Norski boltinn Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. Fótbolti 29.4.2021 18:00 „Trúðafélag“ Valdimars og Ara Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Fótbolti 12.4.2021 13:00 Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fótbolti 11.4.2021 09:30 Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. Fótbolti 9.4.2021 15:01 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. Fótbolti 8.4.2021 07:00 Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Fótbolti 2.4.2021 12:00 Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. Fótbolti 30.3.2021 07:00 Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. Fótbolti 29.3.2021 10:58 Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. Fótbolti 11.3.2021 11:31 Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. Fótbolti 9.3.2021 15:23 Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. Íslenski boltinn 5.3.2021 16:30 Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fótbolti 3.3.2021 09:30 Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.2.2021 17:03 Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 9.2.2021 10:30 Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Fótbolti 4.2.2021 11:01 Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. Fótbolti 3.2.2021 11:00 Molde staðfestir komu Björns Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir Molde frá Lillestrøm. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 1.2.2021 17:41 Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.2.2021 15:45 Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs. Fótbolti 1.2.2021 09:00 Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn. Fótbolti 27.1.2021 13:00 Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til. Fótbolti 18.1.2021 16:31 Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Fótbolti 6.1.2021 14:00 Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. Fótbolti 6.1.2021 10:50 Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Fótbolti 2.1.2021 09:02 Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. Fótbolti 1.1.2021 12:02 Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.12.2020 19:16 Lokaumferðin í Noregi: Viðar Örn og Matthías felldu Start, markalaust í Íslendingaslagnum Alls fóru fimm leikir fram í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði er Vålerenga felldi Start og tryggði sér 3. sæti deildarinnar. Þá gerðu Sandefjord og Rosenborg markalaust jafntefli. Fótbolti 22.12.2020 19:06 Amanda til norsku meistaranna Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir hefur samið við Noregsmeistara Vålerenga. Hún kemur til þeirra frá Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 21.12.2020 11:41 Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Fótbolti 19.12.2020 19:17 Noregs- og bikarmeistarinn Ingibjörg í liði ársins | Myndband Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá fréttastofunni NTB. Fótbolti 17.12.2020 17:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 26 ›
Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. Fótbolti 29.4.2021 18:00
„Trúðafélag“ Valdimars og Ara Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Fótbolti 12.4.2021 13:00
Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. Fótbolti 11.4.2021 09:30
Þjálfari Íslendingaliðs hættur vegna ásakana um rasisma Daninn Henrik Pedersen er hættur þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Strømsgodset vegna ásakana um rasisma. Fótbolti 9.4.2021 15:01
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. Fótbolti 8.4.2021 07:00
Þjálfari Ara og Valdimars í funheitu sæti eftir rasísk skilaboð Henrik Pedersen, þjálfari Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni, er í kastljósi fjölmiðla þennan föstudaginn en hann er sakaður um kynþáttafordóma innan veggja norska liðsins. Fótbolti 2.4.2021 12:00
Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. Fótbolti 30.3.2021 07:00
Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. Fótbolti 29.3.2021 10:58
Norðmenn seinka fótboltadeildunum sínum fram í maí Nýtt tímabil í norska fótboltanum byrjar ekki á réttum tíma vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að seinka byrjun mótanna. Fótbolti 11.3.2021 11:31
Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. Fótbolti 9.3.2021 15:23
Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. Íslenski boltinn 5.3.2021 16:30
Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. Fótbolti 3.3.2021 09:30
Ingibjörg og norsku meistararnir úr leik eftir vítakeppni Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap fyrir Brøndby í vítaspyrnukeppni í 32-liða úrslitum keppninnar í dag. Fótbolti 11.2.2021 17:03
Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 9.2.2021 10:30
Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. Fótbolti 4.2.2021 11:01
Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. Fótbolti 3.2.2021 11:00
Molde staðfestir komu Björns Björn Bergmann Sigurðarson er genginn í raðir Molde frá Lillestrøm. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 1.2.2021 17:41
Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1.2.2021 15:45
Mættur til norsku meistaranna samkvæmt Tinder Noregsmeistarar Bodö/Glimt í fótbolta eru að landa sænska miðjumanninum Axel Lindahl en hann kemur til félagsins frá sænska félaginu Degerfors. Það kom í ljós í stefnumótaappinu Tinder að Lindahl væri mættur til Noregs. Fótbolti 1.2.2021 09:00
Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn. Fótbolti 27.1.2021 13:00
Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til. Fótbolti 18.1.2021 16:31
Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Fótbolti 6.1.2021 14:00
Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. Fótbolti 6.1.2021 10:50
Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Fótbolti 2.1.2021 09:02
Emil á förum frá Sandefjord Íslenski knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er í leit að nýju félagi eftir að hafa leikið með norska liðinu Sandefjord undanfarin þrjú ár. Fótbolti 1.1.2021 12:02
Pabbi Ødegaards nýr stjóri Viðars og mögulega Emils Hans Erik Ødegaard er væntanlega mest þekktur fyrir að vera pabbi Martins Ødegaard. Hann er hins vegar nýr stjóri Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.12.2020 19:16
Lokaumferðin í Noregi: Viðar Örn og Matthías felldu Start, markalaust í Íslendingaslagnum Alls fóru fimm leikir fram í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði er Vålerenga felldi Start og tryggði sér 3. sæti deildarinnar. Þá gerðu Sandefjord og Rosenborg markalaust jafntefli. Fótbolti 22.12.2020 19:06
Amanda til norsku meistaranna Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir hefur samið við Noregsmeistara Vålerenga. Hún kemur til þeirra frá Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 21.12.2020 11:41
Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka. Fótbolti 19.12.2020 19:17
Noregs- og bikarmeistarinn Ingibjörg í liði ársins | Myndband Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var valin í lið ársins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá fréttastofunni NTB. Fótbolti 17.12.2020 17:00