Ísafjarðarbær

Fréttamynd

Fékk veiðarfæri í skrúfuna

Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði var kallað út um klukkan sex í kvöld vegna rækjuveiðiskips sem hafði fengið veiðafæri í skrúfuna og gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli.

Innlent
Fréttamynd

Gefa björgun bátsins upp á bátinn

Rannsóknardeild lögreglunnar á Vestfjörðum hefur í dag tekið skýrslur af fjórum skipverjum á fiskibátnum Einari Guðnasyni sem strandaði við Gölt, á utanverðum Súgandafirði, í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Landhelgisgæslan bjargaði fjórum eftir strand

Ekki reyndist unnt fyrir björgunarskip að komast nálægt strandstað frá sjó sökum brims og voru björgunarsveitir þá sendar landleiðina frá norðanverðum Súgandafirði. Landhelgisgæslunni tóks að bjarga áhöfninni, samtals fjórum, um borð í þyrluna.

Innlent
Fréttamynd

Segjast þurfa að hætta rekstri

Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kvartað yfir loftgæðum

Ráðast þarf í endurbætur á loftræstikerfi Stjórnsýsluhússins á Ísafirði en kostnaður er áætlaður um 86 milljónir króna. Þetta kemur fram í minnisblaði frá bæjarritara sem lagt var fyrir bæjarráð síðastliðinn mánudag.

Innlent
Fréttamynd

Menningin getur lýst upp skammdegið

Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Lífið
Fréttamynd

Deilt um nýtt hús á Torfnesi

Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.

Fótbolti
Fréttamynd

Birti nektarmyndir af konu á sjónvarpsskjá

Karlmaður á Vestfjörðum gekkst í morgun við því að hafa sýnt gesti á heimilinu nektarmyndir af konu. Myndirnar sýndi hann viðkomandi á sjónvarpsskjá en á þeim lá hún nakin í rúmi.

Innlent
Fréttamynd

Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri

Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er.

Lífið
Fréttamynd

Ólafur Ragnar í nostalgíukasti á Ísafirði

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir minningarnar hafa flætt yfir sig þegar hann steig inn á æskuheimili sitt á Ísafirði fyrr í dag. Ólafur Ragnar festi kaup á húsinu fyrr í sumar og hefur nú fengið það afhent.

Lífið