Verðlaun Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29.2.2020 11:28 Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9.2.2020 08:34 Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Menning 3.12.2019 17:57 Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. Lífið 21.6.2019 02:01
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29.2.2020 11:28
Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9.2.2020 08:34
Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Menning 3.12.2019 17:57
Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. Lífið 21.6.2019 02:01