Vinnumarkaður Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. Innlent 4.11.2019 02:05 Mikil þörf á að rannsaka streitu og kulnun í samfélaginu Lýðheilsufræðingur segir afar mikla þörf fyrir fræðslu um streitu og það þurfi að rannsaka hana af meiri alvöru í samfélaginu. Það að vera í of mikilli streitu í langan tíma getur valdið fjöldan allan af líkamlegum og andlegum einkennum samkvæmt samantekt slysa-og bráðalæknis. Innlent 3.11.2019 14:15 Fólk er að veikjast úr streitu og oft nokkuð alvarlega Það getur tekið allt að þrjú ár að jafna sig eftir kulnun eða örmögnun segir sálfræðingur sem hefur unnið í slíkum málum í rúman áratug. Hún segir kulun vera að aukast hér á landi, fólk geti veikst alvarlega af of mikilli streitu. Innlent 3.11.2019 11:25 Einkenni kulnunar komu hratt en það tekur sinn tíma að ná sér Ungur íslenskur læknir sem sem glímdi við kulnun segir að einkennin hafi komið hratt og að hann hafi verið lengur að ná sér en hann bjóst við. Kulnun og streita er algeng meðal lækna um allan heim og rannsóknir hafa sýnt að hér á landi eru margir læknar sem glíma við slík einkenni. Innlent 2.11.2019 18:12 Ekki nóg að upplýsa fólk um réttindi sín Íslendingar þurfa að hugsa til langs tíma þegar kemur að erlendu vinnuafli, segir sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Aðlögun sé lykilatriði. Staðan á Íslandi sé hins vegar að mörgu leyti góð hvað snertir alþjóðlegan samanburð. Innlent 2.11.2019 02:01 Birna segir mál Atla Rafns, Kristínar og Borgarleikhússins snúið Málið hefur verið rætt á fundi norræna leikararáðsins í Kaupmannahöfn. Innlent 31.10.2019 13:22 Húmor beitt til mats á menningu vinnustaða Fjögur íslensk fyrirtæki eru aðilar að Jafnréttisvísi Capacent. Verkefnið felst í því að meta stöðu jafnréttis í fyrirtækjum og að fyrirtæki setji sér markmið í jafnréttismálum. Fleiri stofnanir og fyrirtæki standa nú í aðildarviðræðum. Innlent 31.10.2019 02:34 Má reikna með fleiri uppsögnum Gjaldþrot WOW air er helsta ástæða þess að gert er ráð fyrir samdrætti í hagkerfinu á þessu ári að mati hagfræðideildar Landsbankans. Forstöðumaður segir von er á fleiri uppsögnum á næstu misserum og auknu atvinnuleysi. Innlent 30.10.2019 12:17 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23 Blaðamenn greiða atkvæði um verkfall á miðvikudaginn Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:09 „Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:04 Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12 Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05 Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði? Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Skoðun 24.10.2019 11:45 Upprisa kontóristans Fólk er sífellt að leita leiða til vellíðunar og framfara í eigin lífi. Margir einblína ef til vill á að bæta sig í ræktinni en flestir eyða mestum tíma sínum í vinnunni og því er mikilvægt að geta bætt líf sitt á vinnustað. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:16 Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Níutíu manns tóku inntökuprófið í slökkviliðið Þeir sem vilja vinna sem slökkviliðsmenn þurfa að geta hlaupið þrjá kílómetra á þrettán mínútum og geta klifrað upp í tuttugu metra hæð og sýnt þar fram á rökhugsun. Innlent 21.10.2019 19:23 Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Bæjarstjórinn vongóður um að hægt verði að endurráða starfsfólkið. Innlent 19.10.2019 12:02 Gefur orðum Klausturdólganna nýja vídd Forsætisráðherra segir sláandi hversu margar þingkonur hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi líkt og ný rannsókn sýnir. Ráðherrann ætlar að beita sér fyrir því að Alþingi taki málið til skoðunar. Stjórnsýslufræðingur sem vann rannsóknina segir hana gefa orðum Klausturdólganna alveg nýja vídd og sýni að konur hafi virkilega veikari stöðu en karlar í þinginu. Innlent 18.10.2019 18:48 Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. Innlent 18.10.2019 13:23 „Maður er algjörlega andlega og líkamlega örmagna“ Ásta Hafberg segir að það hafi verið mjög erfitt fyrir sig að sætta sig við það að hún væri komin í kulnun. Hún hafi dæmt sjálfa sig hart þegar hún fór í þriggja mánaða veikindaleyfi frá vinnu enda hefði hún litið svo á að það væri ekkert að henni, hún væri til dæmis ekki fótbrotin. Innlent 18.10.2019 11:35 Formaður SA hrósaði ríkisstjórninni Ársfundur atvinnulífsins var haldinn í gær í Hörpu. Haldið var upp á 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins og litið yfir farinn veg. Innlent 18.10.2019 01:09 ILO-samþykktin verður fullgilt Íslensk stjórnvöld hyggjast fullgilda samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni sem samþykkt var á þingi ILO í júní síðastliðnum. Innlent 18.10.2019 01:09 80 prósent verða fyrir ofbeldi Um 80 prósent kvenna á Alþingi verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri könnun. Hlutfallið er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Mestur er munurinn á líkamlegu og efnahagslegu ofbeldi. Innlent 18.10.2019 01:08 Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á sátt í samfélaginu á afmælisári Formaður Samtaka atvinnulífsins segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður og launin dugi betur en nokkru sinni fyrr enda hafi verið lögð áhersla á að hækka lægstu laun á undanförnum árum. Innlent 17.10.2019 19:26 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:30 Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. Innlent 16.10.2019 01:20 ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Innlent 14.10.2019 16:19 Lág laun ófaglærðra kvenna vandamál hjá fleiri sveitarfélögum en Reykjavíkurborg Lilja Alfreðsdóttir mennta- og vísindamálaráðherra og Margrét Tryggvadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar taka undir sjónarmið Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, um að rétta þurfi stöðu ófaglærðra kvenna. Innlent 13.10.2019 22:09 Safnar fyrir flugmiða heim með betli eftir svikin loforð um vinnu Georg Vasilica er 65 ára gamall og er hálfur Rúmeni og hálfur Grikki. Hann segist hafa komið til landsins í upphafi sumars þar sem honum hafði verið lofuð vinna. Innlent 11.10.2019 20:35 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 98 ›
Ráðgjafa vikið fyrir meintan dónaskap Einum eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Attentus var gert að hætta störfum fyrir Vinnueftirlitið eftir meintan dónaskap í garð starfsmanna sem sendu kvörtunarbréf til félagsmálaráðherra. Annar úr eigendahópi Attentus tók síðar við. Innlent 4.11.2019 02:05
Mikil þörf á að rannsaka streitu og kulnun í samfélaginu Lýðheilsufræðingur segir afar mikla þörf fyrir fræðslu um streitu og það þurfi að rannsaka hana af meiri alvöru í samfélaginu. Það að vera í of mikilli streitu í langan tíma getur valdið fjöldan allan af líkamlegum og andlegum einkennum samkvæmt samantekt slysa-og bráðalæknis. Innlent 3.11.2019 14:15
Fólk er að veikjast úr streitu og oft nokkuð alvarlega Það getur tekið allt að þrjú ár að jafna sig eftir kulnun eða örmögnun segir sálfræðingur sem hefur unnið í slíkum málum í rúman áratug. Hún segir kulun vera að aukast hér á landi, fólk geti veikst alvarlega af of mikilli streitu. Innlent 3.11.2019 11:25
Einkenni kulnunar komu hratt en það tekur sinn tíma að ná sér Ungur íslenskur læknir sem sem glímdi við kulnun segir að einkennin hafi komið hratt og að hann hafi verið lengur að ná sér en hann bjóst við. Kulnun og streita er algeng meðal lækna um allan heim og rannsóknir hafa sýnt að hér á landi eru margir læknar sem glíma við slík einkenni. Innlent 2.11.2019 18:12
Ekki nóg að upplýsa fólk um réttindi sín Íslendingar þurfa að hugsa til langs tíma þegar kemur að erlendu vinnuafli, segir sérfræðingur á sviði fólksflutninga. Aðlögun sé lykilatriði. Staðan á Íslandi sé hins vegar að mörgu leyti góð hvað snertir alþjóðlegan samanburð. Innlent 2.11.2019 02:01
Birna segir mál Atla Rafns, Kristínar og Borgarleikhússins snúið Málið hefur verið rætt á fundi norræna leikararáðsins í Kaupmannahöfn. Innlent 31.10.2019 13:22
Húmor beitt til mats á menningu vinnustaða Fjögur íslensk fyrirtæki eru aðilar að Jafnréttisvísi Capacent. Verkefnið felst í því að meta stöðu jafnréttis í fyrirtækjum og að fyrirtæki setji sér markmið í jafnréttismálum. Fleiri stofnanir og fyrirtæki standa nú í aðildarviðræðum. Innlent 31.10.2019 02:34
Má reikna með fleiri uppsögnum Gjaldþrot WOW air er helsta ástæða þess að gert er ráð fyrir samdrætti í hagkerfinu á þessu ári að mati hagfræðideildar Landsbankans. Forstöðumaður segir von er á fleiri uppsögnum á næstu misserum og auknu atvinnuleysi. Innlent 30.10.2019 12:17
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23
Blaðamenn greiða atkvæði um verkfall á miðvikudaginn Samþykkt hefur verið af stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvarnir í næsta mánuði. Félagsmenn greiða atkvæði á miðvikudaginn. Viðskipti innlent 27.10.2019 12:09
„Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:04
Ganga milli húsa og bjóða fram vinnu við að steypa bílaplön Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu án tilskilinna leyfa. Innlent 25.10.2019 10:12
Starfsfólk VÍS fer fyrr heim á föstudögum frá og með 1. nóvember Starfsfólk tryggingafélagsins VÍS hættir 45 mínútum fyrr í vinnunni á föstudögum. Þetta er niðurstaða samkomulags forsvarsmanna fyrirtækisins við starfsfólk sitt. Viðskipti innlent 24.10.2019 12:05
Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði? Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Skoðun 24.10.2019 11:45
Upprisa kontóristans Fólk er sífellt að leita leiða til vellíðunar og framfara í eigin lífi. Margir einblína ef til vill á að bæta sig í ræktinni en flestir eyða mestum tíma sínum í vinnunni og því er mikilvægt að geta bætt líf sitt á vinnustað. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:16
Gervigreind er þolinmótt langhlaup Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Níutíu manns tóku inntökuprófið í slökkviliðið Þeir sem vilja vinna sem slökkviliðsmenn þurfa að geta hlaupið þrjá kílómetra á þrettán mínútum og geta klifrað upp í tuttugu metra hæð og sýnt þar fram á rökhugsun. Innlent 21.10.2019 19:23
Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Bæjarstjórinn vongóður um að hægt verði að endurráða starfsfólkið. Innlent 19.10.2019 12:02
Gefur orðum Klausturdólganna nýja vídd Forsætisráðherra segir sláandi hversu margar þingkonur hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi líkt og ný rannsókn sýnir. Ráðherrann ætlar að beita sér fyrir því að Alþingi taki málið til skoðunar. Stjórnsýslufræðingur sem vann rannsóknina segir hana gefa orðum Klausturdólganna alveg nýja vídd og sýni að konur hafi virkilega veikari stöðu en karlar í þinginu. Innlent 18.10.2019 18:48
Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. Innlent 18.10.2019 13:23
„Maður er algjörlega andlega og líkamlega örmagna“ Ásta Hafberg segir að það hafi verið mjög erfitt fyrir sig að sætta sig við það að hún væri komin í kulnun. Hún hafi dæmt sjálfa sig hart þegar hún fór í þriggja mánaða veikindaleyfi frá vinnu enda hefði hún litið svo á að það væri ekkert að henni, hún væri til dæmis ekki fótbrotin. Innlent 18.10.2019 11:35
Formaður SA hrósaði ríkisstjórninni Ársfundur atvinnulífsins var haldinn í gær í Hörpu. Haldið var upp á 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins og litið yfir farinn veg. Innlent 18.10.2019 01:09
ILO-samþykktin verður fullgilt Íslensk stjórnvöld hyggjast fullgilda samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni sem samþykkt var á þingi ILO í júní síðastliðnum. Innlent 18.10.2019 01:09
80 prósent verða fyrir ofbeldi Um 80 prósent kvenna á Alþingi verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri könnun. Hlutfallið er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Mestur er munurinn á líkamlegu og efnahagslegu ofbeldi. Innlent 18.10.2019 01:08
Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á sátt í samfélaginu á afmælisári Formaður Samtaka atvinnulífsins segir svigrúm til óábyrgra kjarasamninga minna nú en áður og launin dugi betur en nokkru sinni fyrr enda hafi verið lögð áhersla á að hækka lægstu laun á undanförnum árum. Innlent 17.10.2019 19:26
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:30
Námskeið vekur athygli Verkefnið Stígum saman í áttina að öflugra samfélagi, sem Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um, hlaut Evrópumerkið/European Language Label á Íslandi árið 2019. Innlent 16.10.2019 01:20
ASÍ og BSRB stofna rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum Alþýðusamband Íslands og BSRB hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Innlent 14.10.2019 16:19
Lág laun ófaglærðra kvenna vandamál hjá fleiri sveitarfélögum en Reykjavíkurborg Lilja Alfreðsdóttir mennta- og vísindamálaráðherra og Margrét Tryggvadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar taka undir sjónarmið Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, um að rétta þurfi stöðu ófaglærðra kvenna. Innlent 13.10.2019 22:09
Safnar fyrir flugmiða heim með betli eftir svikin loforð um vinnu Georg Vasilica er 65 ára gamall og er hálfur Rúmeni og hálfur Grikki. Hann segist hafa komið til landsins í upphafi sumars þar sem honum hafði verið lofuð vinna. Innlent 11.10.2019 20:35