Erlendar Wozniacki hrundi niður í fjórða sæti á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er ekki lengur besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og það sem meira er slakur árangur hennar á opna ástralska mótinu sá til þess að hún fór úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða. Sport 30.1.2012 09:02 Íslenskir tvíburar Norðurlandameistarar félagsliða í blaki Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir eru að gera það gott með danska liðinu Marienlyst. Þeir urðu um helgina Norðurlandameistarar félagsliða en vikuna á undan höfðu þeir orðið danskir bikarmeistarar. Sport 30.1.2012 11:14 Ásgeir fékk silfurverðlaun á stórmóti í München Ásgeir Sigurgeirsson, skammbyssuskytta úr Skotfélagi Reykjavíkur, hlaut silfurverðlaun á stórmótinu Internationaler Wettkampf München 2012 í gær. Sport 28.1.2012 13:06 Halldór komst ekki í úrslit - leitar að upptöku af "Humarstökkinu“ Snjóbrettakappinn Halldór Helgason komst ekki í úrslit á X-leikunum en keppt var í Aspen í Colorado í nótt. Halldór varð í 5. sæti í undankeppninni sem dugði þó ekki til að komast í úrslit. Sport 28.1.2012 08:06 Geri mér aldrei væntingar um sigur Þrátt fyrir ungan aldur er Halldór Helgason einn þekktasti snjóbrettakappi heims. Hann framleiðir snjóbretti og ýmsar vörur, leigir íbúð í Mónakó og flakkar um heiminn. Hann keppir um helgina á X Games. Sport 27.1.2012 22:04 Hallldór fékk boð á HM Halldór Helgason var einn af fáum snjóbrettaköppum sem var sérstaklega boðinn þátttökuréttur á HM í snjóbrettum sem fer fram í Ósló í næsta mánuði. Segir það sitt um stöðu hans í heimi snjóbrettaíþróttarinnar. Sport 27.1.2012 22:04 Serena Williams úr leik í Ástralíu Óvænt úrslit urðu á Opna ástralska mótinu í tennis í nótt þegar Serena Williams beið lægri hlut gegn Ekaterinu Makarovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. Sport 23.1.2012 09:15 Giants og Patriots leika til úrslita í Ofurskálarleiknum New York Giants og New England Patriots leika til úrslita í Ofurskálarleiknum í NFL deildinni í Bandaríkjunum. Patriots lagði Baltimore Ravens 23-20 í undanúrslitum, og Giants hafði betur 20-17 í framlengdum leik gegn San Francisco 49‘ers. Ofurskálarleikurinn, eða Superbowl, fer fram í Indianapolis þann 5. febrúar. Sport 23.1.2012 07:58 Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander “Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Sport 21.1.2012 12:38 María að gera það gott - Silfur í dag, gull í gær og brons í fyrradag María Guðmundsdóttir, skíðakona frá Akureyri, er búin að vera í miklum ham síðustu daga en hún hefur verið að ná verðlaunasætum á hverju fismótinu á fætur öðru í Noregi. María varði í 2. sæti í stórsvigi í dag, vann svigið í gær og varð í 3. sæti í svigi á þriðjudaginn. Sport 5.1.2012 15:34 Íþróttaárið 2011 í máli og myndum Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis. Sport 30.12.2011 15:33 Tiger Woods er langtekjuhæsti íþróttamaður veraldar Þrátt fyrir afleitt gengi á undanförnum tveimur árum er bandaríski kylfingurinn Tiger Woods enn tekjuhæsti íþróttamaður heims. Tekjur Woods hafa lækkað um allt að 6,5 milljarða kr. á ári en engu að síður er hann langtekjuhæsti íþróttamaður ársins 2011. Talið er að Woods sé með um 9,1 milljarða kr. í árslaun. Þrír fótboltamenn eru á listanum yfir 10 tekjuhæstu íþróttamenn heims, tveir körfuboltamenn og tveir kylfingar. Golf 25.12.2011 12:53 Brutust inn og hreinsuðu út úr verðlaunaskápnum Ástralski sundmaðurinn Phil Rogers átti flottan feril og vann nokkur eftirsótt verðlaun í sundinu. Hann lenti hinsvegar í því á dögunum að það var brotist inn til hans og hreinsað út úr verðlaunaskápnum. Sport 21.12.2011 09:32 Vonn vill verða leikkona Skíðakonan Lindsey Vonn hefur lýst því yfir að hún stefni á að henda skíðunum inn í bílskúr eftir Vetrarólympíuleikana 2018. Í kjölfarið vonast hún til þess að verða leikkona. Sport 18.12.2011 19:42 Bonds fékk vægan dóm Átta ára rannsókn á meintri steranotkun hafnaboltamannsins Barry Bonds lauk í gær með litlum hvelli. Bonds fékk nefnilega 30 daga dóm sem hann má afplána heima hjá sér. Ekki er samt víst að hann þurfi að afplána dóminn. Hann verður samt á skilorði næstu tvö árin og þarf að greiða 4.000 dollara sekt. Sport 17.12.2011 12:24 Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. Sport 14.12.2011 23:01 Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. Sport 14.12.2011 23:02 Jonny Wilkinson leggur landsliðsskóna á hilluna Enskir rúgbý-áhugamenn eru í sárum í dag eftir að goðsögnin Jonny Wilkinson tilkynnti að hann væri hættur að spila með enska landsliðinu. Sport 13.12.2011 15:06 Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Sport 9.12.2011 13:57 Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19 Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30 Hjartagalli var banabiti Uekman Hinn ungi leikmaður Arkansas sem lést um helgina, Garrett Uekman, átti við hjartavandamál að stríða og það er ástæðan fyrir ótímabæru andláti hans. Sport 23.11.2011 09:52 Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Sport 23.11.2011 11:17 Heimsmeistari í lífstíðarkeppnisbann vegna lyfjanotkunar Steve Mullings er síbrotamaður þegar kemur að notkun á ólöglegum lyfjum. Spretthlauparinn frá Jamaíku féll í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi og hefur hann nú verið úrskurðaður í lífstíðarkeppnisbann. Sport 22.11.2011 15:07 Auðveldur sigur hjá Patriots í mánudagsleiknum Það var lítil spenna í mánudagsleik NFL-deildarinnar í nótt þegar Tom Brady og félagar í New England Patriots völtuðu yfir Kansas City Chiefs, 34-3. Sport 22.11.2011 10:03 Leikmaður Mariners stunginn til bana í Rotterdam Greg Halman, leikmaður Seattle Mariners í MLB-deildinni, var stunginn til bana í Rotterdam í Hollandi í dag. Bróðir hans var í kjölfarið handtekinn vegna málsins. Sport 21.11.2011 12:28 Mögnuð tilþrif hjá fimleikafólki á HM í trampólínstökkum - myndasyrpa Heimsmeistaramótið í trampólínstökkum fór fram í Birmingham á Englandi um s.l. helgi og var þetta í fyrsta sinn frá árinu 1967 sem þetta mót fer fram á Bretlandseyjum. Keppt er í fjórum greinum í karla – og kvennaflokki en keppendur voru um 650 frá 40 þjóðum. Ljósmyndarar á vegum Getty Images náðu frábærum myndum af keppendum og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Sport 21.11.2011 18:34 Leikmaður Arkansas fannst látinn á herbergi sínu Háskólalið Arkansas í amerískum fótbolta er í sárum eftir að einn leikmaður liðsins, Garrett Uekman, fannst látinn á herbergi sínu í skólanum. Sport 21.11.2011 10:54 Tilþrif frá strandblakskeppni í Mexíkó- myndasyrpa Strandblak er í stöðugri sókn sem íþrótt og ein vinsælasta greinin á ólympíuleikunum. Keppt er í tveggja manna liðum á velli sem er næstum því sömu stærðar og venjulegur blakvöllur. Að sjálfsögðu var keppt í strandblaki á Ameríkuleikunum sem fram fóru í Mexókó á dögunum – og hér má smá brot af þeim myndum sem teknar voru í undan – og úrslitaleikjunum í karla og kvennaflokki. Sport 18.11.2011 14:49 Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið. Sport 18.11.2011 10:56 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 264 ›
Wozniacki hrundi niður í fjórða sæti á heimslistanum Danska tenniskonan Caroline Wozniacki er ekki lengur besta tenniskona heims samkvæmt heimslistanum og það sem meira er slakur árangur hennar á opna ástralska mótinu sá til þess að hún fór úr fyrsta sætinu og niður í það fjórða. Sport 30.1.2012 09:02
