Færeyski boltinn Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Fótbolti 28.10.2024 12:01 Færeyingar ráku þjálfara sinn Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2024 14:01 Arftaki Freys mættur aftur til Færeyja Magne Hoseth er mættur aftur til Færeyja eftir að hafa gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík. Hann var ráðinn sem eftirmaður Freys Alexanderssonar hjá Lyngby en entist heldur stutt í starfi. Fótbolti 13.6.2024 16:00 Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00 Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15 Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34 Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 9.8.2023 12:00 Markvörður KÍ Klaksvíkur var hættur í fótbolta og vann sem rafvirki Öllum að óvörum sló KÍ frá Klaksvík Svíþjóðarmeistara Häcken úr leik í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 14:01 Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 07:59 KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Sport 2.8.2023 20:01 Víkingur að fá miðvörð frá Víkingi Bikarmeistarar Víkings eru að fá miðvörð frá Færeyjum til að fylla skarð Kyles McLagan sem meiddist illa á dögunum og verður ekkert með á tímabilinu. Íslenski boltinn 4.4.2023 09:31 Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30 Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30 Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. Íslenski boltinn 24.1.2023 12:49 Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Íslenski boltinn 7.12.2022 18:31 Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31 Heimir í viðræður við HB Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson gæti mögulega verið á leið aftur til starfa í Færeyjum þar sem hann starfaði við afar góðan orðstír. Fótbolti 9.9.2022 11:31 Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 13.7.2022 19:33 Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Fótbolti 5.11.2021 16:00 Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Fótbolti 23.4.2021 09:31 HB vann uppgjör toppliðanna í Færeyjum HB vann B36 í uppgjöri toppliðanna í Færeyjum í dag. Fótbolti 1.6.2020 17:00 Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. Fótbolti 25.5.2020 16:01 Færeyingar byrja að æfa í dag og ætla að spila leiki frá 9. maí Baráttan við kórónuveiruna hefur gengið það vel í Færeyjum að þeir ætla að byrja að spila fótboltaleiki í landinu í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.4.2020 11:01 Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 10.12.2019 11:46 Guðjón hættur hjá NSÍ og sótti um að taka við færeyska landsliðinu Skagamaðurinn verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá NSÍ Runavík í Færeyjum. Fótbolti 29.10.2019 14:45 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37 Þorvaldur Örlygsson kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Fótbolti 17.10.2019 14:22 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30.9.2019 18:59 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 15:57 Heimir og Brynjar færeyskir bikarmeistarar: Fimmtándi bikar Heimis sem aðalþjálfari Heimir Guðjónsson og Brynjar Hlöðversson eru bikarmeistarar í Færeyjum eftir að liðið vann öruggan 3-1 sigur á Víkingi frá Götu í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2019 21:06 « ‹ 1 2 ›
Rekinn vegna gruns um nýtt brot gegn barni Danski knattspyrnumaðurinn Patrick da Silva hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, grunaður um að hafa á ný brotið gegn stúlku undir lögaldri. Fótbolti 28.10.2024 12:01
Færeyingar ráku þjálfara sinn Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2024 14:01
Arftaki Freys mættur aftur til Færeyja Magne Hoseth er mættur aftur til Færeyja eftir að hafa gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík. Hann var ráðinn sem eftirmaður Freys Alexanderssonar hjá Lyngby en entist heldur stutt í starfi. Fótbolti 13.6.2024 16:00
Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00
Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15
Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Fótbolti 12.1.2024 06:34
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 9.8.2023 12:00
Markvörður KÍ Klaksvíkur var hættur í fótbolta og vann sem rafvirki Öllum að óvörum sló KÍ frá Klaksvík Svíþjóðarmeistara Häcken úr leik í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 14:01
Færeyjar á undan Íslandi að tryggja sér lið í Evrópukeppni Það ríkir þjóðhátíðarstemning í Færeyjum eftir tímamótasigur KÍ frá Klaksvík í einvíginu við Svíþjóðarmeistara Häcken í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 3.8.2023 07:59
KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Sport 2.8.2023 20:01
Víkingur að fá miðvörð frá Víkingi Bikarmeistarar Víkings eru að fá miðvörð frá Færeyjum til að fylla skarð Kyles McLagan sem meiddist illa á dögunum og verður ekkert með á tímabilinu. Íslenski boltinn 4.4.2023 09:31
Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29.3.2023 09:30
Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30
Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. Íslenski boltinn 24.1.2023 12:49
Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Íslenski boltinn 7.12.2022 18:31
Gunnar um uppganginn Færeyja: „Margir að toppa á sama tíma“ Færeyska landsliðið í fótbolta vann frækinn sigur á Tyrklandi á sunnudag en um er að ræða stærsta sigur liðsins síðan gegn Grikklandi fyrir sjö árum síðan. Gunnar Nielsen, markvörður FH í Bestu deild karla, segir aðstæður gera það að verkum að stærð sigur sunnudagsins virðist ekki eins mikil. Fótbolti 28.9.2022 23:31
Heimir í viðræður við HB Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson gæti mögulega verið á leið aftur til starfa í Færeyjum þar sem hann starfaði við afar góðan orðstír. Fótbolti 9.9.2022 11:31
Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 13.7.2022 19:33
Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Fótbolti 5.11.2021 16:00
Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Fótbolti 23.4.2021 09:31
HB vann uppgjör toppliðanna í Færeyjum HB vann B36 í uppgjöri toppliðanna í Færeyjum í dag. Fótbolti 1.6.2020 17:00
Aukaspyrnu-Adrian tuttugufaldaði markaskor sitt á fyrsta árinu með Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson kveikti heldur betur í stjörnu helgarinnar í færeyska fótboltanum þegar hann mætti á svæðið árið 2018. Fótbolti 25.5.2020 16:01
Færeyingar byrja að æfa í dag og ætla að spila leiki frá 9. maí Baráttan við kórónuveiruna hefur gengið það vel í Færeyjum að þeir ætla að byrja að spila fótboltaleiki í landinu í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 20.4.2020 11:01
Guðjón kemur til greina sem næsti þjálfari Færeyja Fótbolti.net greinir frá því í dag að Guðjón Þórðarson komi til greina sem næsti þjálfari færeyska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 10.12.2019 11:46
Guðjón hættur hjá NSÍ og sótti um að taka við færeyska landsliðinu Skagamaðurinn verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá NSÍ Runavík í Færeyjum. Fótbolti 29.10.2019 14:45
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37
Þorvaldur Örlygsson kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Fótbolti 17.10.2019 14:22
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30.9.2019 18:59
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. Fótbolti 29.9.2019 15:57
Heimir og Brynjar færeyskir bikarmeistarar: Fimmtándi bikar Heimis sem aðalþjálfari Heimir Guðjónsson og Brynjar Hlöðversson eru bikarmeistarar í Færeyjum eftir að liðið vann öruggan 3-1 sigur á Víkingi frá Götu í úrslitaleiknum í kvöld. Fótbolti 21.9.2019 21:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent