Erlendar Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Sport 6.1.2010 16:55 Björgvin endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi Björgvin Björgvinsson endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu í dag eftir að að hafa bætt stöðu sína um sex sæti í seinni ferðinni. Þetta er besti árangur hans á heimsbikarmóti en hann lenti í 25. sæti á sama móti fyrir ári síðan. Sport 6.1.2010 17:31 Frábær fyrri ferð hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði þeim frábæra árangri að vera meðal 30 efstu í fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu. Sport 6.1.2010 16:31 Pittsburgh komst ekki í úrslitakeppnina Meistarar Pittsburgh Steelers munu ekki verja titilinn sinn í NFL-deildinni í amerískum ruðningi en liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. Sport 4.1.2010 11:31 Hvað er framundan á Íþróttaárinu 2010? Það verður að sjálfsögðu nóg um að vera á íþróttaárinu 2010 eins og öllum árunum á undan en það sem stendur hæst er að þetta er HM-ár. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í Suður-Afríku í sumar. Hér fyrir neðan má finna nokkra af stærstu íþróttaviðburðum komandi árs á erlendum vettvangi. Sport 1.1.2010 02:00 Allt að hrynja hjá Favre og félögum Saga síðasta árs virðist vera að endurtaka sig hjá Brett Favre. Þá var hann leikstjórnandi hjá NY Jets. Liðið byrjaði leiktíðina þá með miklum látum en allt hrundi til grunna á lokavikum tímabilsins. Sport 29.12.2009 09:57 NFL: Fjögur lið tryggðu sig inn í úrslitakeppnina New England Patriots, Cincinnati Bengals, Green Bay Packers og Dallas Cowboys fengu öll farseðil inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Sport 28.12.2009 10:12 Serena íþróttakona ársins hjá AP-fréttastofunni Árið 2009 var frábært hjá tenniskonunni Serenu Williams og hún var valinn íþróttakona ársins af blaðamönnum AP-fréttastofunnar og það með miklum yfirburðum. Sport 22.12.2009 16:28 Federer og Serena best á tennisvellinum á árinu Roger Federer og Serena Williams eru Heimsmeistarar Alþjóðatennissambandsins fyrir árið 2009 en þetta eru verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í risamótunum fjórum, mótaröðinni, Davis-bikarnum og Fed-bikarnum. Sport 22.12.2009 11:48 Semenya vill fá 120 milljónir dollara í bætur Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya sem var útskurðuð karlmaður í kynjaprófi á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins ætlar að sækja sér bætur fyrir þá miklu sálarkvöl sem hún hefur þurft að ganga síðan allt varð vitlaust í kringum HM í Berlín í ágúst. Þetta kemur fram í sænska blaðinu Expressen. Sport 21.12.2009 10:17 Colts tveim sigrum frá fullkomnu tímabili Peyton Manning sá til þess að Indianapolis Colts er enn taplaust í NFL-deildinni. Liðið komst í 14-0 með 35-31 sigri á Jacksonville Jaguars. Colts lengi undir en Manning leiddi enn eina endurkomuna í vetur. Sport 18.12.2009 16:00 Tveir leikmenn Falcons handteknir Leikmenn í NFL-deildinni halda áfram að láta góma sig drukkna undir stýri og nú síðast var það Eric Weems, leikmaður Atlanta Falcons. Hann er annar leikmaður Falcons sem er handtekinn á einni viku. Sport 17.12.2009 17:24 NFL-leikmaður féll af pallbíl og lést Chris Henry, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, lést í morgun aðeins 26 ára að aldri. Hann féll þá aftan af pallbíl og lést. Sport 17.12.2009 17:10 62 ára gömul móðir varnarmanns ársins í slagsmálum Arfaslakt gengi meistara Pittsburgh Steelers er farið að hafa áhrif víða. Nú hefur 62 ára gömul móðir James Harrison, varnarmanns liðsins, verið ákærð fyrir árás. Sport 12.12.2009 19:56 Steelers búið að tapa fimm leikjum í röð Leikur meistara Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni hefur algjörlega hrunið á síðustu vikum og liðið tapaði í gær sínum fimmta leik í röð. Sport 11.12.2009 11:20 EM í sundi: Dapur árangur Íslendingar voru í eldlínunni á EM í sundi í morgun. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB bætti árangur sinn um 4/100 úr sekúndu í undanrásum í 50 metra baksundi. Sport 11.12.2009 11:52 Gullit í stjörnu-Survivor? Hollendingurinn Ruud Gullit er í samningaviðræðum við ítalska sjónvarpsstöð þessa dagana um að taka þátt í sérstökum Survivor-leik þar sem eingöngu þekktir einstaklingar fá að vera með. Sport 8.12.2009 11:13 Colts búið að vinna 21 leik í röð Það er ótrúleg sigling á liði Indianapolis Colts í NFL-deildinni þessa dagana en liðið er búið að vinna alla 12 leiki sína í deildinni í vetur og 21 leik í röð í deildinni. Liðið vann níu síðustu leiki sína í deildinni í fyrra. Sport 7.12.2009 09:43 Peterson vill alltaf fara hratt Besti hlauparinn í NFL-deildinni, Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, er afar fljótur að hlaupa og hann hægir ekkert á sér þegar hann er kominn undir stýri. Sport 3.12.2009 19:57 Tveir vinnumenn runnu af þaki Cowboys Stadium Tveir vinnumenn á þaki hins gríðarstóra Cowboys Stadium mega þakka fyrir að vera á lífi eftir að þeir runnu af þaki vallarins þar sem þeir unnu að viðgerðum. Sport 3.12.2009 20:03 Khan: Tilbúinn að setja pening á að þetta klárist með rothöggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan er fullur sjálfstrausts fyrir fyrstu titilvörn sína þegar hann mætir Dmitriy Salita í Newcastle á Englandi um næstu helgi. Sport 30.11.2009 17:05 W. Klitschko: Ekki hægt að taka Haye alvarlega IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev. Sport 26.11.2009 12:52 Roach: Khan á eftir að klára bardagann með rothöggi Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Amir Khan eigi eftir að klára titilvarnarbardaga sinn í WBA-léttveltivigt gegn Dmitriy Salita með rothöggi. Sport 25.11.2009 11:56 Bolt og Richards valin frjálsíþróttafólk ársins Spretthlaupamaðurinn Usain Bolt frá Jamaíka og 400 metra hlaupakonan Sanya Richards frá Bandaríkjunum voru í gærkvöld valin frjálsíþróttafólk ársins af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 22.11.2009 22:33 Eiður Smári lék allan leikinn í tapi Monaco Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco og lék allan leikinn í 2-0 tapi liðsins gegn Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 21:56 Arum: Mayweather þorir ekki að mæta Pacquiao Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Sport 20.11.2009 13:39 Khan: Ber of mikla virðingu fyrir Pacquiao til þess að mæta honum WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum Amir Khan hefur nánast útilokað að hann muni mæta nýkrýnda WBO-veltivigtarmeistaranum Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 19.11.2009 11:43 Hatton að snúa aftur í hringinn næsta sumar? Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er hnefaleikakappinn Ricky Hatton í viðræðum við Juan Manuel Marquez um bardaga í létt-veltivigt næsta sumar. Sport 18.11.2009 12:22 Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.11.2009 21:10 Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man“ Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Sport 17.11.2009 16:19 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 264 ›
Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Sport 6.1.2010 16:55
Björgvin endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi Björgvin Björgvinsson endaði í 24. sæti á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu í dag eftir að að hafa bætt stöðu sína um sex sæti í seinni ferðinni. Þetta er besti árangur hans á heimsbikarmóti en hann lenti í 25. sæti á sama móti fyrir ári síðan. Sport 6.1.2010 17:31
Frábær fyrri ferð hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði þeim frábæra árangri að vera meðal 30 efstu í fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Zagreb í Króatíu. Sport 6.1.2010 16:31
Pittsburgh komst ekki í úrslitakeppnina Meistarar Pittsburgh Steelers munu ekki verja titilinn sinn í NFL-deildinni í amerískum ruðningi en liðinu mistókst að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. Sport 4.1.2010 11:31
Hvað er framundan á Íþróttaárinu 2010? Það verður að sjálfsögðu nóg um að vera á íþróttaárinu 2010 eins og öllum árunum á undan en það sem stendur hæst er að þetta er HM-ár. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í Suður-Afríku í sumar. Hér fyrir neðan má finna nokkra af stærstu íþróttaviðburðum komandi árs á erlendum vettvangi. Sport 1.1.2010 02:00
Allt að hrynja hjá Favre og félögum Saga síðasta árs virðist vera að endurtaka sig hjá Brett Favre. Þá var hann leikstjórnandi hjá NY Jets. Liðið byrjaði leiktíðina þá með miklum látum en allt hrundi til grunna á lokavikum tímabilsins. Sport 29.12.2009 09:57
NFL: Fjögur lið tryggðu sig inn í úrslitakeppnina New England Patriots, Cincinnati Bengals, Green Bay Packers og Dallas Cowboys fengu öll farseðil inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. Sport 28.12.2009 10:12
Serena íþróttakona ársins hjá AP-fréttastofunni Árið 2009 var frábært hjá tenniskonunni Serenu Williams og hún var valinn íþróttakona ársins af blaðamönnum AP-fréttastofunnar og það með miklum yfirburðum. Sport 22.12.2009 16:28
Federer og Serena best á tennisvellinum á árinu Roger Federer og Serena Williams eru Heimsmeistarar Alþjóðatennissambandsins fyrir árið 2009 en þetta eru verðlaun fyrir bestu frammistöðuna í risamótunum fjórum, mótaröðinni, Davis-bikarnum og Fed-bikarnum. Sport 22.12.2009 11:48
Semenya vill fá 120 milljónir dollara í bætur Suður-afríska hlaupakonan Caster Semenya sem var útskurðuð karlmaður í kynjaprófi á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins ætlar að sækja sér bætur fyrir þá miklu sálarkvöl sem hún hefur þurft að ganga síðan allt varð vitlaust í kringum HM í Berlín í ágúst. Þetta kemur fram í sænska blaðinu Expressen. Sport 21.12.2009 10:17
Colts tveim sigrum frá fullkomnu tímabili Peyton Manning sá til þess að Indianapolis Colts er enn taplaust í NFL-deildinni. Liðið komst í 14-0 með 35-31 sigri á Jacksonville Jaguars. Colts lengi undir en Manning leiddi enn eina endurkomuna í vetur. Sport 18.12.2009 16:00
Tveir leikmenn Falcons handteknir Leikmenn í NFL-deildinni halda áfram að láta góma sig drukkna undir stýri og nú síðast var það Eric Weems, leikmaður Atlanta Falcons. Hann er annar leikmaður Falcons sem er handtekinn á einni viku. Sport 17.12.2009 17:24
NFL-leikmaður féll af pallbíl og lést Chris Henry, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, lést í morgun aðeins 26 ára að aldri. Hann féll þá aftan af pallbíl og lést. Sport 17.12.2009 17:10
62 ára gömul móðir varnarmanns ársins í slagsmálum Arfaslakt gengi meistara Pittsburgh Steelers er farið að hafa áhrif víða. Nú hefur 62 ára gömul móðir James Harrison, varnarmanns liðsins, verið ákærð fyrir árás. Sport 12.12.2009 19:56
