Guðjón S. Brjánsson Ný velferðarstefna fyrir aldraða Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði frá ríkjandi viðhorfum í þjónustu við aldraða og markvisst horfið frá einhliða stofnanasýn. Skoðun 3.5.2021 18:00 Lífskjör öryrkja eru þjóðarhneisa Hin kokhrausta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur margoft lýst því yfir að það séu sjálfsögð manréttindi að bæta hag og lífskjör öryrkja og það sé reyndar ætlunin. Skoðun 12.2.2021 18:15 Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27 Nýsköpun og landsbyggðin Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar. Skoðun 28.5.2020 07:30 Vestnorrænt samstarf til framtíðar Nú er dásamlegu sumri á Vestur-Norðurlöndum lokið. Sumarið er langþráður tími hjá okkur sem búum norður við heimskaut þar sem við njótum sólríkra daga og bjartra nátta. Skoðun 12.9.2019 02:00 Er ráðherra loks orðlaus? Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru ófá og af ýmsum toga. Skoðun 13.8.2019 02:01 Norðurskautsmál rædd í Sjanghæ Fyrir skömmu síðan var kínverska stórborgin Sjanghæ vettvangur tveggja stórra ráðstefna um norðurskautsmál. Skoðun 31.5.2019 02:01 Sjúkraflutningar – ábyrgð ráðherra Samfélagsverkefnin eru margvísleg. Eitt þeirra er heilbrigðisþjónusta sem þróast hefur með ýmsum hætti á Íslandi á undanförnum áratugum. Skoðun 26.2.2019 03:07 Heimurinn og við Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum. Skoðun 27.8.2018 16:51 Vöxtur og verðmæti Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka verðmæti útflutnings í næstu framtíð um einn milljarð á viku. Skoðun 5.6.2018 02:02 Oss börn eru fædd Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi. Skoðun 21.12.2017 16:00 Áhyggjur á ævikvöldi Meðal stóru áherslumálanna í síðustu alþingiskosningum voru heilbrigðis- og velferðarmál. Íslendingar eru ung þjóð, yngri en nágrannaþjóðirnar, og stærstur hluti aldraðra er hraustur og heilbrigður og býr á eigin heimili mestan hluta ævinnar. Skoðun 26.11.2017 20:34 Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39 Eitt eilífðar námslán Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum. Skoðun 23.8.2017 14:43 Himnesk heilbrigðisþjónusta Allir farþegarnir voru af biðlista Klíníkurinnar, enginn hafði verið á bið hjá Landspítala, á Akureyri eða Akranesi. Stofa þessi hefur verið að reyna að brjóta sér leið að opinberum sjóðum til að veita heilbrigðisþjónustu. Sérkennilegt hvernig þetta ber allt að, kannski óheppileg tilviljun í samhengi hlutanna. Skoðun 12.7.2017 19:53 Alzheimer Á síðustu dögum Alþingis var samþykkt með 63 greiddum atkvæðum þingsályktunartillaga Samfylkingarinnar um heildstæða stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun. Ísland hefur til þessa verið eitt örfárra Evrópuríkja sem ekki hafa mótað heildstæða stefnu í málefnum fólks með þennan hrörnunarsjúkdóm og eina norræna ríkið. Skoðun 15.6.2017 09:36 Ákallið að engu haft Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir helgi er því slegið upp að aukning til heilbrigðisþjónustu til ársins 2022 verði hvorki meira né minna en 20%. Látið er að því liggja að um leiftrandi sókn sé að ræða og verulegan viðsnúning til hagsbóta fyrir þá sem lengi hafa beðið. Skoðun 3.4.2017 16:11 Rósir í hnappagat jafnaðarmanna Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að vera opin fyrir nýjum tækifærum. Skoðun 29.3.2017 17:58 Áfengi í matvörubúðir? Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa sölu á áfengi, þ.m.t. vodka og brennivín, í matvöruverslunum Skoðun 23.2.2017 21:07 Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Skoðun 12.2.2017 19:45 183 þúsund krónur Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku. Skoðun 27.9.2016 16:27 Gerum betur í heilbrigðismálum Mikið fjaðrafok varð í samfélaginu fyrir skömmu þegar vitnaðist að ókunnugir menn væru komnir til Íslands með fulla vasa fjár og vildu reisa sjúkrahús og hótel þar sem starfað gætu um 1000 manns, eitthvað með þátttöku reyndra íslenskra fjárfesta. Skoðun 30.8.2016 16:02 Hvað kostar heilsufarið? Á undanförnum vikum hefur talsverð umræða verið í samfélaginu um lyfjanotkun landsmanna og meinta misnotkun tiltekinna lyfjaflokka. Látið hefur verið liggja að því að læknar ávísi með óvarlegum hætti lyfjum til ógæfufólks sem nýti sér þau ekki með tilætluðum eða uppbyggilegum hætti. Hér verður ekki kveðinn upp neinn sleggjudómur í því efni en hlutskipti lækna er ekki öfundsvert í þessu sambandi. Viðbrögð hins opinbera, Landlæknisembættis og ráðuneytis hafa vitaskuld verið þau að nauðsynlegt sé að setja undir alla mögulega leka, skoða og kanna, rýna í gögn, fylgja betur eftir verklagsreglum, nýta betur gagnagrunna og jafnvel að smíða nýja. Skoðun 25.7.2011 17:04
Ný velferðarstefna fyrir aldraða Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði frá ríkjandi viðhorfum í þjónustu við aldraða og markvisst horfið frá einhliða stofnanasýn. Skoðun 3.5.2021 18:00
