Garðyrkja Múlakot endurreist til minja um garðrækt, hótel og listamenn Eitt elsta djásn íslenskra sveitagarða og eitt fyrsta sveitahótel landsins verða hluti gestastofu sem áformað er að opna í Múlakoti í Fljótshlíð. Innlent 25.8.2016 17:28 Við bara blómstrum öll Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags. Lífið 2.6.2016 09:46 Gerir ýmislegt fyrir hitann Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann. Lífið 1.4.2016 17:44 Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. Innlent 24.2.2016 13:35 Garðyrkjulúði með stappfulla íbúð af plöntum Frímann Valdimarsson hefur að eigin sögn verið garðyrkjulúði frá unga aldri og hefur undanfarið dundað sér við að rækta þykkblöðunga og kaktusa upp af fræjum. Draumurinn er að sanka að sér sem flestum fágætum plöntum. Lífið 23.10.2015 18:22 Bændur í borginni Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuðborgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með býflugnabú, blómlega garðyrkju, hesta og kindur. Lífið 20.9.2015 20:16 Endurheimti armband sem hafði verið týnt í 34 ár "Þetta er algjört gæsahúðar dæmi,“ segir Hilda Jana Gísladóttir. Lífið 3.9.2015 15:14 Glanni glæpur með græna fingur Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er á leið í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands í ylrækt. Gerir ráð fyrir að leiklistin muni víkja hægt og rólega fyrir ylræktinni. Lífið 29.6.2015 18:22 Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti. Innlent 8.6.2015 19:14 Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs. Innlent 8.5.2015 21:10 Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. Lífið 26.4.2015 19:45 Sautján pottaplöntur og eldhús með útsýni yfir Esjuna Tónlistarmaðurinn Gunnar Tynes er áhugamaður um matseld og pottaplöntur. Hann býr ásamt meðleigjanda sínum í bjartri íbúð á Skúlagötu sem er full af pottaplöntum og spennandi eldhústólum. Lífið 24.4.2015 21:55 Afkoma bænda afleit og staðan verst hjá tollvernduðum Afnám tolla á innflutt matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári. Innlent 8.4.2015 21:33 Haltu jurtunum lengur á lífi Kannastu við það að vera sífellt að henda ferskum kryddjurtum í ruslið? Fylgdu þessum góðu ráðum og nýttu hráefnið til hins ýtrasta. Matur 13.3.2015 09:08 Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. Innlent 11.3.2015 21:21 Fæðubótarefni unnið úr íslenskum trjáberki Hannes Þór Hafsteinsson vinnur nú að því að koma upp hagkvæmri vinnslu. Lífið 16.2.2015 16:57 Flytjum inn milljarða virði af grænmeti sem rækta mætti hér Árlega er flutt inn töluvert magn grænmetis og berja sem hægt væri að framleiða hérlendis án mikillar fyrirhafnar. Stjórnvöld hafa í hendi sér að hvetja bændur til að auka framleiðslu en lægra orkuverð skiptir mestu. Innlent 28.1.2015 07:00 Tómatar og titrarar Kynlífstæki geta nú mögulega komið sér vel í bólinu og í gróðurhúsinu. Heilsuvísir 20.10.2014 22:03 Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns. Innlent 22.10.2012 11:47 « ‹ 3 4 5 6 ›
Múlakot endurreist til minja um garðrækt, hótel og listamenn Eitt elsta djásn íslenskra sveitagarða og eitt fyrsta sveitahótel landsins verða hluti gestastofu sem áformað er að opna í Múlakoti í Fljótshlíð. Innlent 25.8.2016 17:28
Við bara blómstrum öll Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags. Lífið 2.6.2016 09:46
