Spurning vikunnar Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. Makamál 11.4.2022 20:00 Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. Makamál 28.3.2022 09:30 Spurning vikunnar: Hversu oft ferðu í sleik við makann þinn? Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu? Makamál 18.3.2022 12:31 Njóttu þess að taka tíma í forleikinn Þegar kemur að kynlífi er forleikurinn oft á tíðum vanmetinn hluti þess en forleikurinn spilar stórt og mikilvægt hlutverk þegar kemur að örvun og nautn beggja aðila í kynlífi. Makamál 7.3.2022 20:09 Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. Makamál 4.3.2022 12:57 Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Þegar kemur að þörfinni fyrir forleik, ætli það sé mikill munur á kynjunum? Makamál 18.2.2022 11:01 Breytist röddin þín þegar þú talar við makann í síma? „Hæ elskan mín, ég fer alveg að koma heim. Hlakka til að sjá þig!“ Makamál 7.1.2022 11:29 Spurningar ársins: Kaupmálar, kynþörf, sambönd og skvört Hvernig hefur ástarlíf landans verið á tímum skjálfandi jörðu, streymandi kviku og heimsfaraldurs? Makamál 31.12.2021 10:01 Flestir karlmenn sögðust áhyggjufullir vegna jólagjafar til makans „Sælla er að gefa en að þigga.“ Eða hvað? Er þetta gjafastúss og pressan í kringum það að finna „réttu gjöfina“ orðið til þess að gjafavalið veldur meiri áhyggjum en gleði? Makamál 28.12.2021 07:01 Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum. Makamál 27.12.2021 14:00 Langflestir vilja kaupmála við giftingu Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um. Makamál 14.12.2021 11:30 Hefur þér verið „dömpað“ um jólin? „Nei, nei, ekki um jólin!“ Makamál 10.12.2021 15:31 Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ Makamál 3.12.2021 07:01 Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 2.12.2021 07:00 Hvað finnst þér um kaupmála við giftingu? „Þar til dauðinn aðskilur okkur. En ef ekki..... þá er ég hér með smá pappíra fyrir þig að undirrita ástin mín.“ Makamál 26.11.2021 12:30 Fjörutíu prósent karla segjast yfirleitt sýna áhuga í gegnum skjáinn „Hæ, hvað segirðu? Ég sá þig á tónleikunum í gær og ákvað reyna að finna þig hér á Facebook!“ Makamál 22.11.2021 15:25 Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu? „Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf. Makamál 19.11.2021 11:30 Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið Bara ég og þú. Jú, og einhverjir fleiri...!Eru opin sambönd að verða algengari í íslensku samfélagi? Makamál 15.11.2021 20:33 Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga? Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi? Makamál 15.11.2021 14:00 Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? Makamál 8.11.2021 20:08 Hefur þú íhugað að opna sambandið? Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? Makamál 8.11.2021 14:19 Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Falleg og einlæg hrós geta dimmu í dagsljós breytt. Hvort sem það kemur frá einhverjum nánum eða frá fólki á förnum vegi. Ekki satt? Makamál 29.10.2021 12:31 Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. Makamál 26.10.2021 16:22 Fæstir taka með sér verjur út á lífið Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar. Makamál 25.10.2021 20:00 Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09 Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:38 Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:23 Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. Makamál 5.10.2021 10:54 Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. Makamál 1.10.2021 08:27 Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Lengi má manninn reyna, svo ekki sé minnst á ástarsambandið. Undanfarin misseri hafa óhjákvæmilega reynt á ýmsar stoðir lífsins sökum heimsfaraldurs, bæði í samfélaginu sem og einkalífinu. Makamál 27.9.2021 20:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. Makamál 11.4.2022 20:00
Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. Makamál 28.3.2022 09:30
Spurning vikunnar: Hversu oft ferðu í sleik við makann þinn? Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu? Makamál 18.3.2022 12:31
Njóttu þess að taka tíma í forleikinn Þegar kemur að kynlífi er forleikurinn oft á tíðum vanmetinn hluti þess en forleikurinn spilar stórt og mikilvægt hlutverk þegar kemur að örvun og nautn beggja aðila í kynlífi. Makamál 7.3.2022 20:09
Leggið þú og makinn þinn ykkur bæði fram við að halda í neistann í sambandinu? Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt. Makamál 4.3.2022 12:57
Spurning vikunnar: Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi? Þegar kemur að þörfinni fyrir forleik, ætli það sé mikill munur á kynjunum? Makamál 18.2.2022 11:01
Breytist röddin þín þegar þú talar við makann í síma? „Hæ elskan mín, ég fer alveg að koma heim. Hlakka til að sjá þig!“ Makamál 7.1.2022 11:29
Spurningar ársins: Kaupmálar, kynþörf, sambönd og skvört Hvernig hefur ástarlíf landans verið á tímum skjálfandi jörðu, streymandi kviku og heimsfaraldurs? Makamál 31.12.2021 10:01
Flestir karlmenn sögðust áhyggjufullir vegna jólagjafar til makans „Sælla er að gefa en að þigga.“ Eða hvað? Er þetta gjafastúss og pressan í kringum það að finna „réttu gjöfina“ orðið til þess að gjafavalið veldur meiri áhyggjum en gleði? Makamál 28.12.2021 07:01
Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum. Makamál 27.12.2021 14:00
Langflestir vilja kaupmála við giftingu Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um. Makamál 14.12.2021 11:30
Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ Makamál 3.12.2021 07:01
Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 2.12.2021 07:00
Hvað finnst þér um kaupmála við giftingu? „Þar til dauðinn aðskilur okkur. En ef ekki..... þá er ég hér með smá pappíra fyrir þig að undirrita ástin mín.“ Makamál 26.11.2021 12:30
Fjörutíu prósent karla segjast yfirleitt sýna áhuga í gegnum skjáinn „Hæ, hvað segirðu? Ég sá þig á tónleikunum í gær og ákvað reyna að finna þig hér á Facebook!“ Makamál 22.11.2021 15:25
Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu? „Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf. Makamál 19.11.2021 11:30
Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið Bara ég og þú. Jú, og einhverjir fleiri...!Eru opin sambönd að verða algengari í íslensku samfélagi? Makamál 15.11.2021 20:33
Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga? Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi? Makamál 15.11.2021 14:00
Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? Makamál 8.11.2021 20:08
Hefur þú íhugað að opna sambandið? Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? Makamál 8.11.2021 14:19
Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Falleg og einlæg hrós geta dimmu í dagsljós breytt. Hvort sem það kemur frá einhverjum nánum eða frá fólki á förnum vegi. Ekki satt? Makamál 29.10.2021 12:31
Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár. Makamál 26.10.2021 16:22
Fæstir taka með sér verjur út á lífið Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar. Makamál 25.10.2021 20:00
Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09
Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:38
Tekur þú verjur með þér út á lífið? Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars? Makamál 8.10.2021 07:23
Fjórðungur para segist hafa kosið það sama Degi fyrir alþingiskosningar spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir kjósi sama flokk og makinn og tóku tæplega þrjúþúsunds manns þátt í könnuninni. Makamál 5.10.2021 10:54
Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. Makamál 1.10.2021 08:27
Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu Lengi má manninn reyna, svo ekki sé minnst á ástarsambandið. Undanfarin misseri hafa óhjákvæmilega reynt á ýmsar stoðir lífsins sökum heimsfaraldurs, bæði í samfélaginu sem og einkalífinu. Makamál 27.9.2021 20:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent