Viðskipti

Fréttamynd

Skortur á sól dregur úr áfengissölu hjá ÁTVR

Ætla má að sólin, eða skortur á henni, hafi áhrif á áfengisneyslu Íslendinga miðað við tölur frá ÁTVR. Salan á áfengi í júlímánuði dróst saman um 4 prósent frá sama mánuði í fyrra, á sama tíma og sólskinsstundirnar voru um 50 prósent færri og meðalhiti einni gráðu lægri í Reykjavík.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum

Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitið ætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til.

Innlent
Fréttamynd

Verslun virkar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið tollastríð með því að leggja tolla á stál, ál, kínverskar vörur auk þess sem boðaðir hafa verið tollar á bíla og bílahluti.

Skoðun
Fréttamynd

Ný viðbót á Instagram

Snjallforritið Instagram náði nýlega þeim áfanga að einn milljarður manna notar snjallforritið mánaðarlega. Þeir bættu nýlega við nýrri viðbót, Instagram sjónvarp (IGTV).

Viðskipti erlent