Lífskjör öryrkja eru þjóðarhneisa Hin kokhrausta ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur margoft lýst því yfir að það séu sjálfsögð manréttindi að bæta hag og lífskjör öryrkja og það sé reyndar ætlunin. Skoðun 12.2.2021 18:15
Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27
Nýsköpun og landsbyggðin Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar. Skoðun 28.5.2020 07:30
Vestnorrænt samstarf til framtíðar Nú er dásamlegu sumri á Vestur-Norðurlöndum lokið. Sumarið er langþráður tími hjá okkur sem búum norður við heimskaut þar sem við njótum sólríkra daga og bjartra nátta. Skoðun 12.9.2019 02:00
Er ráðherra loks orðlaus? Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru ófá og af ýmsum toga. Skoðun 13.8.2019 02:01
Norðurskautsmál rædd í Sjanghæ Fyrir skömmu síðan var kínverska stórborgin Sjanghæ vettvangur tveggja stórra ráðstefna um norðurskautsmál. Skoðun 31.5.2019 02:01
Sjúkraflutningar – ábyrgð ráðherra Samfélagsverkefnin eru margvísleg. Eitt þeirra er heilbrigðisþjónusta sem þróast hefur með ýmsum hætti á Íslandi á undanförnum áratugum. Skoðun 26.2.2019 03:07
Heimurinn og við Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum. Skoðun 27.8.2018 16:51
Vöxtur og verðmæti Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka verðmæti útflutnings í næstu framtíð um einn milljarð á viku. Skoðun 5.6.2018 02:02
Oss börn eru fædd Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi. Skoðun 21.12.2017 16:00
Áhyggjur á ævikvöldi Meðal stóru áherslumálanna í síðustu alþingiskosningum voru heilbrigðis- og velferðarmál. Íslendingar eru ung þjóð, yngri en nágrannaþjóðirnar, og stærstur hluti aldraðra er hraustur og heilbrigður og býr á eigin heimili mestan hluta ævinnar. Skoðun 26.11.2017 20:34
Flutningur sjúkra í uppnámi Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum til að auka lífsgleði og lífsgæði þjóðarinnar. Íslendingar eru svo lánsamir að þessi eiginleiki nánast liggur í blóðinu Skoðun 23.10.2017 16:39
Eitt eilífðar námslán Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum. Skoðun 23.8.2017 14:43
Himnesk heilbrigðisþjónusta Allir farþegarnir voru af biðlista Klíníkurinnar, enginn hafði verið á bið hjá Landspítala, á Akureyri eða Akranesi. Stofa þessi hefur verið að reyna að brjóta sér leið að opinberum sjóðum til að veita heilbrigðisþjónustu. Sérkennilegt hvernig þetta ber allt að, kannski óheppileg tilviljun í samhengi hlutanna. Skoðun 12.7.2017 19:53
Alzheimer Á síðustu dögum Alþingis var samþykkt með 63 greiddum atkvæðum þingsályktunartillaga Samfylkingarinnar um heildstæða stefnu í málefnum einstaklinga með heilabilun. Ísland hefur til þessa verið eitt örfárra Evrópuríkja sem ekki hafa mótað heildstæða stefnu í málefnum fólks með þennan hrörnunarsjúkdóm og eina norræna ríkið. Skoðun 15.6.2017 09:36
Ákallið að engu haft Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir helgi er því slegið upp að aukning til heilbrigðisþjónustu til ársins 2022 verði hvorki meira né minna en 20%. Látið er að því liggja að um leiftrandi sókn sé að ræða og verulegan viðsnúning til hagsbóta fyrir þá sem lengi hafa beðið. Skoðun 3.4.2017 16:11
Rósir í hnappagat jafnaðarmanna Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að vera opin fyrir nýjum tækifærum. Skoðun 29.3.2017 17:58
Áfengi í matvörubúðir? Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um að leyfa sölu á áfengi, þ.m.t. vodka og brennivín, í matvöruverslunum Skoðun 23.2.2017 21:07
Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel. Skoðun 12.2.2017 19:45
183 þúsund krónur Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku. Skoðun 27.9.2016 16:27
Gerum betur í heilbrigðismálum Mikið fjaðrafok varð í samfélaginu fyrir skömmu þegar vitnaðist að ókunnugir menn væru komnir til Íslands með fulla vasa fjár og vildu reisa sjúkrahús og hótel þar sem starfað gætu um 1000 manns, eitthvað með þátttöku reyndra íslenskra fjárfesta. Skoðun 30.8.2016 16:02
Hvað kostar heilsufarið? Á undanförnum vikum hefur talsverð umræða verið í samfélaginu um lyfjanotkun landsmanna og meinta misnotkun tiltekinna lyfjaflokka. Látið hefur verið liggja að því að læknar ávísi með óvarlegum hætti lyfjum til ógæfufólks sem nýti sér þau ekki með tilætluðum eða uppbyggilegum hætti. Hér verður ekki kveðinn upp neinn sleggjudómur í því efni en hlutskipti lækna er ekki öfundsvert í þessu sambandi. Viðbrögð hins opinbera, Landlæknisembættis og ráðuneytis hafa vitaskuld verið þau að nauðsynlegt sé að setja undir alla mögulega leka, skoða og kanna, rýna í gögn, fylgja betur eftir verklagsreglum, nýta betur gagnagrunna og jafnvel að smíða nýja. Skoðun 25.7.2011 17:04
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent