Dómstólar

Fréttamynd

Vitnis­burður dómarans

Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni.

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri í farbann

Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins.

Innlent
Fréttamynd

Markús og Viðar Már kveðja Hæstarétt

Tveir af átta dómurum við Hæstarétt hafa beðist lausnar frá störfum. Um er að ræða þá Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta réttarins, og Viðar Má Matthíasson.

Innlent
Fréttamynd

Eiríkur verður dómari við Landsrétt

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Tuttugu dóma beðið frá MDE

Fjöldi íslenskra mála bíður afgreiðslu hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Sex dómar fallið gegn Íslandi á árinu. Ekki sér fyrir endann á óvissunni sem umvafið hefur réttarkerfið síðustu misserin.

Innlent
Fréttamynd

Kynslóðaskipti í kortunum

Helmingur dómara við Hæstarétt er kominn á leyfilegan eftirlaunaaldur, þeirra á meðal eina konan í réttinum. Enginn verður skipaður í stað þess sem næst lætur af störfum. Fjöldi dómara fer þá úr átta í sjö.

Innlent
Fréttamynd

Lögmaður slapp naumlega við réttarfarssekt fyrir gífuryrði

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur átaldi lögmann Þingvallaleiðar ehf., Benedikt Egil Árnason, fyrir ósæmileg gífuryrði í garð gagnaðila síns í úrskurði um lögbannskröfu í vikunni. Lögmaðurinn vísaði til nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja sem hústökuaðila í húsnæði sem þau hafa á leigu.

Innlent
Fréttamynd

Það þarf að taka nokkur aukaskref til að efla traust

Henry Alexander Henrysson, sérfræðingur í siðfræði, segir ganga illa að innleiða þá hugsun í samfélaginu að það sé ekki nóg að menn séu hæfir til að fjalla um mál samkvæmt reglum heldur verði þeir einnig að virðast vera það í augum almennings. Tveir dómarar við Hæstarétt töldu sér ekki skylt að upplýsa um tap sitt vegna hlutabréfa í Landsbankanum þegar þeir dæmdu fyrrverandi bankastjóra bankans í fangelsi.

Innlent
Fréttamynd

Þriðjungur dómara á Íslandi er konur

Af 65 dómurum eru 24 konur. Kynjahallinn mestur í Hæstarétti. Réttarkerfið í jafnvægi eftir holskeflu mála sem tengdust efnahagshruninu. Rannsóknarúrskurðum vegna sakamála fjölgar. Ársskýrsla dómstólasýslunnar var birt í gær.

Innlent