Danski boltinn

Fréttamynd

Viktor Gísli og félagar enn taplausir

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nokkuð sannfærandi níu marka sigur er liðið tók á móti Sønderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur uðru 35-26, en Viktor og félagar haf ekki enn tapað leik á tímabilinu.

Handbolti
Fréttamynd

Barbára Sól sneri aftur í sigri

Barbára Sól Gísladóttir sneri aftur í lið Bröndby eftir nokkurra leikja fjarveru vegna meiðsla er liðið vann 1-0 útisigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust í Íslendingaslagnum

Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli.

Fótbolti