019 09:48
Forseti UEFA gagnrýnir ensk félög: „Ekkert vandamál ef tvö lið frá Aserbaídsjan hefðu þurft að spila í London“ Aleksander Ceferin segir gagnrýni Arsenal og Chelsea í tengslum við úrslitaleik Evrópudeildarinnar ekki hafa haft rétt á sér. Fótbolti 15.6.2019 14:13
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. Fótbolti 29.5.2019 21:53
UEFA leggur til töluverða fjármuni til að fjölga konum í fótbolta um helming UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna stunda fótbolta eftir fimm ár. Fótbolti 17.5.2019 09:20
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 15.3.2019 14:42