Þýski handboltinn

Fréttamynd

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum

Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Handbolti
Fréttamynd

Smit hjá liði Guðjóns Vals

Leikmaður Gummersbach greindist með kórónuveiruna og næstu tveimur leikjum liðsins hefur verið frestað. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson leikur með liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór Þór næstmarkahæstur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson var á sínum stað í liði Bergischer þegar liðið fékk Fuchse Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli hafði betur í Ís­lendinga­slagnum

Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni.

Handbolti