Reykjavík Ætlar ekki að tjá sig fyrr en að rannsókn lokinni Davíð Viðarsson, framkvæmdastjóri og eigandi þrifafyrirtækisins Vy-þrifa og betur þekktur undir víetnömsku nafni sínu Quang Le, ætlar ekki að tjá sig um rannsókn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á fyrirtækinu. Innlent 10.10.2023 15:53 Karnival stemmning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar. Lífið 10.10.2023 15:38 Orðnir vinir aftur eftir árás vegna fyrrverandi kærustu Karlmaður hefur hlotið átta mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellda líkamsárás gagnvart öðrum manni, vini sínum til margra ára sem hafði byrjað með fyrrverandi kærustu árásarmannsins. Innlent 10.10.2023 13:27 Björgunarsveit aðstoðar fólk í Skálafelli Björgunarsveitarfólk er nú í Skálafelli vegna útkalls. Rólegt hefur verið hjá þeim í nótt. Veðurviðvaranir eru enn í gildi um land allt. Innlent 10.10.2023 08:42 Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31 Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna líkamsárásar í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. Tveir menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Þá var einn handtekinn í gærkvöldi vegna vörslu fíkniefna. Innlent 10.10.2023 06:22 Kannaðist ekki við að hafa ekið á súlu í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag uppi á ökumanni sem grunaður var um að hafa ekið á súlu. Sá var grunaður um að hafa ekið í annarlegu ástandi. Innlent 9.10.2023 17:51 Kolbrún Birna nýr persónuverndarfulltrúi borgarinnar Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman er nýr persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar. Samhliða því hefur hún verið skipuð fagstjóri fagsviðs persónuverndar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf borgarinnar. Innlent 9.10.2023 17:21 Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00 Leit að Sigurveigu lokið Leit að Sigurveigu Steinunni Helgadóttur er lokið. Hún hefur sjálf látið vita af sér. Þetta staðfestir bróðir hennar, Þorvaldur S. Helgason. Innlent 9.10.2023 16:35 Gríðarlegt magn af rottuskít og um tuttugu tonnum af mat fargað Farga þurfti rúmum tuttugu tonnum af matvælum sem geymd voru í um 360 fermetra kjallara í Sóltúni 20 eftir að matvælaeftirlit heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur komst á snoðir um málið. Mikið magn rottuskíts var að finna í rýminu og þurfti fjölmargar ferðir á sendiferðabílum til að ferja matvælin í Sorpu. Eigandinn svarar ekki fjölmiðlum vegna málsins. Innlent 9.10.2023 15:18 Viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar aflýst annað árið í röð Viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar í Viðey, mánudaginn 9. október, hefur verið aflýst vegna veðurs. Sama viðburði var einnig frestað í fyrra vegna veðurs. Innlent 9.10.2023 11:17 Byssumaðurinn á Dubliner segist hafa verið „svo grillaður“ Karlmaður um þrítugt sem sætir ákæru fyrir tilraun til manndráps á skemmtistaðnum The Dubliner í mars kaus að gefa ekki skýrslu við aðalmeðferð málsins sem hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann sagðist hafa verið „svo grillaður“ á þeim tíma sem atburðurinn átti sér stað. Innlent 9.10.2023 10:21 Eldur í kjallara á Stórhöfða Eldur kom upp í kjallara iðnaðarhúsnæðis á Stórhöfða í Reykjavík í morgun. Slökkviliðið fékk tilkynninguna upp úr klukkan fimm og þegar komið var á vettvang sást eldur loga fyrir utan húsið. Innlent 9.10.2023 07:20 Vopnað rán og ekið um með ungabarn í fanginu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um vopnað rán í póstnúmerinu 105. Var greint frá því að einstaklingur hefði ógnað öðrum með skotvopni og krafið um fjármuni. Innlent 9.10.2023 06:01 Yfirgefinn alelda bíll í Klettagörðum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í kvöld vegna alelda bíls við Klettagarða í Reykjavík. Bíllinn var yfirgefinn að sögn varðstjóra. Innlent 8.10.2023 22:34 Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00 Sagðist hataður af fiskeldisfyrirtækjum og skammaður af mótmælendum Fjölmenn mótmæli gegn sjókvíaeldi á Íslandi fóru fram á