Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina „Við höfum ekki þekkst lengi en það gengur vel“ Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða þau fyrstu til að keppa fyrir Íslands hönd í parakeppni á listskautum. Sport 18.8.2024 11:45 Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Sport 24.7.2024 09:42 „Eins og að fá hníf í bakið“ Ein þekktasta skautakona heims er án félags eftir að lið hennar ákvað að hætta samstarfi við hana. Sport 25.4.2024 09:30 „Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. Sport 1.2.2024 08:00 Bölvar Íþróttadómstólnum: „Þeir láta reiði sína bitna á lítilli stúlku“ Ein af frægustu þjálfurum Rússa er mjög reið yfir því hvernig er farið með rússnesku listskautakonuna Kamilu Valievu en Alþjóða Íþróttadómstóllinn dæmdi hana í fjögurra ára keppnisbann í vikunni. Sport 31.1.2024 09:40 Þyrluflug á sjúkrahús eftir slæmt skíðaslys Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin var flutt með þyrluflugi á sjúkrahús eftir slæmt hrap í brunkeppni kvenna í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. Sport 27.1.2024 12:30 Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Sport 13.10.2023 23:31 Rússar útilokaðir úr Ólympíuhreyfingunni Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur leyst upp starfsemi Ólympíunefndar Rússa og útilokað úr hreyfingunni. Tilkynnt var um þessa ákvörðun eftir fund framkvæmdaráðs nefndarinnar í dag. Sport 12.10.2023 15:02 San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01 Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Sport 10.8.2022 14:30 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. Sport 18.2.2022 12:31 Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Sport 24.6.2019 16:25 Íbúar Calgary höfnuðu því að borgin haldi Ólympíuleikana 2026 Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Sport 14.11.2018 13:55
„Við höfum ekki þekkst lengi en það gengur vel“ Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða þau fyrstu til að keppa fyrir Íslands hönd í parakeppni á listskautum. Sport 18.8.2024 11:45
Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Sport 24.7.2024 09:42
„Eins og að fá hníf í bakið“ Ein þekktasta skautakona heims er án félags eftir að lið hennar ákvað að hætta samstarfi við hana. Sport 25.4.2024 09:30
„Gildir einu hvort einstaklingur er tólf ára eða þrítugur“ Hin rússneska Kamila Valieva, listdansari á skautum, var í vikunni dæmd í fjögurra ára keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir málið leiðinlegt en verki vonandi sem forvörn fyrir aðra. Sport 1.2.2024 08:00
Bölvar Íþróttadómstólnum: „Þeir láta reiði sína bitna á lítilli stúlku“ Ein af frægustu þjálfurum Rússa er mjög reið yfir því hvernig er farið með rússnesku listskautakonuna Kamilu Valievu en Alþjóða Íþróttadómstóllinn dæmdi hana í fjögurra ára keppnisbann í vikunni. Sport 31.1.2024 09:40
Þyrluflug á sjúkrahús eftir slæmt skíðaslys Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin var flutt með þyrluflugi á sjúkrahús eftir slæmt hrap í brunkeppni kvenna í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. Sport 27.1.2024 12:30
Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Sport 13.10.2023 23:31
Rússar útilokaðir úr Ólympíuhreyfingunni Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur leyst upp starfsemi Ólympíunefndar Rússa og útilokað úr hreyfingunni. Tilkynnt var um þessa ákvörðun eftir fund framkvæmdaráðs nefndarinnar í dag. Sport 12.10.2023 15:02
San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01
Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Sport 10.8.2022 14:30
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. Sport 18.2.2022 12:31
Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu. Sport 24.6.2019 16:25
Íbúar Calgary höfnuðu því að borgin haldi Ólympíuleikana 2026 Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Sport 14.11.2018 13:55