Viðskipti

Fréttamynd

Afkoma Icelandair Group framar vonum

Icelandair Group skilaði hagnaði upp á 395 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er 190 milljónum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Forstjórinn segir afkomuna framar vonum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Exista enn á uppleið

Gengi hlutabréfa í Existu hækkaði um 6,81 prósent í Kauphöllinni í dag og er það mesta hækkun dagsins. Gengið hefur nú rokið upp um 21,5 prósent á sjö dögum eftir að hafa legið við lægsta gildi frá upphafi. Á eftir Existu fylgdi Færeyjabanki, sem fór upp um 4,64 prósent, Straumur, sem hækkaði um 3,95 prósent og hinn færeyski Eik banki, sem hækkaði um 3,75 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Glitnir hæst í byrjun dags

Gengi hlutabréfa í Glitni hækkað um 1,29 prósent og í Landsbankanum hækkaði um 1,26 prósent í upphafi viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Marel hefur hækkað um 0,92 prósent á sama tíma, Kaupþing um 0,56 prósent, Össur um 0,34 prósent og Exista um 0,12 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan veikist

Krónan hafði veikst við lokun markaða í dag. Gengisvísitalan hækkar um 0,6 prósent og stendur nú í 157,6 stigum. Evran kostar nú 120,7 krónur, dollarinn 82,2 krónur, breska pundið 153,3 krónur og danska krónan 16,2 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Miklar hækkanir í Kauphöll

SPRON hækkaði um 12,54 prósent í dag, mest allra félaga. Hinn færeyski banki Eik hækkaði um 9,09 prósent og Exista um 7,17 prósent. Gengi bréfa Century Aluminum lækkuðu mest eða um 4,58 prósent. Føroya Banki lækkaði um 1,06 prósent og bréf Atorku lækkuðu einnig, eða um 0,37 pósent. Þá hækkaði úrvalsvísitalan um 1,71 prósentustig og stendur nú í 4314 stigum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eik banki hækkar mest

Hinn færeyski banki Eik hækkar mest við opnun markaða eða um 11,14 prósent. Exista hækkar um 4,08 prósent og Bakkavör um 2,37 prósent Úrvalsvísitalan hækkar um 1,12 prósent og stendur nú í 4289 stigum. Engin bréf hafa lækkað það sem af er degi.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan veikist

Krónan veikist nokkuð í morgunsárið. Gengisvísitalan hækkar um 0,30 prósent og stendur nú í 157,1 stigi. Evran kostar nú 120,6 krónur, dollarinn 81,9 krónur, breska pundið 151,9 krónur og danska krónan 16,15 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan styrkist

Krónan hafði styrkst töluvert við lokun markaða í dag. Gengisvísitalan lækkar um 1,28 prósent og stendur nú í 156,7 stigum. Evran kostar nú 120,4 krónur, dollarinn 81,3 krónur, breska pundið 151,9 krónur og danska krónan 16,14 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Atlantic Petroleum og Exista hækka mest

Atlantic Petroleum hækkaði um 8 prósent og Exista um 6,17 prósent, mest allra félaga í dag. Gengi bréfa Atorku lækkuðu mest eða um 0,91 prósent. Atlantic Airways lækkaði um 0,49 prósent og bréf Alfesca lækkuðu einnig lítillega, eða um 0,3 pósent. Þá hækkaði úrvalsvísitalan um 0,79 prósentustig og stendur nú í 4242 stigum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Exista hækkar

Exista hækkar mest við opnun markaða eða um 1,84 prósent. Úrvalsvísitalan hækkar um 0,29 prósent og stendur nú í 4221 stigum. Kaupþing hækkar um 0,56 prósent og hinn færeyski Eik banki hækkar um 0,46 prósent. Straumur Burðarás lækkar um 0,32 prósent og bréf Landsbankans um 0,22 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan styrkist

Krónan styrkist nokkuð í morgunsárið. Gengisvísitalan lækkar um 0,35 prósent og stendur nú í 158,1 stigi. Evran kostar nú 121,9 krónur, dollarinn 81,8 krónur, breska pundið 152,9 krónur og danska krónan 16,3 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Styrking á krónunni

Krónan styrktist lítillega í dag. Gengisvísitalan lækkaði um 0,16 prósent og stendur nú í 158,5 stigum. Evran kostar nú 122,2 krónur, dollarinn 81,9 krónur, breska pundið 153,2 krónur og danska krónan 16,4 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði í dag um 0,79 prósent og stendur nú í 4208 stigum. Teymi fór upp um 21,5 prósent í einum viðskiptum, Marel hækkaði um 2,9 prósent eftir að félagið tilkynnti uppgjör sitt í morgun og Atlantic Petroleum hækkaði um 2 prósent. Bréf Existu lækkuðu um 3,5 prósent, Landsbankans um 1,7 prósent og Bakkavarar um 1,4 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan lækkar

Örlítil lækkun er á krónunni í morgunsárið. Gengisvísitalan hækkar um 0,19 prósent og stendur nú í 159,1 stigum. Evran kostar nú 122,9 krónur, dollarinn 82,4 krónur, breska pundið 155,1 krónur og danska krónan 16,4 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil breyting á krónunni

