Ástin og lífið Innsigluðu ástina í lítilli sveitakirkju Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram giftu sig um helgina umkringd nánustu fjölskyldu. Lífið 16.8.2021 13:05 Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46 Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. Lífið 15.8.2021 22:30 Sigmar og Júlíana gengin í það heilaga Sigmar Guðmundsson, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur, eru gengin í það heilaga. Lífið 15.8.2021 16:42 Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag? Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? Makamál 13.8.2021 08:24 Spurning vikunnar: Er afbrýðisemi vandamál í sambandinu? Hvenær er afbrýðisemi í samböndum heilbrigð og hvenær ekki? Makamál 6.8.2021 09:28 Ástin virðist blómstra hjá Katrínu Tönju Svo virðist sem Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfitkempa og Brooks Laich, kanadískur fyrrverandi atvinnumaður í íshokkí, séu að slá sér upp. Katrín Tanja smellti kossi á Laich að loknum Heimsleikunum í crossfit á dögunum og nú njóta þau lífsins saman á Havaí. Lífið 5.8.2021 16:01 Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48 Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02 Anna og Valdimar í skýjunum með frumburðinn Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson og Anna Björk Sigurjónsdóttir, hjúkrunarnemi og flugfreyja hjá Icelandair, eru í skýjunum eftir að nýr sonur þeirra mætti með hvelli í heiminn á mánudag. Lífið 24.7.2021 18:55 Björn Ingi og Kolfinna Von tekin aftur saman Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og athafnakonan Kolfinna Von Arnardóttir, eru tekin aftur saman. Lífið 21.7.2021 21:26 Sýndi myndband af flottustu mörkunum sínum áður en hann bað kærustunnar Marcos Llorente, leikmaður Atlético Madrid og spænska landsliðsins, bað kærustu sinnar með miklum stæl á dögunum. Fótbolti 19.7.2021 15:46 Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Lífið 19.7.2021 10:45 Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á sínu öðru barni Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. Lífið 18.7.2021 19:01 Er í lagi að slá sér upp með fleiri en einum í einu? Það er af sem áður var. Að bíða fyrir framan heimasímann til að missa ekki af símtalinu. Hittast svo á tónleikum á föstudegi, byrja saman á miðvikudegi og gifta sig svo með haustinu. Makamál 16.7.2021 08:30 Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin „Það þykir ekki sérstaklega rómantískt að ræða fjármál, en séu þau órædd geta þau drepið alla rómantík,“ segir fjölskylduráðgjafinn og sáttamiðlarinn Valgerður Halldórsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.7.2021 06:00 Irina Shayk vill ekki samband með Kanye West Ofurfyrirsætan Irina Shayk er ekki sögð vilja fara í samband með tónlistarmanninum Kanye West. Hún kunni þó vel við hann sem vin. Lífið 16.7.2021 00:00 Féll fyrir brúðkaupum þegar hún gifti sig og gerðist brúðkaupsplanari Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna í byrjun árs 2020 ákvað hún að hella sér í brúðkaupsbransann. Hún stofnaði fyrirtækið Andatakið þar sem hún fór að bjóða upp á persónuleg boðskort og annað bréfsefni tengt brúðkaupum. Það vatt þó hratt upp á sig og nú er Alina farin að skipuleggja brúðkaup frá A til Ö fyrir aðra. Lífið 11.7.2021 11:00 Hver skipuleggur ferðalög fjölskyldunnar? Sumarfríið, vetrarfríið, útilegan, helgarferðin eða skíðaferðin. Það er að mörgu að huga þegar skipuleggja á frí fyrir fjölskylduna, svo mikið er víst. Makamál 9.7.2021 08:19 Þórhildur Sunna gekk í það heilaga í garðinum heima Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, giftist unnusta sínum Rafal Orpel í gær. Athöfnin fór fram í garðinum heima hjá parinu og voru aðeins þeir allra nánustu viðstaddir. Lífið 8.7.2021 20:25 Haf-dóttirin komin í heiminn Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store, eignuðust í dag sitt annað barn, litla stúlku. Lífið 8.7.2021 16:55 Segir fólk leggjast í meiri rannsóknarvinnu þegar það velur sér hund heldur en maka Kristín Tómasdóttir, para- og fjölskyldumeðferðarfræðingur og