Fjölskyldumál Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu. Innlent 6.1.2020 16:41 Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. Innlent 5.1.2020 19:38 Tvískinnungur barnaverndarnefnda Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum. Skoðun 28.12.2019 07:01 Barnabótakerfið fátæktarhjálp en ekki almennur stuðningur við barnafjölskyldur Barnabótakerfið á Íslandi styður eingöngu við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu og er í raun fátæktarhjálp í stað þess að vera almennur stuðningur við barnafjölskyldur eins og annarsstaðar á Norðurlöndunum. Innlent 3.12.2019 21:07 Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18 Fæðingarorlofsfrumvarp verður lagt fram óbreytt Félagsmálaráðuneytið mun ekki gera breytingar á frumvarpi um breytta tilhögun fæðingarorlofs. Innlent 30.11.2019 02:24 Upplýstari en flestir Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér. Skoðun 29.11.2019 08:28 Ósannað að milljónirnar frá mömmu hafi verið lán en ekki gjöf Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað mann af kröfu dánarbús móður hans um að honum beri að endurgreiða dánarbúinu um 3,7 milljónir króna, auk vaxta, sem móðir hans lagði inn á hann á árunum 2009 til 2011. Innlent 27.11.2019 14:39 Jól eftir ástvinamissi Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími. Skoðun 27.11.2019 07:09 Skilnaðarferlið er tæki ofbeldismanna Kynjafræðingur sem starfar í Kvennaathvarfinu hefur rannsakað skilnaði og sáttameðferð sem skylduð er með lögum. Segir hún ferlið notað af ofbeldismönnum og að konur, oft erlendar og í slæmri stöðu, semji um hvað sem er til að losna úr hjónabandi. Innlent 26.11.2019 02:06 Sáttamiðlun ekki til að framlengja hjúskap Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emerita, segir að sáttamiðlun sé í eðli sínu gerð til að bæta samskiptin við og eftir skilnað. Rætt er um hvort fella eigi skyldu úr lögum en Sigrún óttast að barnafólk missi þá af fræðslu og stuðningi. Innlent 25.11.2019 02:14 Vilja einfalda ferli hjónaskilnaðar fyrir þolendur ofbeldis Átta þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að einfalda og hraða meðferð hjónaskilnaða. Innlent 22.11.2019 02:11 Móðir sem missti dóttur sína segir sorgina lýðheilsumál Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Það komi henni ekki á óvart að mæður sem misst hafi barn séu mun líklegri til að deyja fyrir aldur fram enda komi sú tilfinning upp að vilja ekki lifa lengur. Innlent 19.11.2019 18:48 Mæður sem missa börn sín margfalt líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt Mæður sem missa börn sín eru þrjátíu til sextíu prósent líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt en aðrar konur. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 18.11.2019 18:22 Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. Innlent 14.11.2019 07:32 Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35 Segir undirskriftir eingöngu snerta helming barna: „Mæður beita líka ofbeldi“ Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra. Innlent 5.11.2019 19:03 Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25 „Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. Innlent 3.11.2019 18:28 Forstjóri Barnaverndarstofu segir að skerpa þurfi á reglugerð um fóstur Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu er ósátt við lítið vægi réttinda barns þegar kemur að ákvörðun um hæfni fósturforeldra Innlent 30.10.2019 21:27 Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. Innlent 27.10.2019 11:50 Réttarsátt vegna umgengnistálmana Umgengnistálmanir eru þrætumál sem reglubundið skjóta upp kollinum í almennri umræðu hér á landi. Skoðun 24.10.2019 09:54 Gengur gegn hagsmunum barns að fangelsa foreldri Það gengur beinlínis gegn hagsmunum barna að fangelsa foreldri fyrir tálmun á umgengni, líkt og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands sem mælir harðlega gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Innlent 23.10.2019 18:27 „Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14 Fruman sem varð fullorðin Börnum eiga að vera tryggð mannréttindi með lögum, en svo er ekki í öllum tilfellum. Skoðun 14.10.2019 01:14 „Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35 Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38 Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15 Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. Makamál 18.9.2019 15:24 Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu. Innlent 6.1.2020 16:41
Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. Innlent 5.1.2020 19:38
Tvískinnungur barnaverndarnefnda Undirritaður hefur, skemmst frá að segja, unnið í fjölda mála er varða málefni tengd barnavernd og ítrekað vakið máls á brestum í regluverkinu á þessu sviði ásamt mistökum sem gerð hafa verið í meðferð ýmissa mála hjá barnaverndaryfirvöldum. Skoðun 28.12.2019 07:01
Barnabótakerfið fátæktarhjálp en ekki almennur stuðningur við barnafjölskyldur Barnabótakerfið á Íslandi styður eingöngu við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu og er í raun fátæktarhjálp í stað þess að vera almennur stuðningur við barnafjölskyldur eins og annarsstaðar á Norðurlöndunum. Innlent 3.12.2019 21:07
Guð, eru mömmur til? Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf. Lífið 30.11.2019 02:18
Fæðingarorlofsfrumvarp verður lagt fram óbreytt Félagsmálaráðuneytið mun ekki gera breytingar á frumvarpi um breytta tilhögun fæðingarorlofs. Innlent 30.11.2019 02:24
Upplýstari en flestir Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér. Skoðun 29.11.2019 08:28
Ósannað að milljónirnar frá mömmu hafi verið lán en ekki gjöf Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað mann af kröfu dánarbús móður hans um að honum beri að endurgreiða dánarbúinu um 3,7 milljónir króna, auk vaxta, sem móðir hans lagði inn á hann á árunum 2009 til 2011. Innlent 27.11.2019 14:39
Jól eftir ástvinamissi Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími. Skoðun 27.11.2019 07:09
Skilnaðarferlið er tæki ofbeldismanna Kynjafræðingur sem starfar í Kvennaathvarfinu hefur rannsakað skilnaði og sáttameðferð sem skylduð er með lögum. Segir hún ferlið notað af ofbeldismönnum og að konur, oft erlendar og í slæmri stöðu, semji um hvað sem er til að losna úr hjónabandi. Innlent 26.11.2019 02:06
Sáttamiðlun ekki til að framlengja hjúskap Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emerita, segir að sáttamiðlun sé í eðli sínu gerð til að bæta samskiptin við og eftir skilnað. Rætt er um hvort fella eigi skyldu úr lögum en Sigrún óttast að barnafólk missi þá af fræðslu og stuðningi. Innlent 25.11.2019 02:14
Vilja einfalda ferli hjónaskilnaðar fyrir þolendur ofbeldis Átta þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að einfalda og hraða meðferð hjónaskilnaða. Innlent 22.11.2019 02:11
Móðir sem missti dóttur sína segir sorgina lýðheilsumál Það er lýðheilsumál að tekið sé utan um foreldra sem missa barn, segir móðir sem missti dóttur sína fyrir fimm árum. Það komi henni ekki á óvart að mæður sem misst hafi barn séu mun líklegri til að deyja fyrir aldur fram enda komi sú tilfinning upp að vilja ekki lifa lengur. Innlent 19.11.2019 18:48
Mæður sem missa börn sín margfalt líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt Mæður sem missa börn sín eru þrjátíu til sextíu prósent líklegri til að falla frá fyrir fimmtugt en aðrar konur. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar. Innlent 18.11.2019 18:22
Trúin veitir fólki styrk Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi. Innlent 14.11.2019 07:32
Reyndu í mörg ár að eignast börn en enduðu með að ættleiða tvö frá Tékklandi Elísabet og Smári kynntust árið 1999 en þá unnu þau bæði í banka. Þeim líkaði strax vel við hvort annað, byrjuðu saman og byrjuðu að búa. Lífið 12.11.2019 09:35
Segir undirskriftir eingöngu snerta helming barna: „Mæður beita líka ofbeldi“ Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra. Innlent 5.11.2019 19:03
Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25
„Það þarf að trúa börnum og mæðrum sem greina frá ofbeldi“ Tvö þúsund manns krefjast þess að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og tryggi öryggi og vernd barna gegn ofbeldi í réttarákvörðunum í forsjár-og umgengnismálum. Innlent 3.11.2019 18:28
Forstjóri Barnaverndarstofu segir að skerpa þurfi á reglugerð um fóstur Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu er ósátt við lítið vægi réttinda barns þegar kemur að ákvörðun um hæfni fósturforeldra Innlent 30.10.2019 21:27
Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. Innlent 27.10.2019 11:50
Réttarsátt vegna umgengnistálmana Umgengnistálmanir eru þrætumál sem reglubundið skjóta upp kollinum í almennri umræðu hér á landi. Skoðun 24.10.2019 09:54
Gengur gegn hagsmunum barns að fangelsa foreldri Það gengur beinlínis gegn hagsmunum barna að fangelsa foreldri fyrir tálmun á umgengni, líkt og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands sem mælir harðlega gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Innlent 23.10.2019 18:27
„Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. Innlent 9.10.2019 12:14
Fruman sem varð fullorðin Börnum eiga að vera tryggð mannréttindi með lögum, en svo er ekki í öllum tilfellum. Skoðun 14.10.2019 01:14
„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35
Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38
Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15
Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. Makamál 18.9.2019 15:24
Landsbankinn aflýsti láni, týndi frumriti en vann tugmilljónamál gegn Silju Úlfars Frjálsíþróttakonan fyrrverandi Silja Úlfarsdóttir þarf að greiða Landsbankanum 21,4 milljónir eftir að Héraðsdómur Reykjaness dæmdi bankanum í vil í máli hans gegn Silju. Málið snerist um greiðslu á veðskuldabréfi í tengslum við íbúðarkaup Silju og fyrrverandi eiginmanns hennar, sem lést árið 2015. Innlent 25.9.2019 21:59