Íslenskir tvíburar Norðurlandameistarar félagsliða í blaki Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir eru að gera það gott með danska liðinu Marienlyst. Þeir urðu um helgina Norðurlandameistarar félagsliða en vikuna á undan höfðu þeir orðið danskir bikarmeistarar. Sport 30.1.2012 11:14
Ásgeir fékk silfurverðlaun á stórmóti í München Ásgeir Sigurgeirsson, skammbyssuskytta úr Skotfélagi Reykjavíkur, hlaut silfurverðlaun á stórmótinu Internationaler Wettkampf München 2012 í gær. Sport 28.1.2012 13:06
Halldór komst ekki í úrslit - leitar að upptöku af "Humarstökkinu“ Snjóbrettakappinn Halldór Helgason komst ekki í úrslit á X-leikunum en keppt var í Aspen í Colorado í nótt. Halldór varð í 5. sæti í undankeppninni sem dugði þó ekki til að komast í úrslit. Sport 28.1.2012 08:06
Geri mér aldrei væntingar um sigur Þrátt fyrir ungan aldur er Halldór Helgason einn þekktasti snjóbrettakappi heims. Hann framleiðir snjóbretti og ýmsar vörur, leigir íbúð í Mónakó og flakkar um heiminn. Hann keppir um helgina á X Games. Sport 27.1.2012 22:04
Hallldór fékk boð á HM Halldór Helgason var einn af fáum snjóbrettaköppum sem var sérstaklega boðinn þátttökuréttur á HM í snjóbrettum sem fer fram í Ósló í næsta mánuði. Segir það sitt um stöðu hans í heimi snjóbrettaíþróttarinnar. Sport 27.1.2012 22:04
Serena Williams úr leik í Ástralíu Óvænt úrslit urðu á Opna ástralska mótinu í tennis í nótt þegar Serena Williams beið lægri hlut gegn Ekaterinu Makarovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. Sport 23.1.2012 09:15
Giants og Patriots leika til úrslita í Ofurskálarleiknum New York Giants og New England Patriots leika til úrslita í Ofurskálarleiknum í NFL deildinni í Bandaríkjunum. Patriots lagði Baltimore Ravens 23-20 í undanúrslitum, og Giants hafði betur 20-17 í framlengdum leik gegn San Francisco 49‘ers. Ofurskálarleikurinn, eða Superbowl, fer fram í Indianapolis þann 5. febrúar. Sport 23.1.2012 07:58
Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko Bardagakappinn Gunnar Nelson mun mæta Alexander “Iron Capture" Butenko frá Rússlandi í Cage Contender keppninni í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar næstkomandi. Butenko þessi er gríðarlega öflugur bardagamaður en hann hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Sport 21.1.2012 12:38
María að gera það gott - Silfur í dag, gull í gær og brons í fyrradag María Guðmundsdóttir, skíðakona frá Akureyri, er búin að vera í miklum ham síðustu daga en hún hefur verið að ná verðlaunasætum á hverju fismótinu á fætur öðru í Noregi. María varði í 2. sæti í stórsvigi í dag, vann svigið í gær og varð í 3. sæti í svigi á þriðjudaginn. Sport 5.1.2012 15:34
Íþróttaárið 2011 í máli og myndum Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar myndir frá spennandi og líflegu íþróttaári en þetta eru bæði myndir frá afrekum hér heima og erlendis. Sport 30.12.2011 15:33
Tiger Woods er langtekjuhæsti íþróttamaður veraldar Þrátt fyrir afleitt gengi á undanförnum tveimur árum er bandaríski kylfingurinn Tiger Woods enn tekjuhæsti íþróttamaður heims. Tekjur Woods hafa lækkað um allt að 6,5 milljarða kr. á ári en engu að síður er hann langtekjuhæsti íþróttamaður ársins 2011. Talið er að Woods sé með um 9,1 milljarða kr. í árslaun. Þrír fótboltamenn eru á listanum yfir 10 tekjuhæstu íþróttamenn heims, tveir körfuboltamenn og tveir kylfingar. Golf 25.12.2011 12:53
Brutust inn og hreinsuðu út úr verðlaunaskápnum Ástralski sundmaðurinn Phil Rogers átti flottan feril og vann nokkur eftirsótt verðlaun í sundinu. Hann lenti hinsvegar í því á dögunum að það var brotist inn til hans og hreinsað út úr verðlaunaskápnum. Sport 21.12.2011 09:32
Vonn vill verða leikkona Skíðakonan Lindsey Vonn hefur lýst því yfir að hún stefni á að henda skíðunum inn í bílskúr eftir Vetrarólympíuleikana 2018. Í kjölfarið vonast hún til þess að verða leikkona. Sport 18.12.2011 19:42
