Akureyri „Allir nemendur sammála um að þetta sé alveg galið“ Það kastaðist í kekki milli nemenda Menntaskólans á Akureyri og rútubílstjóra á bílastæði skólans í síðustu viku. Rútubílstjórar nota enn bílastæðið til að hleypa ferðamönnum í Lystigarðinn og leggja um leið fyrir nemendur. Tveir nemendur svöruðu í sömu mynt og upp úr sauð á bílastæðinu. Innlent 4.9.2023 22:16 Hlakkar til að starfa með föður sínum sem stjórnarformaður Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, hefur verið kjörinn nýr stjórnarformaður Samherja. Hann segist hlakka til að starfa með föður sínum, sem er forstjóri fyrirtækisins, og öðru starfsfólki Samherja. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:44 Komum ósjúkratryggðra fjölgað um 50 prósent frá því í fyrra Komum ósjúkratryggðra einstaklinga á Sjúkrahúsið á Akureyri hefur fjölgað um 50 prósent frá fyrra ári, það sem af er ári. 512 hafa sótt þjónustu spítalans í ár en fjöldinn var 331 í fyrra. Innlent 1.9.2023 07:24 Vaðlaheiðagöng töpuðu 1,3 milljarði vegna hárra fjármagnsgjalda Há fjármagnsgjöld leiddu til þess að Vaðlaheiðargöng voru rekin með miklu tapi í fyrra. Félagið þarf að greiða að lágmarki tvisvar á ári allt laust fé umfram 50 milljónir króna inn á verðbættan höfuðstól láns, samkvæmt viðauka við lánasamning sem gerður var síðasta sumar þegar fjárhagur þess var endurskipulagður og eignarhaldið færðist nær alfarið í hendur ríkisins. Innherji 28.8.2023 15:01 Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30 Bæjarfulltrúi verður framkvæmdastjóri hjá Orkusölunni Andri Teitsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og framtíðar hjá Orkusölunni. Viðskipti innlent 25.8.2023 14:39 Dómur fyrir hrottalega frelsissviptingu ekki bersýnilega rangur Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar Más Sigurjónssonar sem var sakfelldur fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir, sem og önnur brot. Maðurinn vildi meina að dómar héraðsdóms og Landsréttar í málinu væru bersýnilega rangir, en Hæstiréttur féllst ekki á það. Innlent 25.8.2023 13:44 „Ég er heppin að vera á lífi“ Framhaldsskólakennari á Akureyri höfuðkúpu-, kinnbeins- og kjálkabrotnaði þegar hún féll af rafhlaupahjóli á dögunum undir áhrifum áfengis. Hún segist sannarlega ætla að læra af asnaskap sínum. Innlent 22.8.2023 20:00 Skuldir fljótar að safnast upp ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt Formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar segir fimleikafélag bæjarins þurfa að sameinast öðru íþróttafélagi svo laga megi reksturinn. Bærinn mun sjá til þess að fimleikastarfið hefjist aftur í haust, sama hvað, en félagið skuldar um tuttugu milljónir. Innlent 19.8.2023 11:58 FIMAK stefnir í gjaldþrot og bærinn reynir að þvinga sameiningu Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK) glímir við umtalsverða fjárhagserfiðleika og mun að óbreyttu lýsa sig gjaldþrota. Fastráðnum starfsmönnum var sagt upp störfum en til stendur að ráða þá aftur í haust. Útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir 20 milljónir króna í lok sumars. Stjórnarformaður segir að fimleikastarf muni halda áfram í bænum. Innlent 18.8.2023 12:20 Lyklamaðurinn fékk 45 daga fangelsisdóm Karlmaður búsettur á Akureyri hefur verið dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir að hafa unnið skemmdarverk á tveimur bílum í bænum í febrúar með því að rispa lakk bílanna með húslyklum. Innlent 9.8.2023 15:59 Braut sér leið inn og hreytti ókvæðisorðum í eiginkonuna fyrir framan börnin Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann fyrir brot á barnaverndarlögum og stórfelldar ærumeiðingar gegn maka fyrir að hafa brotið sér leið inn í íbúð á Akureyri og hreytt ókvæðisorðum í eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra. Innlent 9.8.2023 08:49 Magnaður ævintýragarður á Akureyri þar sem er ókeypis inn Það er mikið ævintýri að skoða Ævintýragarðinn við Oddeyrargötu á Akureyri því þar hefur eigandinn smíðað ýmsar skemmtilegar persónur úr þekktum ævintýrum og dreift um garðinn. Gamlir tannburstar eigandans eru í aðalhlutverki á einu verkanna. Sjón er sögu ríkari. Innlent 8.8.2023 20:07 Þjóðhátíðin í ár sé með þeim bestu hingað til Verslunarmannahelgin sem nú er að líða undir lok fór að mestu leyti vel fram víðast hvar á landinu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir Þjóðhátíðina í ár með þeim bestu hingað til frá löggæslulegu sjónarmiði séð. Hátíðahöld fóru einnig almennt vel fram á Akureyri, Flúðum og í Neskaupstað. Innlent 7.8.2023 12:20 Líf og fjör víðast hvar um Verslunarmannahelgina Skemmtanahald um Verslunarmannahelgina hefur farið vel fram og enn sem komið er hafa engin stór mál komið á borð lögreglu á helstu útihátíðum. Mikil stemning hefur verið víða um landið. Lífið 5.8.2023 23:15 Verslunarmannahelgin fer vel af stað Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Innlent 5.8.2023 12:24 Þrjátíu ára aldurstakmark en allir yfir tvítugu velkomnir Stærsta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og víða mikil dagskrá í tilefni hennar. Akureyringar hefja helgina á Sjallaballi í kvöld, þar sem er þrjátíu ára „aldurstakmark“ samkvæmt hefð. Skipuleggjandi segir þó að þeir sem hafa náð aldri fái að fara inn á ballið. Lífið 4.8.2023 12:00 Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00 Mygla og uppsöfnuð viðhaldsþörf hafi verileg áhrif á hjúkrunarheimili Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar hjúkrunarheimila, segir að seinagangur sé á ríkinu þegar kemur að viðgerðum á fasteignum Heilsuverndar á Akureyri. Hann segir ljóst hvar ábyrgðin á vandamálunum í húsnæðinu liggur. Innlent 30.7.2023 17:23 Tvöfaldur íbúafjöldi á hinsegin hátið í Hrísey Það er mikið um dýrðir í Hrísey þessa helgina. Þar er haldið upp á hinsegin daga í fyrsta sinn og er búist við því að tvöfaldur íbúafjöldi sé staddur á eyjunni yfir helgina. Lífið 29.7.2023 21:42 Endurgreiða fyrsta skemmda ísinn í sögu Ísbílsins Ísbíllinn endurgreiðir 34 ístegundir sem seldar voru í Eyjafirði, Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu 8. til 10. júlí síðastliðinn. Vegna mistaka hjá Samskipum hálfþiðnaði ís á leið til Akureyrar. Eigandi Ísbílsins segir um að ræða í fyrsta sinn sem slík mistök verði, það sé mikil vinna að verða við öllum endurgreiðslubeiðnunum. Neytendur 25.7.2023 15:54 Kynjahlutföllum snúið við í flugturninum á Akureyri Konur hafa tekið yfir flugturninn á Akureyri. Karlar eru þar orðinn minnihlutahópur og telja aðeins þriðjung flugumferðarstjóra fyrir norðan. Innlent 24.7.2023 07:27 Hefur kennt sundleikfimi í sjálfboðavinnu í ellefu ár á Akureyri Það er mikið fjör og góð stemming í sundlauginni á Akureyri alla morgna virka daga klukkan 10:30 því þá er ókeypis sundleikfimi fyrir bæjarbúa og gesti laugarinnar. Innlent 23.7.2023 21:17 Framleiðandi hreinsiefna tekur yfir lífdísilframleiðslu Gefn hefur fest kaup á öllu hlutafé í fyrirtækinu Orkey á Akureyri. Félagið var áður að fullu í eigu orkufyrirtækisins Norðurorku og hefur framleitt lífdísil og íblöndunarefni úr úrgangi frá árinu 2011, einkum notaðri steikingarolíu. Viðskipti innlent 18.7.2023 10:04 Er metanvæðingin óttalegt prump? Undanfarin misseri hafa borist okkur vægast sagt misvísandi skilaboð af ástandi metan-mála á Íslandi. Sorpa hamast við að framleiða meira metan en áður og áformar aðgerðir til að mæta aukinni eftirspurn. Tölfræði um eldsneytissölu á metani á Akureyri sýnir einnig glöggt að salan hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár, svo eftirspurn eftir metani sem eldsneyti á ökutæki virðist ekki vera vandamál. Skoðun 17.7.2023 13:00 Saga mótorhjólsins varðveitt á Akureyri Eitt glæsilegasta mótorhjólasafn heims er staðsett á Akureyri. Þar er saga mótorhjólsins á Íslandi varðveitt og má þar finna mörg af merkilegustu hjólum landsins. Bílar 17.7.2023 07:02 „Gaman og gefandi að keyra löglegan kappakstur“ Í fyrsta sinn í fimm ár er hægt að fara í GoKart á Íslandi. Eigandi leigunnar segir það afar gefandi að geta boðið fólki upp á löglegan kappakstur. Bílar 15.7.2023 22:11 Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. Fótbolti 14.7.2023 10:01 „Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Sport 14.7.2023 07:30 Göngugatan þurfi ekki alltaf að vera göngugata Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur aukist síðustu ár. Forseti bæjarstjórnar segir það ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur í fullum rétti allan ársins hring. Innlent 12.7.2023 22:18 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 55 ›
„Allir nemendur sammála um að þetta sé alveg galið“ Það kastaðist í kekki milli nemenda Menntaskólans á Akureyri og rútubílstjóra á bílastæði skólans í síðustu viku. Rútubílstjórar nota enn bílastæðið til að hleypa ferðamönnum í Lystigarðinn og leggja um leið fyrir nemendur. Tveir nemendur svöruðu í sömu mynt og upp úr sauð á bílastæðinu. Innlent 4.9.2023 22:16
Hlakkar til að starfa með föður sínum sem stjórnarformaður Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, hefur verið kjörinn nýr stjórnarformaður Samherja. Hann segist hlakka til að starfa með föður sínum, sem er forstjóri fyrirtækisins, og öðru starfsfólki Samherja. Viðskipti innlent 1.9.2023 11:44
Komum ósjúkratryggðra fjölgað um 50 prósent frá því í fyrra Komum ósjúkratryggðra einstaklinga á Sjúkrahúsið á Akureyri hefur fjölgað um 50 prósent frá fyrra ári, það sem af er ári. 512 hafa sótt þjónustu spítalans í ár en fjöldinn var 331 í fyrra. Innlent 1.9.2023 07:24
Vaðlaheiðagöng töpuðu 1,3 milljarði vegna hárra fjármagnsgjalda Há fjármagnsgjöld leiddu til þess að Vaðlaheiðargöng voru rekin með miklu tapi í fyrra. Félagið þarf að greiða að lágmarki tvisvar á ári allt laust fé umfram 50 milljónir króna inn á verðbættan höfuðstól láns, samkvæmt viðauka við lánasamning sem gerður var síðasta sumar þegar fjárhagur þess var endurskipulagður og eignarhaldið færðist nær alfarið í hendur ríkisins. Innherji 28.8.2023 15:01
Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30
Bæjarfulltrúi verður framkvæmdastjóri hjá Orkusölunni Andri Teitsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og framtíðar hjá Orkusölunni. Viðskipti innlent 25.8.2023 14:39
Dómur fyrir hrottalega frelsissviptingu ekki bersýnilega rangur Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarleyfisbeiðni Þórðar Más Sigurjónssonar sem var sakfelldur fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og hótanir, sem og önnur brot. Maðurinn vildi meina að dómar héraðsdóms og Landsréttar í málinu væru bersýnilega rangir, en Hæstiréttur féllst ekki á það. Innlent 25.8.2023 13:44
„Ég er heppin að vera á lífi“ Framhaldsskólakennari á Akureyri höfuðkúpu-, kinnbeins- og kjálkabrotnaði þegar hún féll af rafhlaupahjóli á dögunum undir áhrifum áfengis. Hún segist sannarlega ætla að læra af asnaskap sínum. Innlent 22.8.2023 20:00
Skuldir fljótar að safnast upp ef nokkrir mánuðir fara í ranga átt Formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar segir fimleikafélag bæjarins þurfa að sameinast öðru íþróttafélagi svo laga megi reksturinn. Bærinn mun sjá til þess að fimleikastarfið hefjist aftur í haust, sama hvað, en félagið skuldar um tuttugu milljónir. Innlent 19.8.2023 11:58
FIMAK stefnir í gjaldþrot og bærinn reynir að þvinga sameiningu Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK) glímir við umtalsverða fjárhagserfiðleika og mun að óbreyttu lýsa sig gjaldþrota. Fastráðnum starfsmönnum var sagt upp störfum en til stendur að ráða þá aftur í haust. Útlit er fyrir að félagið muni skulda yfir 20 milljónir króna í lok sumars. Stjórnarformaður segir að fimleikastarf muni halda áfram í bænum. Innlent 18.8.2023 12:20
Lyklamaðurinn fékk 45 daga fangelsisdóm Karlmaður búsettur á Akureyri hefur verið dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir að hafa unnið skemmdarverk á tveimur bílum í bænum í febrúar með því að rispa lakk bílanna með húslyklum. Innlent 9.8.2023 15:59
Braut sér leið inn og hreytti ókvæðisorðum í eiginkonuna fyrir framan börnin Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann fyrir brot á barnaverndarlögum og stórfelldar ærumeiðingar gegn maka fyrir að hafa brotið sér leið inn í íbúð á Akureyri og hreytt ókvæðisorðum í eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra. Innlent 9.8.2023 08:49
Magnaður ævintýragarður á Akureyri þar sem er ókeypis inn Það er mikið ævintýri að skoða Ævintýragarðinn við Oddeyrargötu á Akureyri því þar hefur eigandinn smíðað ýmsar skemmtilegar persónur úr þekktum ævintýrum og dreift um garðinn. Gamlir tannburstar eigandans eru í aðalhlutverki á einu verkanna. Sjón er sögu ríkari. Innlent 8.8.2023 20:07
Þjóðhátíðin í ár sé með þeim bestu hingað til Verslunarmannahelgin sem nú er að líða undir lok fór að mestu leyti vel fram víðast hvar á landinu. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir Þjóðhátíðina í ár með þeim bestu hingað til frá löggæslulegu sjónarmiði séð. Hátíðahöld fóru einnig almennt vel fram á Akureyri, Flúðum og í Neskaupstað. Innlent 7.8.2023 12:20
Líf og fjör víðast hvar um Verslunarmannahelgina Skemmtanahald um Verslunarmannahelgina hefur farið vel fram og enn sem komið er hafa engin stór mál komið á borð lögreglu á helstu útihátíðum. Mikil stemning hefur verið víða um landið. Lífið 5.8.2023 23:15
Verslunarmannahelgin fer vel af stað Skemmtanahald og umferð hefur gengið vel nú þegar stærsta ferðahelgi ársins fer fram og hátíðarhöld víða um land. Gestir á Þjóðhátíð eru fleiri en síðustu ár en þeim hefur fækkað á Akureyri. Innlent 5.8.2023 12:24
Þrjátíu ára aldurstakmark en allir yfir tvítugu velkomnir Stærsta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og víða mikil dagskrá í tilefni hennar. Akureyringar hefja helgina á Sjallaballi í kvöld, þar sem er þrjátíu ára „aldurstakmark“ samkvæmt hefð. Skipuleggjandi segir þó að þeir sem hafa náð aldri fái að fara inn á ballið. Lífið 4.8.2023 12:00
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. Lífið 1.8.2023 08:00
Mygla og uppsöfnuð viðhaldsþörf hafi verileg áhrif á hjúkrunarheimili Teitur Guðmundsson, læknir og forstjóri Heilsuverndar hjúkrunarheimila, segir að seinagangur sé á ríkinu þegar kemur að viðgerðum á fasteignum Heilsuverndar á Akureyri. Hann segir ljóst hvar ábyrgðin á vandamálunum í húsnæðinu liggur. Innlent 30.7.2023 17:23
Tvöfaldur íbúafjöldi á hinsegin hátið í Hrísey Það er mikið um dýrðir í Hrísey þessa helgina. Þar er haldið upp á hinsegin daga í fyrsta sinn og er búist við því að tvöfaldur íbúafjöldi sé staddur á eyjunni yfir helgina. Lífið 29.7.2023 21:42
Endurgreiða fyrsta skemmda ísinn í sögu Ísbílsins Ísbíllinn endurgreiðir 34 ístegundir sem seldar voru í Eyjafirði, Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu 8. til 10. júlí síðastliðinn. Vegna mistaka hjá Samskipum hálfþiðnaði ís á leið til Akureyrar. Eigandi Ísbílsins segir um að ræða í fyrsta sinn sem slík mistök verði, það sé mikil vinna að verða við öllum endurgreiðslubeiðnunum. Neytendur 25.7.2023 15:54
Kynjahlutföllum snúið við í flugturninum á Akureyri Konur hafa tekið yfir flugturninn á Akureyri. Karlar eru þar orðinn minnihlutahópur og telja aðeins þriðjung flugumferðarstjóra fyrir norðan. Innlent 24.7.2023 07:27
Hefur kennt sundleikfimi í sjálfboðavinnu í ellefu ár á Akureyri Það er mikið fjör og góð stemming í sundlauginni á Akureyri alla morgna virka daga klukkan 10:30 því þá er ókeypis sundleikfimi fyrir bæjarbúa og gesti laugarinnar. Innlent 23.7.2023 21:17
Framleiðandi hreinsiefna tekur yfir lífdísilframleiðslu Gefn hefur fest kaup á öllu hlutafé í fyrirtækinu Orkey á Akureyri. Félagið var áður að fullu í eigu orkufyrirtækisins Norðurorku og hefur framleitt lífdísil og íblöndunarefni úr úrgangi frá árinu 2011, einkum notaðri steikingarolíu. Viðskipti innlent 18.7.2023 10:04
Er metanvæðingin óttalegt prump? Undanfarin misseri hafa borist okkur vægast sagt misvísandi skilaboð af ástandi metan-mála á Íslandi. Sorpa hamast við að framleiða meira metan en áður og áformar aðgerðir til að mæta aukinni eftirspurn. Tölfræði um eldsneytissölu á metani á Akureyri sýnir einnig glöggt að salan hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár, svo eftirspurn eftir metani sem eldsneyti á ökutæki virðist ekki vera vandamál. Skoðun 17.7.2023 13:00
Saga mótorhjólsins varðveitt á Akureyri Eitt glæsilegasta mótorhjólasafn heims er staðsett á Akureyri. Þar er saga mótorhjólsins á Íslandi varðveitt og má þar finna mörg af merkilegustu hjólum landsins. Bílar 17.7.2023 07:02
„Gaman og gefandi að keyra löglegan kappakstur“ Í fyrsta sinn í fimm ár er hægt að fara í GoKart á Íslandi. Eigandi leigunnar segir það afar gefandi að geta boðið fólki upp á löglegan kappakstur. Bílar 15.7.2023 22:11
Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“ N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport. Fótbolti 14.7.2023 10:01
„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Sport 14.7.2023 07:30
Göngugatan þurfi ekki alltaf að vera göngugata Lokunartími göngugötunnar á Akureyri hefur aukist síðustu ár. Forseti bæjarstjórnar segir það ekki nauðsynlegt að loka fyrir umferð allan ársins hring enda séu gangandi vegfarendur í fullum rétti allan ársins hring. Innlent 12.7.2023 22:18