Viðskipti Skoða breytt landslag Sparisjóðir gætu þurft að losa um bréf í Existu vegna lækkunar eiginfjárhlutfalla og markaðsáhættu. Sumir sparisjóðanna skoða sölu bréfa í samráði við aðra eigendur Existu. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Um 40 milljarða tilboð í Icelandair KB banki og Glitnir vilja kaupa félagið með fjárfesta á sínum snærum. Líklegt verð er um 40 milljarðar og innleystur hagnaður FL yfir 30 milljarðar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28 Flestir eru að gera það gott Hagvöxtur undanfarinna tveggja ára á Íslandi hefur verið með eindæmum mikill, vel á áttunda prósent hvort ár, ef miðað er við aukningu vergrar landsframleiðslu. Jafnvel þótt tekið sé tillit til fólksfjölgunar var vöxturinn mikill, ríflega 6% aukning á mann hvort ár. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Leiðarvísir að fyrirmyndarfyrirtæki Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir Michael E. Porter ótrúlega flinkan fræðimann. Samkeppniskraftagreining hans um mikilvægi þess að fyrirtæki greini markaðinn og setji sér skýra stefnu sé í fullu gildi, að hennar sögn. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Fjörfiskur Um helgina sem leið bauð Pickenpack Hussman & Hahn, dótturfélag Icelandic Group, til mikillar veislu í leikfangaborginni Luneburg í nágrenni Hamborgar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Forstjóri í steininn Bernard Ebbers, stofnandi og fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fór í fangelsi í Bandaríkjunum í gær til að afplána dóm sem hann hlaut í fyrra. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28 Edda sögð vera til sölu Edda útgáfa mun vera til sölu fyrir rétt verð eins og oft er sagt og telja sumir að alltaf hafi staðið til að losa fyrirtækið sem er í eigu Úlfarsfells, félags Björgólfs Guðmundssonar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28 Virgin leyfir fartölvur Breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur gefið farþegum sínum grænt ljós á að nota fartölvur frá Dell og Apple í millilandaflugi gegn ákveðnum skilyrðum. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28 Ísland færist upp um tvö sæti Ísland er fjórtánda samkeppnishæfasta land í heimi og færist upp um tvö sæti frá því í fyrra samkvæmt nýjustu úttekt skýrslu World Economic Forum. Bandaríkin, sem voru í fyrsta sæti, eru fallin í það sjötta, en Sviss komið í þeirra stað efst á listanum sem samkeppnishæfasta hagkerfi heimsins. Sviss var áður í fjórða sæti. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27 Umframeftirspurn í útboði Sparikassans Sökum mikillar eftirspurnar fjárfesta eftir hlutabréfum í Föroya Sparikassi ákváðu stjórnendur Sparikassagrunnsins, stærsta hluthafans, að selja sautján prósenta hlut í stað tíu prósenta. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:27 Fjármálastjóri Enron í steininn Andrew Fastow, fyrrum fjármálastjóri bandaríska orkurisans Enron, hlaut sex ára fangelsisdóm vegna aðildar sinnar að fjár- og bókhaldssvikum, sem leiddu til gjaldþrots fyrirtæksins í lok árs 2001, í Houston í Texas í Bandaríkjunum í gær. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28 Ýtti undir áhuga á viðskiptum Hannes Smárason, forstjóri FL Group, komst í fyrstu bók Michaels E. Porter um samkeppniskraftagreininguna frá 1980 í kringum 1988 þegar hann var við nám í MIT í Boston í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Jarðboranir tryggja sér nýjan liðsauka Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26 Braut blað í stefnumótunarfræðum Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir að sterk staða Michaels E. Porter á sviði stefnumótunar og fyrirtækjarekstrar sé ótvíræð. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28 Hækkun á hráolíuverði Heimsmarkaðsverð á hráolíu bæði hækkaði og lækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna ótta fjárfesta við að OPEC, samtök olíuútflutningsolíuríkja, muni draga úr framleiðslukvóta vegna snarpra lækkana á olíuverði upp á síðkastið. Viðskipti erlent 26.9.2006 16:28 ÍE stefnir fyrrv. starfsmönnum og keppinaut fyrir upplýsingastuld Íslensk erfðagreining hefur höfðað mál í Bandaríkjunum gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og bandarískum samkeppnisaðila fyrir stuld og misnotkun á eigum félagsins og margvísleg brot á ráðningarsamningum. Innlent 26.9.2006 15:25 Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. Viðskipti innlent 26.9.2006 15:24 Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Innlent 26.9.2006 11:43 Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. Viðskipti innlent 26.9.2006 11:15 Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25 Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35 Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19 Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:35 Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:24 TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:37 Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:27 Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. Viðskipti innlent 25.9.2006 09:22 Olíuverð undir 60 dölum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 60 bandaríkjadali á tunnu á nokkrum helstu fjármálamörkuðum í dag. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra í rúmt hálf ár. Viðskipti erlent 25.9.2006 09:07 Tanganyika stefnirá sænska aðallistann Alþjóðlega olíuleitarfélagið Tanganyika vinnur hörðum höndum að þvi að færa skráningu sína af First North, hliðarmarkaði OMX, yfir á O-listann, aðallistann í Stokkhólmi. Straumur-Burðaráss er einn stærsti hluthafinn með tíu prósenta hlutafjár. Viðskipti erlent 22.9.2006 18:51 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 223 ›
Skoða breytt landslag Sparisjóðir gætu þurft að losa um bréf í Existu vegna lækkunar eiginfjárhlutfalla og markaðsáhættu. Sumir sparisjóðanna skoða sölu bréfa í samráði við aðra eigendur Existu. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Um 40 milljarða tilboð í Icelandair KB banki og Glitnir vilja kaupa félagið með fjárfesta á sínum snærum. Líklegt verð er um 40 milljarðar og innleystur hagnaður FL yfir 30 milljarðar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28
Flestir eru að gera það gott Hagvöxtur undanfarinna tveggja ára á Íslandi hefur verið með eindæmum mikill, vel á áttunda prósent hvort ár, ef miðað er við aukningu vergrar landsframleiðslu. Jafnvel þótt tekið sé tillit til fólksfjölgunar var vöxturinn mikill, ríflega 6% aukning á mann hvort ár. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Leiðarvísir að fyrirmyndarfyrirtæki Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir Michael E. Porter ótrúlega flinkan fræðimann. Samkeppniskraftagreining hans um mikilvægi þess að fyrirtæki greini markaðinn og setji sér skýra stefnu sé í fullu gildi, að hennar sögn. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Fjörfiskur Um helgina sem leið bauð Pickenpack Hussman & Hahn, dótturfélag Icelandic Group, til mikillar veislu í leikfangaborginni Luneburg í nágrenni Hamborgar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Forstjóri í steininn Bernard Ebbers, stofnandi og fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fór í fangelsi í Bandaríkjunum í gær til að afplána dóm sem hann hlaut í fyrra. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28
Edda sögð vera til sölu Edda útgáfa mun vera til sölu fyrir rétt verð eins og oft er sagt og telja sumir að alltaf hafi staðið til að losa fyrirtækið sem er í eigu Úlfarsfells, félags Björgólfs Guðmundssonar. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Eru rafknúnu ruslagámarnir öruggir við þitt fyrirtæki? Að þessu sinni verða rafknúnir ruslagámar gerðir að umræðuefni vikunnar. Á liðnum árum hef ég fengið upphringingar frá fólki víðs vegar um landið sem hefur séð börn vera að fikta í rafknúnum ruslagámum fyrir utan ýmis fyrirtæki. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28
Virgin leyfir fartölvur Breska flugfélagið Virgin Atlantic hefur gefið farþegum sínum grænt ljós á að nota fartölvur frá Dell og Apple í millilandaflugi gegn ákveðnum skilyrðum. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28
Ísland færist upp um tvö sæti Ísland er fjórtánda samkeppnishæfasta land í heimi og færist upp um tvö sæti frá því í fyrra samkvæmt nýjustu úttekt skýrslu World Economic Forum. Bandaríkin, sem voru í fyrsta sæti, eru fallin í það sjötta, en Sviss komið í þeirra stað efst á listanum sem samkeppnishæfasta hagkerfi heimsins. Sviss var áður í fjórða sæti. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:27
Umframeftirspurn í útboði Sparikassans Sökum mikillar eftirspurnar fjárfesta eftir hlutabréfum í Föroya Sparikassi ákváðu stjórnendur Sparikassagrunnsins, stærsta hluthafans, að selja sautján prósenta hlut í stað tíu prósenta. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:27
Fjármálastjóri Enron í steininn Andrew Fastow, fyrrum fjármálastjóri bandaríska orkurisans Enron, hlaut sex ára fangelsisdóm vegna aðildar sinnar að fjár- og bókhaldssvikum, sem leiddu til gjaldþrots fyrirtæksins í lok árs 2001, í Houston í Texas í Bandaríkjunum í gær. Viðskipti erlent 26.9.2006 22:28