Bonds fékk vægan dóm Átta ára rannsókn á meintri steranotkun hafnaboltamannsins Barry Bonds lauk í gær með litlum hvelli. Bonds fékk nefnilega 30 daga dóm sem hann má afplána heima hjá sér. Ekki er samt víst að hann þurfi að afplána dóminn. Hann verður samt á skilorði næstu tvö árin og þarf að greiða 4.000 dollara sekt. Sport 17.12.2011 12:24
Tebow-reglan Á síðasta ári settu yfirmenn háskólaíþróttanna nýja reglu í lagasafn sitt. Hún er aldrei kölluð annað en "Tebow-reglan“ enda sett á út af Tim Tebow. Sport 14.12.2011 23:01
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. Sport 14.12.2011 23:02
Jonny Wilkinson leggur landsliðsskóna á hilluna Enskir rúgbý-áhugamenn eru í sárum í dag eftir að goðsögnin Jonny Wilkinson tilkynnti að hann væri hættur að spila með enska landsliðinu. Sport 13.12.2011 15:06
Fær rúmlega 8 milljónir króna á dag næstu tíu árin Stærsta stjarnan í MLB-hafnaboltadeildinni, Albert Pujols, mun ekki lepja dauðann úr skel næstu árin eftir að hafa gert ótrúlegan risasamning við Los Angeles Angels. Sport 9.12.2011 13:57
Wozniacki er betri í golfi en McIlroy í tennis Golfarinn Rory McIlroy og tenniskonan Caroline Wozniacki eru súperparið í íþróttaheiminum í dag enda bæði í fremstu röð í heiminum í sínum íþróttagreinum. McIlroy tjáði sig aðeins um samband þeirra í viðtali við Irish Times. Sport 2.12.2011 13:19
Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Sport 2.12.2011 09:30
Hjartagalli var banabiti Uekman Hinn ungi leikmaður Arkansas sem lést um helgina, Garrett Uekman, átti við hjartavandamál að stríða og það er ástæðan fyrir ótímabæru andláti hans. Sport 23.11.2011 09:52
Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Sport 23.11.2011 11:17
Heimsmeistari í lífstíðarkeppnisbann vegna lyfjanotkunar Steve Mullings er síbrotamaður þegar kemur að notkun á ólöglegum lyfjum. Spretthlauparinn frá Jamaíku féll í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi og hefur hann nú verið úrskurðaður í lífstíðarkeppnisbann. Sport 22.11.2011 15:07
Auðveldur sigur hjá Patriots í mánudagsleiknum Það var lítil spenna í mánudagsleik NFL-deildarinnar í nótt þegar Tom Brady og félagar í New England Patriots völtuðu yfir Kansas City Chiefs, 34-3. Sport 22.11.2011 10:03
Leikmaður Mariners stunginn til bana í Rotterdam Greg Halman, leikmaður Seattle Mariners í MLB-deildinni, var stunginn til bana í Rotterdam í Hollandi í dag. Bróðir hans var í kjölfarið handtekinn vegna málsins. Sport 21.11.2011 12:28
Mögnuð tilþrif hjá fimleikafólki á HM í trampólínstökkum - myndasyrpa Heimsmeistaramótið í trampólínstökkum fór fram í Birmingham á Englandi um s.l. helgi og var þetta í fyrsta sinn frá árinu 1967 sem þetta mót fer fram á Bretlandseyjum. Keppt er í fjórum greinum í karla – og kvennaflokki en keppendur voru um 650 frá 40 þjóðum. Ljósmyndarar á vegum Getty Images náðu frábærum myndum af keppendum og í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Sport 21.11.2011 18:34
Leikmaður Arkansas fannst látinn á herbergi sínu Háskólalið Arkansas í amerískum fótbolta er í sárum eftir að einn leikmaður liðsins, Garrett Uekman, fannst látinn á herbergi sínu í skólanum. Sport 21.11.2011 10:54
Tilþrif frá strandblakskeppni í Mexíkó- myndasyrpa Strandblak er í stöðugri sókn sem íþrótt og ein vinsælasta greinin á ólympíuleikunum. Keppt er í tveggja manna liðum á velli sem er næstum því sömu stærðar og venjulegur blakvöllur. Að sjálfsögðu var keppt í strandblaki á Ameríkuleikunum sem fram fóru í Mexókó á dögunum – og hér má smá brot af þeim myndum sem teknar voru í undan – og úrslitaleikjunum í karla og kvennaflokki. Sport 18.11.2011 14:49
Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið. Sport 18.11.2011 10:56