Sænski boltinn Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Fótbolti 13.3.2024 13:10 Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16 Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35 Óli Valur líklega á heimleið Stjörnunni gæti verið að berast enn frekari liðsstyrkur fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:30 Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.3.2024 14:26 Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30 Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30 Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Fótbolti 2.3.2024 16:18 Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36 Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45 Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01 Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58 Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00 Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45 „Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00 Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00 Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13 Íslensku stelpurnar fljótar að finna skotskóna hjá Växjö Íslensku knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir byrja atvinnumannaferil sinn vel hjá sænska félaginu Växjö. Fótbolti 5.2.2024 11:31 Hlín með „Mamma Mia!“ mark í fyrsta leiknum án Betu Hlín Eiríksdóttir hóf undirbúningstímabilið með Kristianstad með því að skora þrennu á móti Trelleborg í æfingarleik um síðustu helgi. Fótbolti 31.1.2024 15:46 Hlín skoraði framhjá ellefu mótherjum á marklínunni Kristianstad byrjaði lífið án fyrrum þjálfara síns Elísabetar Gunnarsdóttur um helgina þegar sænska liðið spilaði fyrsta æfingarleik sinn fyrir komandi tímabil. Fótbolti 29.1.2024 12:01 Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31 Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53 Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Fótbolti 23.1.2024 23:00 Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54 Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14 Inn á borð lögreglu fyrir að fagna titli inn á fótboltavelli Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með fótboltaliði Malmö í lok síðasta árs en framherjinn virðist hafa farið yfir strikið þegar hann fagnaði titlinum með félögum sínum í liðinu. Fótbolti 17.1.2024 14:30 Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30 Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17 Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 39 ›
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Fótbolti 13.3.2024 13:10
Hlín skoraði tvö í stórsigri Íslendingalið Kristianstad byrjar gríðarlega vel í sænska bikarnum en liðið vann sjö marka sigur á Lidköping, lokatölur 8-1. Hlín Eiríksdóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði Kristianstad. Sú fyrrnefnda skoraði tvívegis. Fótbolti 10.3.2024 21:16
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35
Óli Valur líklega á heimleið Stjörnunni gæti verið að berast enn frekari liðsstyrkur fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:30
Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5.3.2024 14:26
Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2024 19:30
Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4.3.2024 12:30
Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Fótbolti 2.3.2024 16:18
Liðsfélagi Sverris Inga í öndunarvél Sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson hjá danska félaginu FC Midtjylland veiktist alvarlega á dögunum en félagið greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 27.2.2024 08:36
Fyrsti útlendingurinn sem þjálfar sænska landsliðið Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Janne Andersson sem hætti fyrir tæpum hundrað dögum. Fótbolti 26.2.2024 16:45
Davíð Kristján genginn til liðs við Cracovia í Póllandi Davíð Kristján Ólafsson er genginn til liðs við pólska félagið Cracovia. Hann skrifaði undir samning til ársins 2026, með möguleika á framlengingu. Fótbolti 25.2.2024 11:01
Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Fótbolti 18.2.2024 13:58
Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00
Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45
„Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00
Eggert Aron um atvinnumennskuna og A-landsliðið: Draumur síðan ég var krakki Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson gekk í raðir silfurliðs Svíþjóðar, Elfsborg, frá Stjörnunni fyrir ekki svo löngu síðan. Fótbolti 10.2.2024 09:00
Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13
Íslensku stelpurnar fljótar að finna skotskóna hjá Växjö Íslensku knattspyrnukonurnar Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir byrja atvinnumannaferil sinn vel hjá sænska félaginu Växjö. Fótbolti 5.2.2024 11:31
Hlín með „Mamma Mia!“ mark í fyrsta leiknum án Betu Hlín Eiríksdóttir hóf undirbúningstímabilið með Kristianstad með því að skora þrennu á móti Trelleborg í æfingarleik um síðustu helgi. Fótbolti 31.1.2024 15:46
Hlín skoraði framhjá ellefu mótherjum á marklínunni Kristianstad byrjaði lífið án fyrrum þjálfara síns Elísabetar Gunnarsdóttur um helgina þegar sænska liðið spilaði fyrsta æfingarleik sinn fyrir komandi tímabil. Fótbolti 29.1.2024 12:01
Hákon verður dýrasti markvörður í sögu sænsku deildarinnar Brentford greiðir Elfsborg rúmlega fimm hundruð milljónir íslenskra króna fyrir landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 10:31
Hákon á leið til Brentford Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Enski boltinn 24.1.2024 07:53
Sven-Göran Eriksson hylltur í gærkvöldi: „Nú fer ég bara að gráta“ Sænski knattspyrnuþjálfarinn Sven-Göran Eriksson fékk höfðinglegar móttökur á uppskeruhátíð sænska íþrótta, Idrottsgalan. Fótbolti 23.1.2024 23:00
Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Fótbolti 22.1.2024 17:54
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14
Inn á borð lögreglu fyrir að fagna titli inn á fótboltavelli Isaac Kiese Thelin varð sænskur meistari með fótboltaliði Malmö í lok síðasta árs en framherjinn virðist hafa farið yfir strikið þegar hann fagnaði titlinum með félögum sínum í liðinu. Fótbolti 17.1.2024 14:30
Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30
Solskjær hafnaði Svíum Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Fótbolti 13.1.2024 15:17
Sven-Göran á bara ár eftir ólifað Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er með krabbamein og á væntanlega aðeins ár eftir ólifað. Fótbolti 11.1.2024 10:01