Ýtti undir áhuga á viðskiptum Hannes Smárason, forstjóri FL Group, komst í fyrstu bók Michaels E. Porter um samkeppniskraftagreininguna frá 1980 í kringum 1988 þegar hann var við nám í MIT í Boston í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Jarðboranir tryggja sér nýjan liðsauka Jarðboranir hafa gengið frá samningum um kaup á nýjum hátæknibor sem verður afhentur næsta sumar. Verður hann sá öflugasti í tækjaflota félagsins og fær um að bora niður á allt að rúmlega fimm kílómetra dýpi. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:26
Braut blað í stefnumótunarfræðum Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir að sterk staða Michaels E. Porter á sviði stefnumótunar og fyrirtækjarekstrar sé ótvíræð. Viðskipti innlent 26.9.2006 22:28
Hækkun á hráolíuverði Heimsmarkaðsverð á hráolíu bæði hækkaði og lækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna ótta fjárfesta við að OPEC, samtök olíuútflutningsolíuríkja, muni draga úr framleiðslukvóta vegna snarpra lækkana á olíuverði upp á síðkastið. Viðskipti erlent 26.9.2006 16:28
ÍE stefnir fyrrv. starfsmönnum og keppinaut fyrir upplýsingastuld Íslensk erfðagreining hefur höfðað mál í Bandaríkjunum gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og bandarískum samkeppnisaðila fyrir stuld og misnotkun á eigum félagsins og margvísleg brot á ráðningarsamningum. Innlent 26.9.2006 15:25
Mæla með stofnun heildsölubanka Stýrihópur sem félagsmálaráðherra setti á fót í febrúar á þessu ári og var falið að efna til víðtæks samráðs um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum mælir með stofnun nýs heildsölubanka. Viðskipti innlent 26.9.2006 15:24
Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Innlent 26.9.2006 11:43
Samkeppnishæfasta hagkerfið í Sviss Sviss, Finnland og Svíþjóð eru í þremur efstu sætum yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heimsins, samkvæmt nýrri skýrslu World Economic Forum, sem kom út í dag. Bandaríkin voru í fyrsta sæti í fyrra en fellu niður í sjötta sæti. Ísland fer upp um tvö sæti á milli ára og vermir nú 14. sætið yfir samkeppnishæfustu hagkerfi heims. Viðskipti innlent 26.9.2006 11:15
Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25
Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35
Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19
Mikil veltuaukning í dagvöruverslun Velta í dagvöruverslun jókst um 8,8 prósent á föstu verðlagi í ágúst miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar við Bifröst fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sé miðað við hlaupandi verðlag nemur aukningin 22,1 prósenti á milli ára. Áfengi jókst verulega á milli ára eða um 28,3 prósent á hlaupandi verðlagi. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:35
Landsbankinn kaupir breskan banka Landsbankinn hefur fengið samþykki fjármálaeftirlitsins bæði hér á landi og í Guernsey fyrir kaupum á Cheshire Guernsey Limited, banka á eynni Guernsey í Ermasundi. Bankinn greindi frá því 4. ágúst að samningar hefðu náðst um kaup á bankanum í Guernsey. Viðskipti innlent 25.9.2006 14:24
TM semur við norskt tryggingafyrirtæki Tryggingamiðstöðin hefur gert samning við norska tryggingafyrirtækið Møretrygd um vátryggingasamstarf á sviði frum- og endurtrygginga. Samningurinn nær til vátrygginga vegna hátt á áttunda hundrað báta og skipa og er til þriggja ára. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:37
Minna háðir innlendu efnahagsumhverfi Matsfyrirtækið Fitch Ratings, sem metur lánshæfi opinberra aðila og fyrirtækja, segir í nýrri skýrslu að íslenska bankakerfið hafi tekið róttækum breytingum undanfarin ár og að bankarnir séu nú minna háðir innlendu efnahagsumhverfi en áður. Viðskipti innlent 25.9.2006 12:27
Hagnaður Avion Group undir væntingum Avion Group skilaði rétt rúmlega 201,5 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi reikningsársins sem lauk í júlí. Þetta er undir væntingum stjórnenda félagsins en bæði KB banki og Landsbankinn reiknuðu með að félagið myndi skila yfir fimm milljarða króna hagnaði á fjórðungnum. Viðskipti innlent 25.9.2006 09:22
Olíuverð undir 60 dölum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 60 bandaríkjadali á tunnu á nokkrum helstu fjármálamörkuðum í dag. Hráolíuverðið hefur ekki verið lægra í rúmt hálf ár. Viðskipti erlent 25.9.2006 09:07
Tanganyika stefnirá sænska aðallistann Alþjóðlega olíuleitarfélagið Tanganyika vinnur hörðum höndum að þvi að færa skráningu sína af First North, hliðarmarkaði OMX, yfir á O-listann, aðallistann í Stokkhólmi. Straumur-Burðaráss er einn stærsti hluthafinn með tíu prósenta hlutafjár. Viðskipti erlent 22.9.2006 18:51