Austurvelli í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfisráðherra þakkaði mótmælendum fyrir mætingu en fékk kaldar kveðjur til baka. Bubbi Morthens sagði Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra eina ráðherrann sem væri að standa sig. Innlent 7.10.2023 20:21 Segir eiganda ólöglega matvælalagersins ekki rekstraraðila veitingastaðanna Eldjárn Árnason, lögmaður eiganda hreingerningarfyrirtækisins VY þrif, segir hann ekki reka veitingahúsakeðjuna Pho Vietnam, sem hann er þó skráður eigandi að.Fyrirtækið Vy-þrif hafði til leigu geymslurými í Sóltúni þar sem heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lagði hald á og lét farga nokkrum tonnum af óheilnæmum matvælum í síðustu viku. Innlent 7.10.2023 13:35 Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. Innlent 7.10.2023 13:16 Kona ráfandi um á sokkunum Tæplega áttatíu mál voru skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, en þar segir að nokkuð hafi verið um ölvun og stimpingar í miðborginni. Þar gistu þrír einstaklingar fangageymslu eftir nóttina. Innlent 7.10.2023 07:21 Matvælin í geymslu þriffyrirtækis nátengdu veitingahúsarekstri Þriffyrirtæki í Reykjavík sem er í eigu stórtæks veitingamanns leigði geymslurými í höfuðborginni þar sem heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lagði hald á og lét farga fleiri tonnum af matvælum í síðustu viku. Óljóst er hvort til hafi staðið að selja matvælin til veitingastaða eða annarra aðila. Innlent 6.10.2023 22:25 Furða sig yfir að rannsóknin nái ekki yfir allan tímann Fólk sem var vistað á Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins gagnrýnir að heimilið hafi ekki verið rannsakað allan þann tíma sem það starfaði. Vísbendingar séu um að börn hafi sætt illri meðferð þar allt til ársins 1979. Ráðherra býst við að sanngirnisbætur verði ákveðnar í vetur. Innlent 6.10.2023 22:22 Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. Innlent 6.10.2023 18:14 Braust inn og hafði á brott borðtölvu, iPhone og iPad Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni í morgun. Í öðru innbrotinu hafði þjófurinn á brott, ásamt fleiru, borðtölvu, iPhone og iPad. Innlent 6.10.2023 18:03 Fresta gjaldskyldu við Landspítala skömmu eftir að hún var kynnt Fyrirhugaðri gjaldtöku við húsnæði Landspítalans á Hringbraut og við Landakot hefur verið frestað. Gjaldtakan átti að hefjast 1. nóvember næstkomandi. Starfsmönnum spítalans var tilkynnt þetta í dag, en hafði skömmu áður verið greint frá gjaldtökunni. Innlent 6.10.2023 14:09 Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. Lífið 6.10.2023 13:34 „Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24 Lýsa eftir Sigurveigu sem ekkert hefur spurst til í þrjá daga Lögreglu hefur verið tilkynnt um hvarf Sigurveigar Steinunnar Helgadóttur, 26 ára. Ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 6.10.2023 13:05 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Ætlar ekki að tjá sig fyrr en að rannsókn lokinni Davíð Viðarsson, framkvæmdastjóri og eigandi þrifafyrirtækisins Vy-þrifa og betur þekktur undir víetnömsku nafni sínu Quang Le, ætlar ekki að tjá sig um rannsókn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á fyrirtækinu. Innlent 10.10.2023 15:53
Karnival stemmning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar. Lífið 10.10.2023 15:38
Orðnir vinir aftur eftir árás vegna fyrrverandi kærustu Karlmaður hefur hlotið átta mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellda líkamsárás gagnvart öðrum manni, vini sínum til margra ára sem hafði byrjað með fyrrverandi kærustu árásarmannsins. Innlent 10.10.2023 13:27
Björgunarsveit aðstoðar fólk í Skálafelli Björgunarsveitarfólk er nú í Skálafelli vegna útkalls. Rólegt hefur verið hjá þeim í nótt. Veðurviðvaranir eru enn í gildi um land allt. Innlent 10.10.2023 08:42
Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31
Tveir handteknir í tengslum við líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna líkamsárásar í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. Tveir menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Þá var einn handtekinn í gærkvöldi vegna vörslu fíkniefna. Innlent 10.10.2023 06:22