rithöfundur, býður upp á fyrirbyggjandi hjónabandsráðgjöf í formi uppistands. Hún segir tilviljanir ráða of miklu þegar fólk parar sig saman og að fólk leggist í meiri rannsóknarvinnu þegar það velur sér hund heldur en maka. Lífið 8.7.2021 08:00 Glódís og Steinþór giftu sig á á Flateyri Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og athafna- og veitingamaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson giftu sig á veitingastaðnum Vagninum á Flateyri í gær. Lífið 7.7.2021 16:38 Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. Lífið 7.7.2021 00:08 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. Lífið 6.7.2021 14:52 Kristrún spyr af hverju píkunni hennar sé gefið svo mikið gildi „Ég vissi alltaf að ég var ekki „venjuleg“ eða gagnkynhneigð. Ég var eiginlega bara skotin í stelpum og vildi vera strákur svo að ég mætti vera skotin í stelpum,“ segir Kristrún Hrafnsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 6.7.2021 09:57 Gunnar Bragi og Sunna Gunnars giftu sig um helgina Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Sunna Gunnars Marteinsdóttir, starfsmaður breska sendiráðsins, giftu sig síðasta laugardag. Lífið 5.7.2021 11:01 Spurning vikunnar: Hvor keyrir bílinn? Verkaskipting í samböndum og hjónaböndum er mikilvæg, nauðsynleg myndu einhverjir segja. Makamál 2.7.2021 11:30 Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. Lífið 2.7.2021 10:08 Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Halló sumarfrí, sæla, ást og ævintýr. Önnur stærsta ferðahelgi ársins er nú handan við hornið og flesta ferðalanga farið að kitla í útileguhjartað. Talandi um útilegu... Makamál 1.7.2021 13:00 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 78 ›
Innsigluðu ástina í lítilli sveitakirkju Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram giftu sig um helgina umkringd nánustu fjölskyldu. Lífið 16.8.2021 13:05
Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46
Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. Lífið 15.8.2021 22:30
Sigmar og Júlíana gengin í það heilaga Sigmar Guðmundsson, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur, eru gengin í það heilaga. Lífið 15.8.2021 16:42
Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag? Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? Makamál 13.8.2021 08:24
Spurning vikunnar: Er afbrýðisemi vandamál í sambandinu? Hvenær er afbrýðisemi í samböndum heilbrigð og hvenær ekki? Makamál 6.8.2021 09:28
Ástin virðist blómstra hjá Katrínu Tönju Svo virðist sem Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfitkempa og Brooks Laich, kanadískur fyrrverandi atvinnumaður í íshokkí, séu að slá sér upp. Katrín Tanja smellti kossi á Laich að loknum Heimsleikunum í crossfit á dögunum og nú njóta þau lífsins saman á Havaí. Lífið 5.8.2021 16:01
Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48
Gifti sig í skrúfutökkunum Jóhann Helgi Hannesson, framherji Þórs á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta, batt á sig heldur óhefðbundinn skóþveng þegar hann gifti sig í gær. Íslenski boltinn 25.7.2021 12:02
Anna og Valdimar í skýjunum með frumburðinn Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson og Anna Björk Sigurjónsdóttir, hjúkrunarnemi og flugfreyja hjá Icelandair, eru í skýjunum eftir að nýr sonur þeirra mætti með hvelli í heiminn á mánudag. Lífið 24.7.2021 18:55
Björn Ingi og Kolfinna Von tekin aftur saman Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans og athafnakonan Kolfinna Von Arnardóttir, eru tekin aftur saman. Lífið 21.7.2021 21:26
Sýndi myndband af flottustu mörkunum sínum áður en hann bað kærustunnar Marcos Llorente, leikmaður Atlético Madrid og spænska landsliðsins, bað kærustu sinnar með miklum stæl á dögunum. Fótbolti 19.7.2021 15:46
Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Lífið 19.7.2021 10:45
Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á sínu öðru barni Tónlistarfólkið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld á von á sínu öðru barni. Lífið 18.7.2021 19:01
Er í lagi að slá sér upp með fleiri en einum í einu? Það er af sem áður var. Að bíða fyrir framan heimasímann til að missa ekki af símtalinu. Hittast svo á tónleikum á föstudegi, byrja saman á miðvikudegi og gifta sig svo með haustinu. Makamál 16.7.2021 08:30
Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin „Það þykir ekki sérstaklega rómantískt að ræða fjármál, en séu þau órædd geta þau drepið alla rómantík,“ segir fjölskylduráðgjafinn og sáttamiðlarinn Valgerður Halldórsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.7.2021 06:00
Irina Shayk vill ekki samband með Kanye West Ofurfyrirsætan Irina Shayk er ekki sögð vilja fara í samband með tónlistarmanninum Kanye West. Hún kunni þó vel við hann sem vin. Lífið 16.7.2021 00:00
Féll fyrir brúðkaupum þegar hún gifti sig og gerðist brúðkaupsplanari Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna í byrjun árs 2020 ákvað hún að hella sér í brúðkaupsbransann. Hún stofnaði fyrirtækið Andatakið þar sem hún fór að bjóða upp á persónuleg boðskort og annað bréfsefni tengt brúðkaupum. Það vatt þó hratt upp á sig og nú er Alina farin að skipuleggja brúðkaup frá A til Ö fyrir aðra. Lífið 11.7.2021 11:00
Hver skipuleggur ferðalög fjölskyldunnar? Sumarfríið, vetrarfríið, útilegan, helgarferðin eða skíðaferðin. Það er að mörgu að huga þegar skipuleggja á frí fyrir fjölskylduna, svo mikið er víst. Makamál 9.7.2021 08:19
Þórhildur Sunna gekk í það heilaga í garðinum heima Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, giftist unnusta sínum Rafal Orpel í gær. Athöfnin fór fram í garðinum heima hjá parinu og voru aðeins þeir allra nánustu viðstaddir. Lífið 8.7.2021 20:25
Haf-dóttirin komin í heiminn Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store, eignuðust í dag sitt annað barn, litla stúlku. Lífið 8.7.2021 16:55
Segir fólk leggjast í meiri rannsóknarvinnu þegar það velur sér hund heldur en maka Kristín Tómasdóttir, para- og fjölskyldumeðferðarfræðingur og rithöfundur, býður upp á fyrirbyggjandi hjónabandsráðgjöf í formi uppistands. Hún segir tilviljanir ráða of miklu þegar fólk parar sig saman og að fólk leggist í meiri rannsóknarvinnu þegar það velur sér hund heldur en maka. Lífið 8.7.2021 08:00
Glódís og Steinþór giftu sig á á Flateyri Margverðlaunaða fimleikakonan Glódís Guðgeirsdóttir og athafna- og veitingamaðurinn Steinþór Helgi Arnsteinsson giftu sig á veitingastaðnum Vagninum á Flateyri í gær. Lífið 7.7.2021 16:38
Ólafía Þórunn í skýjunum með frumburðinn Sonur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur atvinnukylfings og Thomas Bojanowski kom í heiminn þann 29. júní og er parið í skýjum með frumburðinn. Frá þessu greinir Ólafía í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún birtir glæsilega mynd af nýburanum. Lífið 7.7.2021 00:08
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. Lífið 6.7.2021 14:52
Kristrún spyr af hverju píkunni hennar sé gefið svo mikið gildi „Ég vissi alltaf að ég var ekki „venjuleg“ eða gagnkynhneigð. Ég var eiginlega bara skotin í stelpum og vildi vera strákur svo að ég mætti vera skotin í stelpum,“ segir Kristrún Hrafnsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 6.7.2021 09:57
Gunnar Bragi og Sunna Gunnars giftu sig um helgina Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Sunna Gunnars Marteinsdóttir, starfsmaður breska sendiráðsins, giftu sig síðasta laugardag. Lífið 5.7.2021 11:01
Spurning vikunnar: Hvor keyrir bílinn? Verkaskipting í samböndum og hjónaböndum er mikilvæg, nauðsynleg myndu einhverjir segja. Makamál 2.7.2021 11:30
Róðurinn varð þungur þegar plágan skall á „Róðurinn varð ansi þungur um vorið þegar plágan skall á. Ég var fjölskyldumaður í námi og námslánin duga því miður skammt. Allt í einu var ég ekki með neina tónleika til að brúa þetta bil,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel í viðtali við Vísi. Lífið 2.7.2021 10:08
Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Halló sumarfrí, sæla, ást og ævintýr. Önnur stærsta ferðahelgi ársins er nú handan við hornið og flesta ferðalanga farið að kitla í útileguhjartað. Talandi um útilegu... Makamál 1.7.2021 13:00