Viðskipti innlent

Spron hækkar um 14,4 prósent

Frá hluthafafundi í gær. Talið er að samþykki fyrir sameiningu Spron við Kaupþing skýri 14,4 prósent hækkun bréfa Spron í dag.
Frá hluthafafundi í gær. Talið er að samþykki fyrir sameiningu Spron við Kaupþing skýri 14,4 prósent hækkun bréfa Spron í dag. Fréttablaðið/Anton

Spron hækkaði um 14,4 prósent í dag en sameining sjóðsins við Kaupþing var samþykkt á hluthfafafundi í gær. Exista hækkaði um 5,5 prósent og Össur um 2,11 prósent.



Teymi lækkaði um 15,6 prósent í einum viðskiptum, Marel lækkaði um 0,84 prósent og Landsbankinn um 0,43 prósent.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,96 prósent og stendur nú í 4180 stigum.

 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×