Framkoma og útlit það fyrsta sem heillar Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. október 2019 11:30 Samkvæmt könnun Makamála segja lesendur Vísis það fyrsta sem heilli við manneskju vera framkoma og útlit. Getty Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði þá við manneskjur. Rúmlega 2000 manns tóku þátt í könnuninni og má segja að niðurstöðurnar sýni að framkoma og útlit sé það fyrsta sem að heilli. Eðlilega er það svo misjafnt hvað það er við framkomu fólks og útlit sem höfðar til okkar en oft hefur verið sagt að fyrstu kynni hafi mjög mikið vægi í því hvort að við heillumst að fólki eða ekki. Athygli vakti að aðeins 2% lesenda svöruðu að röddin væri það fyrsta sem heillar en margar rannsóknir hafa aftur á móti sýnt fram á að röddin sé næstum eins mikilvæg og útlit í fyrstu kynnum. Niðurstöður*: Útlit - 23%Klæðnaður - 1%Framkoma - 33%Rödd - 2%Ilmur - 1%Sambland af ofangreindum atriðum - 40% * Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja spurningu vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína?Klippa: Brennslan - Umdeilt viðtal á Makamálum: 'Stundum langar mig bara að leika við lim“ Spurning vikunnar Tengdar fréttir Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. 15. október 2019 22:30 Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál „Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Makamál spurðu lesendur Vísis í síðustu viku hvað væri það fyrsta sem heillaði þá við manneskjur. Rúmlega 2000 manns tóku þátt í könnuninni og má segja að niðurstöðurnar sýni að framkoma og útlit sé það fyrsta sem að heilli. Eðlilega er það svo misjafnt hvað það er við framkomu fólks og útlit sem höfðar til okkar en oft hefur verið sagt að fyrstu kynni hafi mjög mikið vægi í því hvort að við heillumst að fólki eða ekki. Athygli vakti að aðeins 2% lesenda svöruðu að röddin væri það fyrsta sem heillar en margar rannsóknir hafa aftur á móti sýnt fram á að röddin sé næstum eins mikilvæg og útlit í fyrstu kynnum. Niðurstöður*: Útlit - 23%Klæðnaður - 1%Framkoma - 33%Rödd - 2%Ilmur - 1%Sambland af ofangreindum atriðum - 40% * Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddu um niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja spurningu vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína?Klippa: Brennslan - Umdeilt viðtal á Makamálum: 'Stundum langar mig bara að leika við lim“
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. 15. október 2019 22:30 Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00 Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Sýnir ást sína með Weetos-kaupum seint að kvöldi Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál „Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Góða nótt kossinn lifir enn Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt. 15. október 2019 22:30
Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“ „Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“ 16. október 2019 20:00
Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál tók viðtal í vikunni við karlmann sem sagði frá upplifun af kynhneigð sinni í gegnum árin. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? 18. október 2019 10:00