Staða krónunnar breyttist lítið í dag. Gengisvísitalan hækkaði um 0,12 prósent og því veikist krónan lítillega. Gengisvísitalan stendur nú í 158,8 stigum. Evran kostar nú 122,1 krónu, dollarinn 82 krónur, breska pundið 155,7 krónur og danska krónan 16,4 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Úrvalsvísitalan hækkar um hálft prósent

Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,51 prósent og stendur nú í 4242 stigum. Atlantic Airways hækkar um 4,6 prósent, Bakkavör um 4,6 prósent og Exista um 3,7 prósent. Century Aluminium lækkar um 1,3 prósent, Kaupþing um 0,84 prósent og Alfesca um 0,6 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil breyting á úrvalsvísitölunni

Úrvalsvísitalan lækkar örlítið í mrogunsárið eða um 0,02 prósent og stendur nú í 4220 stigum. Færeyja banki hækkar um 5,07 prósent, Bakkavör um 2,49 prósent, Exista um 1,71 prósent. Kaupþing lækkar um 0,56 prósent.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Örlítil styrking krónunnar

Krónan styrkist örlítið í morgunsárið en gengisvísitalan lækkaði um 0,10 prósent og stendur nú í 158,4 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 155,3 krónur og danska krónan 16,3 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan að styrkjast

Krónan styrktist nokkuð í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,79 prósent og stendur nú í 158,6 stigum. Evran kostar nú 122 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 156,3 krónur og danska krónan 16,4 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil breyting á úrvalsvísitölunni

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,20 prósent í dag og stendur nú 4220 stigum. Exista hækkaði um 4,81 prósent og hafa bréf félagsins hækkað um 14 prósent frá byrjun síðustu viku. Eik banki hækkaði um 4,59 prósent og Bakkavör um 3,7 prósent. Bréf Atlantic Petroleum lækkuðu um 2,7 prósent, Century Aluminium um 2,46 prósent og Alfesca um 0,73 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil hreyfing í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan stendur nánast í stað við opnun markaða. Hún hefur lækkað um 0,01 prósent og stendur nú í 4214 stigum. Exista hækkaði um 1,93 prósent, Bakkavör um 0,37 prósent, Glitnir um 0,33 prósent. Alfesca lækkar um 0,44 prósent, Eimskip um 0,35 prósent og Icelandair um 0,28 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan að styrkjast

Gengisvísitalan lækkar í morgunsárið um 0,41 prósent og stendur nú í 159,2 stigum. Evran kostar nú 122,7 krónur, dollarinn kostar 81,6 krónur, breska pundið 157 krónur og danska krónan 16,5 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan styrkist í lok viku

Krónan styrktist í dag en gengisvísitalan lækkaði um 0,52 prósent og stendur nú í 159,9 stigum. Krónan hefur lækkað um 1,4 prósent í vikunni en á mánudag stóð gengisvísitalan í 157,7 stigum. Evran kostar nú 123,3 krónur, dollarinn 82 krónur, breska pundið 157,4 krónur og danska krónan 16,5 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kauphöllinn upp í lok viku

Gengisvísitalan hækkaði um 0,77 prósent í dag og stendur úrvalsvísitalan nú í 4212 stigum. Bakkavör leiðir hækkunina en bréf félagsins hækkuðu um 4,23 prósent, bréf Existu hækkuðu um 2,11 prósent og bréf Icelandair um 1,45 prósent. Atlantic Petroleum lækkaði um 2,38 prósent, Century Aluminium um 1,93 prósent og hinn færeyski Eik banki um 1,42 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Lítil hreyfing í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkar um 0,17 prósent og stendur nú í 4172 stigum. Bakkavör hefur hækkað um 0,58 prósent og Exista um 0,28 prósent. Bréf Eimskips hafa lækkað 0,7 prósent, Glitnis um 0,33 prósent og Straums um 0,54 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan veikist

Krónan veikist lítillega í mrogunsárið en gengisvísitalan hækkar um 0,35 prósent í morgunsárið. Dollarinn kostar nú 82,3 krónur, evran 124,5 krónur, breska pundið 158,3 krónur og danska krónan 16,7 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan veikist

Krónan veiktist töluvert í dag en gengisvísitalan hækkaði um 1,49 prósent og stendur nú í 160,2 stig. Evran kostar nú 124,2 krónur, dollarinn 81 krónu, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Spron hækkar um 14,4 prósent

Spron hækkaði um 14,4 prósent í dag en sameining sjóðsins við Kaupþing var samþykkt á hluthfafafundi í gær. Exista hækkaði um 5,5 prósent og Össur um 2,11 prósent. Teymi lækkaði um 15,6 prósent í einum viðskiptum, Marel lækkaði um 0,84 prósent og Landsbankinn um 0,43 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Krónan veikist lítillega

Króna veikist lítillega í morgunsárið en gengisvísitalan hefur hækkað um 0,11 prósent þar sem af er morgni. Stendur hún nú í 158 stigum. Evran kostar nú 122,9 krónur, dollarinn 79,5 krónur, breska pundið 155 krónur og danska krónan 16,5 krónur.

Viðskipti innlent