Vinnumarkaður Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Skortur er á starfsfólki innan íslenskrar ferðaþjónustu og vantar starfsfólk nú þegar til að sinna fjölbreyttum störfum greinarinnar. Innlent 21.7.2020 19:30 Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. Innlent 20.7.2020 20:29 Íhugar að segja sig úr VR í kjölfar ummæla formanns félagsins í garð Icelandair Starfsmaður Icelandair íhugar að segja sig úr VR vegna ummæla formanns félagsins um þátttöku Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í væntanlegu hlutafjárútboði. Innlent 19.7.2020 19:15 Uppsagnir verða dregnar til baka Uppsagnir sem Icelandair tilkynnti um á föstudaginn, og náðu til allra flugfreyja og flugliða sem starfa hjá félaginu, verða dregnar til baka eftir að nýr kjarasamningur var undirritaður í nótt. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist ganga sátt frá borði. Innlent 19.7.2020 02:42 Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Innlent 19.7.2020 02:09 Ekki útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair Ekki er útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair. Innlent 18.7.2020 19:30 Ákvörðun Icelandair lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti Ákvörðun Icelandair er lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti. Forgangsákvæði í kjarasamningi gæti þó sett strik í reikninginn. Innlent 18.7.2020 19:25 Stjórnarmönnum lífeyrissjóða óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila: Fjármálaeftirlitið verði að láta sig málið varða Stjórnarmönnum lífeyrissjóða er óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið verði að láta sig varða ummæli formanns VR, sem hann segir í berhögg við lög. Innlent 18.7.2020 13:00 Icelandair endurræður 114 flugmenn af 421 Af þeim 421 flugmanni sem Icelandair sagði upp í lok apríl munu 139 starfa hjá fyrirtækinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:42 Óttast að útlitið dökkni á haustmánuðum Forstjóri Vinnumálastofnunarinnar óttast að útlitið á vinnumarkaði muni dökkna á haustmánuðum. Atvinnuleysi breyttist þó lítið milli júní og júlí. Innlent 15.7.2020 13:27 Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. Innlent 15.7.2020 06:55 Icelandair hefur um þrjár vikur til að ná samningum fyrir 30 milljarða hlutafjárútboð til björgunar félaginu Icelandair hefur aðeins rúma tuttugu daga til að ganga frá samingum við lánadrottna, Boeing verksmiðjurnar og flugfreyjur áður en fyrirhugað hlutafjárútboð til björgunar félaginu fer fram í byrjun ágúst. Samninganefndir fyrirtækisins og flugfreyja komu saman til fyrsta fundar í dag eftir að flugfreyjur kolfelldu nýgerðan kjarasamning. Innlent 10.7.2020 19:20 Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:01 Með 573 þúsund krónur á mánuði að meðaltali Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði að því er fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Innlent 9.7.2020 09:58 Nýjung frá Alfreð: Fyrirtækjaprófíll er frábær kynning Fyrirtækjaprófíll er glæný viðbót við atvinnuvefinn Alfreð. Með honum má kynna kosti fyrirtækis sem vinnustaðar á einfaldan á áhrifaríka hátt. Samstarf 8.7.2020 13:30 Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. Innlent 6.7.2020 13:31 Reyna að ná til kvenna af erlendum uppruna með hjálp Eflingar Aðeins rétt um fjögur og hálft prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru konur af erlendum uppruna. Stígamót hefur leitað til Eflingar til að reyna að ná betur til kvenna af erlendum uppruna því ljóst er að tölurnar endurspegla ekki með neinu móti þann raunveruleika sem konurnar búa við. Innlent 3.7.2020 12:48 8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1.7.2020 12:06 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði. Viðskipti innlent 1.7.2020 10:29 Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum. Atvinnulíf 1.7.2020 10:01 Átta missa vinnuna hjá Símanum Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður. Viðskipti innlent 30.6.2020 17:46 Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? Atvinnulíf 29.6.2020 10:00 Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30 Á von á því að samningurinn verði samþykktur Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands fór fram í morgun þar sem nýr kjarasamningur félagsins og Icelandair var kynntur félagsmönnum. Greidd verða atkvæði um samninginn í næstu viku og á Formaður Flugfreyjufélagsins von á því að samningurinn verði samþykktur. Innlent 26.6.2020 21:18 Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. Innlent 25.6.2020 16:11 Stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið og segja upp stórum hluta starfsfólks Ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið vegna neikvæðra áhrifa kórónuveirufaraldursins á heimsmarkað með kísilmálm. Innlent 25.6.2020 15:39 23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. Innlent 25.6.2020 11:29 Segja dóm Félagsdóms ekki standast skoðun Bandalag háskólamanna lýsir furðu vegna dóms Félagsdóms í máli íslenska ríkisins gegn Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem kveðinn var upp í gær. BHM telur að dómurinn sé rangur og standist ekki lögfræðilega skoðun. Innlent 24.6.2020 14:25 Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor Innlent 24.6.2020 13:00 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 99 ›
Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Skortur er á starfsfólki innan íslenskrar ferðaþjónustu og vantar starfsfólk nú þegar til að sinna fjölbreyttum störfum greinarinnar. Innlent 21.7.2020 19:30
Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. Innlent 20.7.2020 20:29
Íhugar að segja sig úr VR í kjölfar ummæla formanns félagsins í garð Icelandair Starfsmaður Icelandair íhugar að segja sig úr VR vegna ummæla formanns félagsins um þátttöku Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í væntanlegu hlutafjárútboði. Innlent 19.7.2020 19:15
Uppsagnir verða dregnar til baka Uppsagnir sem Icelandair tilkynnti um á föstudaginn, og náðu til allra flugfreyja og flugliða sem starfa hjá félaginu, verða dregnar til baka eftir að nýr kjarasamningur var undirritaður í nótt. Formaður Flugfreyjufélags Íslands segist ganga sátt frá borði. Innlent 19.7.2020 02:42
Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Innlent 19.7.2020 02:09
Ekki útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair Ekki er útilokað að Lífeyrissjóður verzlunarmanna taki þátt í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair. Innlent 18.7.2020 19:30
Ákvörðun Icelandair lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti Ákvörðun Icelandair er lögleg að mati sérfræðings í vinnurétti. Forgangsákvæði í kjarasamningi gæti þó sett strik í reikninginn. Innlent 18.7.2020 19:25
Stjórnarmönnum lífeyrissjóða óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila: Fjármálaeftirlitið verði að láta sig málið varða Stjórnarmönnum lífeyrissjóða er óheimilt að taka við fyrirmælum utanaðkomandi aðila að sögn framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið verði að láta sig varða ummæli formanns VR, sem hann segir í berhögg við lög. Innlent 18.7.2020 13:00
Icelandair endurræður 114 flugmenn af 421 Af þeim 421 flugmanni sem Icelandair sagði upp í lok apríl munu 139 starfa hjá fyrirtækinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:42
Óttast að útlitið dökkni á haustmánuðum Forstjóri Vinnumálastofnunarinnar óttast að útlitið á vinnumarkaði muni dökkna á haustmánuðum. Atvinnuleysi breyttist þó lítið milli júní og júlí. Innlent 15.7.2020 13:27
Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. Innlent 15.7.2020 06:55
Icelandair hefur um þrjár vikur til að ná samningum fyrir 30 milljarða hlutafjárútboð til björgunar félaginu Icelandair hefur aðeins rúma tuttugu daga til að ganga frá samingum við lánadrottna, Boeing verksmiðjurnar og flugfreyjur áður en fyrirhugað hlutafjárútboð til björgunar félaginu fer fram í byrjun ágúst. Samninganefndir fyrirtækisins og flugfreyja komu saman til fyrsta fundar í dag eftir að flugfreyjur kolfelldu nýgerðan kjarasamning. Innlent 10.7.2020 19:20
Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:01
Með 573 þúsund krónur á mánuði að meðaltali Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 6,9 milljónir króna að meðaltali árið 2019 eða að jafnaði 573 þúsund krónur á mánuði að því er fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Innlent 9.7.2020 09:58
Nýjung frá Alfreð: Fyrirtækjaprófíll er frábær kynning Fyrirtækjaprófíll er glæný viðbót við atvinnuvefinn Alfreð. Með honum má kynna kosti fyrirtækis sem vinnustaðar á einfaldan á áhrifaríka hátt. Samstarf 8.7.2020 13:30
Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. Innlent 6.7.2020 13:31
Reyna að ná til kvenna af erlendum uppruna með hjálp Eflingar Aðeins rétt um fjögur og hálft prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru konur af erlendum uppruna. Stígamót hefur leitað til Eflingar til að reyna að ná betur til kvenna af erlendum uppruna því ljóst er að tölurnar endurspegla ekki með neinu móti þann raunveruleika sem konurnar búa við. Innlent 3.7.2020 12:48
8.700 störf á næstu fimm árum: „Ekki bara karlar í vörubílum, ýtum og gröfum“ „Við leggjum af stað í þessu ríkisstjórnarsamstarfi með þá vitneskju að við höfum gert of lítið. Við höfðum ekki sinnt, í langan tíma, viðhaldi og uppbyggingu eða vexti í kerfinu,“ sagði samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um samgöngumál í Bítinu í morgun. Innlent 1.7.2020 12:06
155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði. Viðskipti innlent 1.7.2020 10:29
Betri vinnutími framundan hjá ríkisstarfsmönnum Vinnutími og aðrar breytingar eru fyrirhugaðar hjá ríkisstarfsmönnum og munu sumar þeirra taka gildi um næstu áramót eða jafnvel fyrr. Hjá ríkinu starfa um tuttugu þúsund manns hjá um 150 stofnunum. Atvinnulíf 1.7.2020 10:01
Átta missa vinnuna hjá Símanum Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður. Viðskipti innlent 30.6.2020 17:46
Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? Atvinnulíf 29.6.2020 10:00
Mótmæla slæmum aðbúnaði verkafólks hér á landi Mótmæli fara nú fram á Austurvelli vegna slæms aðbúnaðar verkafólks hér á landi. Innlent 28.6.2020 12:30
Á von á því að samningurinn verði samþykktur Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands fór fram í morgun þar sem nýr kjarasamningur félagsins og Icelandair var kynntur félagsmönnum. Greidd verða atkvæði um samninginn í næstu viku og á Formaður Flugfreyjufélagsins von á því að samningurinn verði samþykktur. Innlent 26.6.2020 21:18
Uppsagnirnar áfall fyrir allt samfélagið fyrir norðan Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir uppsagnir PCC-Bakka vegna framleiðslustöðvunar þungt högg fyrir samfélagið fyrir norðan. Innlent 25.6.2020 16:11
Stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið og segja upp stórum hluta starfsfólks Ákvörðun hefur verið tekin um að stöðva framleiðslu hjá PCC-Bakka tímabundið vegna neikvæðra áhrifa kórónuveirufaraldursins á heimsmarkað með kísilmálm. Innlent 25.6.2020 15:39
23 prósent ungs fólks atvinnulaus Atvinnuleysi mældist 9,9 prósent í maí, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar. Innlent 25.6.2020 11:29
Segja dóm Félagsdóms ekki standast skoðun Bandalag háskólamanna lýsir furðu vegna dóms Félagsdóms í máli íslenska ríkisins gegn Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem kveðinn var upp í gær. BHM telur að dómurinn sé rangur og standist ekki lögfræðilega skoðun. Innlent 24.6.2020 14:25
Orðlaus eftir að kjarasamningur var dæmdur í gildi þótt fleiri hafi sagt nei en já Sú sérkennilega staða er komin upp að félagsmenn Félags íslenskra náttúrufræðinga sem vinna hjá hinu opinbera eru nú bundnir af nýjum kjarasamningi til ársins 2023, þrátt fyrir að fleiri félagsmenn hafi samþykkt að fella hann en að samþykkja í atkvæðagreiðslu um samninginn í vor Innlent 24.6.2020 13:00
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19