Steelers búið að tapa fimm leikjum í röð Leikur meistara Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni hefur algjörlega hrunið á síðustu vikum og liðið tapaði í gær sínum fimmta leik í röð. Sport 11.12.2009 11:20
EM í sundi: Dapur árangur Íslendingar voru í eldlínunni á EM í sundi í morgun. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB bætti árangur sinn um 4/100 úr sekúndu í undanrásum í 50 metra baksundi. Sport 11.12.2009 11:52
Gullit í stjörnu-Survivor? Hollendingurinn Ruud Gullit er í samningaviðræðum við ítalska sjónvarpsstöð þessa dagana um að taka þátt í sérstökum Survivor-leik þar sem eingöngu þekktir einstaklingar fá að vera með. Sport 8.12.2009 11:13
Colts búið að vinna 21 leik í röð Það er ótrúleg sigling á liði Indianapolis Colts í NFL-deildinni þessa dagana en liðið er búið að vinna alla 12 leiki sína í deildinni í vetur og 21 leik í röð í deildinni. Liðið vann níu síðustu leiki sína í deildinni í fyrra. Sport 7.12.2009 09:43
Peterson vill alltaf fara hratt Besti hlauparinn í NFL-deildinni, Adrian Peterson hjá Minnesota Vikings, er afar fljótur að hlaupa og hann hægir ekkert á sér þegar hann er kominn undir stýri. Sport 3.12.2009 19:57
Tveir vinnumenn runnu af þaki Cowboys Stadium Tveir vinnumenn á þaki hins gríðarstóra Cowboys Stadium mega þakka fyrir að vera á lífi eftir að þeir runnu af þaki vallarins þar sem þeir unnu að viðgerðum. Sport 3.12.2009 20:03
Khan: Tilbúinn að setja pening á að þetta klárist með rothöggi WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan er fullur sjálfstrausts fyrir fyrstu titilvörn sína þegar hann mætir Dmitriy Salita í Newcastle á Englandi um næstu helgi. Sport 30.11.2009 17:05
W. Klitschko: Ekki hægt að taka Haye alvarlega IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev. Sport 26.11.2009 12:52
Roach: Khan á eftir að klára bardagann með rothöggi Hnefaleikaþjálfarinn Freddie Roach er sannfærður um að skjólstæðingur sinn Amir Khan eigi eftir að klára titilvarnarbardaga sinn í WBA-léttveltivigt gegn Dmitriy Salita með rothöggi. Sport 25.11.2009 11:56
Bolt og Richards valin frjálsíþróttafólk ársins Spretthlaupamaðurinn Usain Bolt frá Jamaíka og 400 metra hlaupakonan Sanya Richards frá Bandaríkjunum voru í gærkvöld valin frjálsíþróttafólk ársins af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Sport 22.11.2009 22:33
Eiður Smári lék allan leikinn í tapi Monaco Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco og lék allan leikinn í 2-0 tapi liðsins gegn Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 21:56
Arum: Mayweather þorir ekki að mæta Pacquiao Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man“ Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Sport 20.11.2009 13:39
Khan: Ber of mikla virðingu fyrir Pacquiao til þess að mæta honum WBA-léttveltivigtarmeistarinn í hnefaleikum Amir Khan hefur nánast útilokað að hann muni mæta nýkrýnda WBO-veltivigtarmeistaranum Manny „Pac-Man“ Pacquiao í hringnum. Sport 19.11.2009 11:43
Hatton að snúa aftur í hringinn næsta sumar? Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag er hnefaleikakappinn Ricky Hatton í viðræðum við Juan Manuel Marquez um bardaga í létt-veltivigt næsta sumar. Sport 18.11.2009 12:22
Danski handboltinn: GOG með sigur í toppbaráttuslag Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í GOG Svendborg unnu í kvöld frábæran 35-24 sigur gegn Kolding í toppbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.11.2009 21:10
Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man“ Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Sport 17.11.2009 16:19