Gerir ýmislegt fyrir hitann Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann. Lífið 1.4.2016 17:44
Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. Innlent 24.2.2016 13:35
Garðyrkjulúði með stappfulla íbúð af plöntum Frímann Valdimarsson hefur að eigin sögn verið garðyrkjulúði frá unga aldri og hefur undanfarið dundað sér við að rækta þykkblöðunga og kaktusa upp af fræjum. Draumurinn er að sanka að sér sem flestum fágætum plöntum. Lífið 23.10.2015 18:22
Bændur í borginni Sjálfsþurftarbúskapur þrífst vel innan borgarmarkanna. Á höfuðborgarsvæðinu færist í aukana að fólk haldi hænur við heimili sitt. Þá eru margir með býflugnabú, blómlega garðyrkju, hesta og kindur. Lífið 20.9.2015 20:16
Endurheimti armband sem hafði verið týnt í 34 ár "Þetta er algjört gæsahúðar dæmi,“ segir Hilda Jana Gísladóttir. Lífið 3.9.2015 15:14
Glanni glæpur með græna fingur Leikarinn Stefán Karl Stefánsson er á leið í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands í ylrækt. Gerir ráð fyrir að leiklistin muni víkja hægt og rólega fyrir ylræktinni. Lífið 29.6.2015 18:22
Húsgagna-, blóma- og kjötsskortur vegna verkfalla Enn hafa ekki verið boðaðir fundir hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilum BHM og hjúkrunarfræðinga við ríkið, og tillögu um skipun sáttanefndar var í dag hafnað. Iðnaðarmenn hefja sitt verkfall að öllu óbreyttu á miðvikudaginn og víða er farið að bera á vöruskorti. Innlent 8.6.2015 19:14
Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs. Innlent 8.5.2015 21:10
Á hundrað kaktusa en segist ekki vera með græna fingur Þórður Magnússon á glæsilegt safn af kaktusum og hefur haft áhuga á þeim síðan hann var tvítugur. Lífið 26.4.2015 19:45
Sautján pottaplöntur og eldhús með útsýni yfir Esjuna Tónlistarmaðurinn Gunnar Tynes er áhugamaður um matseld og pottaplöntur. Hann býr ásamt meðleigjanda sínum í bjartri íbúð á Skúlagötu sem er full af pottaplöntum og spennandi eldhústólum. Lífið 24.4.2015 21:55
Afkoma bænda afleit og staðan verst hjá tollvernduðum Afnám tolla á innflutt matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári. Innlent 8.4.2015 21:33
Haltu jurtunum lengur á lífi Kannastu við það að vera sífellt að henda ferskum kryddjurtum í ruslið? Fylgdu þessum góðu ráðum og nýttu hráefnið til hins ýtrasta. Matur 13.3.2015 09:08
Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. Innlent 11.3.2015 21:21
Fæðubótarefni unnið úr íslenskum trjáberki Hannes Þór Hafsteinsson vinnur nú að því að koma upp hagkvæmri vinnslu. Lífið 16.2.2015 16:57
Flytjum inn milljarða virði af grænmeti sem rækta mætti hér Árlega er flutt inn töluvert magn grænmetis og berja sem hægt væri að framleiða hérlendis án mikillar fyrirhafnar. Stjórnvöld hafa í hendi sér að hvetja bændur til að auka framleiðslu en lægra orkuverð skiptir mestu. Innlent 28.1.2015 07:00
Tómatar og titrarar Kynlífstæki geta nú mögulega komið sér vel í bólinu og í gróðurhúsinu. Heilsuvísir 20.10.2014 22:03
Amman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum, Laugalandi, inn undir Drangajökli. Þar er hún með á þriðja hundrað tegunda, þeirra á meðal margar sem teljast suðrænar, eins og bóndarós, og það á svæði sem þekkt er fyrir kuldaleg örnefni; Kaldalón, Snæfjallaströnd og Skjaldfönn. "Það er líka til Unaðsdalur," bætti Ása við og minnti á nafn næsta dals norðan Kaldalóns. Innlent 22.10.2012 11:47