Spurning vikunnar Flestir prófað að stunda kynlíf á almannafæri Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála hefur stór hátt hlutfall lesenda prófað að stunda kynlíf á almannafæri. Makamál 15.11.2019 08:54 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. En hvaða staðir ætli séu vinsælastir? Makamál 8.11.2019 09:40 Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. Makamál 18.10.2019 10:53 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál 18.10.2019 09:18 Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Makamál 11.10.2019 13:20 Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? Makamál 11.10.2019 09:20 Rúmlega þriðjungur karla segist ekki nota kynlífstæki Afhverju ætli það sé litið öðruvísi á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki en konur? Makamál 3.10.2019 11:15 Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. En hvað með hinn heilaga góða-nótt koss? Makamál 3.10.2019 10:07 Margir þora ekki að deila fantasíum með makanum Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Makamál 26.9.2019 16:14 Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? Makamál 26.9.2019 15:32 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. Makamál 20.9.2019 17:43 Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? Makamál 20.9.2019 16:46 Helmingi karla finnst saklausara ef kona heldur framhjá með annarri konu Spurning síðustu viku, spratt út frá pistli sem var skrifaður um upplifun lesanda Makamála af framhjáhaldi, en kærasta hans hélt framhjá með annarri konu. Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál 13.9.2019 13:52 Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu? Makamál 13.9.2019 09:47 Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. Makamál 6.9.2019 11:59 Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. Makamál 6.9.2019 09:15 Flestir leita til makans í vanlíðan Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurning var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Makamál 30.8.2019 11:11 Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. Makamál 30.8.2019 10:09 Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? Makamál 23.8.2019 13:13 Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. Makamál 23.8.2019 08:59 Símanotkun vandamál í níu af hverjum tíu samböndum Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi. Makamál 16.8.2019 11:16 Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Spurning vikunnar varðar kynlíf og fantasíuna að stunda kynlíf með tveimur aðilum í einu. (eða fleiri) Makamál 16.8.2019 09:35 Þriðjungur einhleypra lenti í ástarævintýri um Versló Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina. Makamál 9.8.2019 10:07 Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? Makamál 9.8.2019 09:11 Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? Makamál 6.8.2019 17:47 Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? Makamál 6.8.2019 12:56 Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? Makamál 26.7.2019 09:12 Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. Makamál 19.7.2019 11:30 Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. Makamál 19.7.2019 07:31 Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. Makamál 12.7.2019 11:38 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Flestir prófað að stunda kynlíf á almannafæri Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála hefur stór hátt hlutfall lesenda prófað að stunda kynlíf á almannafæri. Makamál 15.11.2019 08:54
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf á almannafæri? Eitt þekktasta og kannski algengasta blæti tengt kynlífi er að stunda kynlíf á almannafæri. En hvaða staðir ætli séu vinsælastir? Makamál 8.11.2019 09:40
Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði við manneskjur. Makamál 18.10.2019 10:53
Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál 18.10.2019 09:18
Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. Makamál 11.10.2019 13:20
Spurning vikunnar: Hvað er það fyrsta sem heillar þig við manneskju? Eru það augun? Hárið? Röddin eða hvernig manneskjan ilmar? Hvað er það FYRSTA sem heillar? Makamál 11.10.2019 09:20
Rúmlega þriðjungur karla segist ekki nota kynlífstæki Afhverju ætli það sé litið öðruvísi á karlmenn sem kaupa sér kynlífstæki en konur? Makamál 3.10.2019 11:15
Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. En hvað með hinn heilaga góða-nótt koss? Makamál 3.10.2019 10:07
Margir þora ekki að deila fantasíum með makanum Spurning Makamála í síðustu viku var varðandi fantasíur og hvort að fólk væri opið fyrir því að deila þeim með makanum. Niðurstöðurnar komu skemmtilega á óvart. Makamál 26.9.2019 16:14
Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt bæði með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. En hvernig ætli staðan sé í dag? Makamál 26.9.2019 15:32
Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. Makamál 20.9.2019 17:43
Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? Makamál 20.9.2019 16:46
Helmingi karla finnst saklausara ef kona heldur framhjá með annarri konu Spurning síðustu viku, spratt út frá pistli sem var skrifaður um upplifun lesanda Makamála af framhjáhaldi, en kærasta hans hélt framhjá með annarri konu. Ef haldið er framhjá þér, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál 13.9.2019 13:52
Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. En hvenær er fyrrverandi orðinn vandamál í sambandi þínu? Makamál 13.9.2019 09:47
Helmingur karlmanna sjaldan eða aldrei kynferðislega fullnægður í sambandi sínu Í síðustu viku spurðu Makamál hversu kynferðislega fullnægt fólk væri i sambandinu sínu. Alls 4500 manns tóku þátt í könnuninni og athygli vakti að mikill meiri hluti svarenda voru karlmenn en 2600 karlmenn svöruðu á móti 1900 konum. Makamál 6.9.2019 11:59
Spurning vikunnar: Ef haldið er framhjá, skiptir máli hvoru kyninu það er með? Makamál birtu pistil í vikunni sem heitir Óhefðbundið framhjáhald og er unninn út frá bréfi sem okkur barst frá lesanda. Spurning vikunnar er að þessu sinni því tengd hugleiðingum út frá þessum pistli. Makamál 6.9.2019 09:15
Flestir leita til makans í vanlíðan Makamál beindu spurningu síðustu viku til fólks sem er í sambandi. Spurning var: Hver er sá fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Makamál 30.8.2019 11:11
Spurning vikunnar: Ertu kynferðislega fullnægð/ur í sambandinu þínu? Að vera kynferðislega fullnægður í sambandinu sínu er mjög opin skilgreining sem slík. Fólk er oft með mjög ólíkar þarfir og væntingar til kynlífs og því misjafnt hvað það er sem gerir okkur kynferðislega fullnægð. Makamál 30.8.2019 10:09
Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika? Makamál 23.8.2019 13:13
Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Þegar eitthvað bjátar á hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hvert við leitum en oft er það einhvern einn sem að er aðilinn sem við ósjálfrátt hringjum í fyrst þegar eitthvað kemur upp á. Makamál 23.8.2019 08:59
Símanotkun vandamál í níu af hverjum tíu samböndum Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi. Makamál 16.8.2019 11:16
Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Spurning vikunnar varðar kynlíf og fantasíuna að stunda kynlíf með tveimur aðilum í einu. (eða fleiri) Makamál 16.8.2019 09:35
Þriðjungur einhleypra lenti í ástarævintýri um Versló Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina. Makamál 9.8.2019 10:07
Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? Makamál 9.8.2019 09:11
Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? Makamál 6.8.2019 17:47
Spurning vikunnar: Lentir þú í ástarævintýri um Versló? Nú er ein af stærstu ferðahelgum ársins liðin og all flestir sem sóttu útihátíðir á landsbyggðinni komnir heim þreyttir og vonandi hamingjusamir með helgina. En voru einhverjir sem fundu ástina um Versló? Makamál 6.8.2019 12:56
Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru? Makamál 26.7.2019 09:12
Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni. Makamál 19.7.2019 11:30
Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár. Makamál 19.7.2019 07:31
Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. Makamál 12.7.2019 11:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent