Norski boltinn Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31 Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi. Fótbolti 15.11.2020 15:01 Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum. Fótbolti 14.11.2020 11:46 Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2020 22:16 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Fótbolti 10.11.2020 09:22 Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag. Fótbolti 8.11.2020 21:23 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.11.2020 15:55 Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. Fótbolti 7.11.2020 18:34 Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2020 15:31 Viðar Örn og Matthías höfðu betur gegn Valdimari í síðasta leik dagsins Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Stromsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. Fótbolti 1.11.2020 22:00 Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. Fótbolti 1.11.2020 19:05 Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.11.2020 17:15 Norskur FIFA-dómari kom út úr skápnum og á alla forsíðuna hjá VG í dag Einn fremsti FIFA-dómari Norðmanna komst í fréttirnar í heimalandinu í gær þegar hann kom út úr skápnum. Fótbolti 27.10.2020 09:30 Alfons og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt sem fékk Mjöndalen í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2020 21:20 Viðar Örn með 31 mark í 34 leikjum í Noregi og tók metið af Rikka Daða Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að raða inn mörkum í búningi Vålerenga og enginn Íslendingur hefur verið fljótari í þrjátíu mörk í Eliteserien en Selfyssingurinn marksækni. Fótbolti 19.10.2020 10:31 Viðar Örn skoraði tvennu í sannfærandi sigri á Viðari Ara og félögum Viðar Örn Kjartansson átti stórkostlegan leik í kvöld fyrir Valerenga í 3-0 sigri á Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord og spilaði 56 mínútur. Fótbolti 18.10.2020 21:31 Alfons missir af toppslag eftir að smit kom upp hjá U21 landsliðinu Alfons Sampsted, fyrirliði íslenska U21 landsliðsins í knattspyrnu missir af toppslag norsku úrvalsdeildarinnar eftir að leikmaður íslenska liðsins greindist með kórónuveiruna á dögunum. Fótbolti 17.10.2020 09:00 Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2020 19:31 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13 Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Fótbolti 9.10.2020 17:32 Brann setti heimsmet í að ná inn leikmanni á síðustu stundu: 23:59:59 Norska knattspyrnufélagið Brann tryggði sér nýjan leikmenn rétt fyrir lok félagsskiptagluggans á mánudagskvöldið en það munaði aðeins einni sekúndu að félagsskiptin næðu ekki í gegn. Fótbolti 9.10.2020 11:01 Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. Enski boltinn 5.10.2020 21:42 Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35 Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. Fótbolti 5.10.2020 17:40 Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57 Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. Fótbolti 4.10.2020 18:30 Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27 Alfons hafði betur í Íslendingaslagnum Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Bodo/Glimt fékk Valerenga í heimsókn. Fótbolti 27.9.2020 20:28 Markalaust í fyrsta leik Valdimars Valdimar Þór Ingimundarson lék sinn fyrsta leik fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Fylki á dögunum. Fótbolti 26.9.2020 21:25 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 16.11.2020 18:31
Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi. Fótbolti 15.11.2020 15:01
Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum. Fótbolti 14.11.2020 11:46
Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld. Fótbolti 10.11.2020 22:16
Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. Fótbolti 10.11.2020 09:22
Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag. Fótbolti 8.11.2020 21:23
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 8.11.2020 15:55
Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag. Fótbolti 7.11.2020 18:34
Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2020 15:31
Viðar Örn og Matthías höfðu betur gegn Valdimari í síðasta leik dagsins Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Stromsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. Fótbolti 1.11.2020 22:00
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. Fótbolti 1.11.2020 19:05
Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.11.2020 17:15
Norskur FIFA-dómari kom út úr skápnum og á alla forsíðuna hjá VG í dag Einn fremsti FIFA-dómari Norðmanna komst í fréttirnar í heimalandinu í gær þegar hann kom út úr skápnum. Fótbolti 27.10.2020 09:30
Alfons og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt sem fékk Mjöndalen í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.10.2020 21:20
Viðar Örn með 31 mark í 34 leikjum í Noregi og tók metið af Rikka Daða Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að raða inn mörkum í búningi Vålerenga og enginn Íslendingur hefur verið fljótari í þrjátíu mörk í Eliteserien en Selfyssingurinn marksækni. Fótbolti 19.10.2020 10:31
Viðar Örn skoraði tvennu í sannfærandi sigri á Viðari Ara og félögum Viðar Örn Kjartansson átti stórkostlegan leik í kvöld fyrir Valerenga í 3-0 sigri á Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord og spilaði 56 mínútur. Fótbolti 18.10.2020 21:31
Alfons missir af toppslag eftir að smit kom upp hjá U21 landsliðinu Alfons Sampsted, fyrirliði íslenska U21 landsliðsins í knattspyrnu missir af toppslag norsku úrvalsdeildarinnar eftir að leikmaður íslenska liðsins greindist með kórónuveiruna á dögunum. Fótbolti 17.10.2020 09:00
Hólmfríður kom inn af bekknum og breytti leiknum Hólmfríður Magnúsdóttir lék hálftíma í mikilvægum sigri Avaldsnes í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Var liðið 1-0 undir þegar Hólmfríður kom inn á en endaði á að vinna 3-1 sigur. Fótbolti 16.10.2020 19:31
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13
Íslensku strákarnir fengu hrós fyrir falleg kveðjuorð Íslensku knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir komnir í ný félög í nýjum löndum. Fótbolti 9.10.2020 17:32
Brann setti heimsmet í að ná inn leikmanni á síðustu stundu: 23:59:59 Norska knattspyrnufélagið Brann tryggði sér nýjan leikmenn rétt fyrir lok félagsskiptagluggans á mánudagskvöldið en það munaði aðeins einni sekúndu að félagsskiptin næðu ekki í gegn. Fótbolti 9.10.2020 11:01
Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. Enski boltinn 5.10.2020 21:42
Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. Fótbolti 5.10.2020 18:35
Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. Fótbolti 5.10.2020 17:40
Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57
Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. Fótbolti 4.10.2020 18:30
Hólmbert verður liðsfélagi Birkis á Ítalíu Landsliðsmaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson mun spila með Brescia í ítölsku B-deildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 1.10.2020 11:27
Alfons hafði betur í Íslendingaslagnum Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Bodo/Glimt fékk Valerenga í heimsókn. Fótbolti 27.9.2020 20:28
Markalaust í fyrsta leik Valdimars Valdimar Þór Ingimundarson lék sinn fyrsta leik fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Fylki á dögunum. Fótbolti 26.9.2020 21:25