Kannaðist ekki við að hafa ekið á súlu í annarlegu ástandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag uppi á ökumanni sem grunaður var um að hafa ekið á súlu. Sá var grunaður um að hafa ekið í annarlegu ástandi. Innlent 9.10.2023 17:51
Kolbrún Birna nýr persónuverndarfulltrúi borgarinnar Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman er nýr persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar. Samhliða því hefur hún verið skipuð fagstjóri fagsviðs persónuverndar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf borgarinnar. Innlent 9.10.2023 17:21
Kalli í Pelsinum kaupir íbúð Ingós í Greifunum Félag í eigu athafnamannsins Karls Steingrímssonar, sem er oft kallaður Kalli í Pelsinum, SK 2009 ehf. festi kaup á 155 fermetra hæð við Kirkjuteig í Laugardal. Eignin seldist á 94,5 milljónir. Lífið 9.10.2023 17:00
Leit að Sigurveigu lokið Leit að Sigurveigu Steinunni Helgadóttur er lokið. Hún hefur sjálf látið vita af sér. Þetta staðfestir bróðir hennar, Þorvaldur S. Helgason. Innlent 9.10.2023 16:35
Gríðarlegt magn af rottuskít og um tuttugu tonnum af mat fargað Farga þurfti rúmum tuttugu tonnum af matvælum sem geymd voru í um 360 fermetra kjallara í Sóltúni 20 eftir að matvælaeftirlit heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur komst á snoðir um málið. Mikið magn rottuskíts var að finna í rýminu og þurfti fjölmargar ferðir á sendiferðabílum til að ferja matvælin í Sorpu. Eigandinn svarar ekki fjölmiðlum vegna málsins. Innlent 9.10.2023 15:18
Viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar aflýst annað árið í röð Viðburði vegna tendrunar Friðarsúlunnar í Viðey, mánudaginn 9. október, hefur verið aflýst vegna veðurs. Sama viðburði var einnig frestað í fyrra vegna veðurs. Innlent 9.10.2023 11:17
Byssumaðurinn á Dubliner segist hafa verið „svo grillaður“ Karlmaður um þrítugt sem sætir ákæru fyrir tilraun til manndráps á skemmtistaðnum The Dubliner í mars kaus að gefa ekki skýrslu við aðalmeðferð málsins sem hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann sagðist hafa verið „svo grillaður“ á þeim tíma sem atburðurinn átti sér stað. Innlent 9.10.2023 10:21
Eldur í kjallara á Stórhöfða Eldur kom upp í kjallara iðnaðarhúsnæðis á Stórhöfða í Reykjavík í morgun. Slökkviliðið fékk tilkynninguna upp úr klukkan fimm og þegar komið var á vettvang sást eldur loga fyrir utan húsið. Innlent 9.10.2023 07:20
Vopnað rán og ekið um með ungabarn í fanginu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um vopnað rán í póstnúmerinu 105. Var greint frá því að einstaklingur hefði ógnað öðrum með skotvopni og krafið um fjármuni. Innlent 9.10.2023 06:01
Yfirgefinn alelda bíll í Klettagörðum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í kvöld vegna alelda bíls við Klettagarða í Reykjavík. Bíllinn var yfirgefinn að sögn varðstjóra. Innlent 8.10.2023 22:34
Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. Lífið 8.10.2023 22:16
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8.10.2023 09:00
Sagðist hataður af fiskeldisfyrirtækjum og skammaður af mótmælendum Fjölmenn mótmæli gegn sjókvíaeldi á Íslandi fóru fram á Austurvelli í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfisráðherra þakkaði mótmælendum fyrir mætingu en fékk kaldar kveðjur til baka. Bubbi Morthens sagði Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra eina ráðherrann sem væri að standa sig. Innlent 7.10.2023 20:21
Segir eiganda ólöglega matvælalagersins ekki rekstraraðila veitingastaðanna Eldjárn Árnason, lögmaður eiganda hreingerningarfyrirtækisins VY þrif, segir hann ekki reka veitingahúsakeðjuna Pho Vietnam, sem hann er þó skráður eigandi að.Fyrirtækið Vy-þrif hafði til leigu geymslurými í Sóltúni þar sem heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lagði hald á og lét farga nokkrum tonnum af óheilnæmum matvælum í síðustu viku. Innlent 7.10.2023 13:35
Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. Innlent 7.10.2023 13:16
Kona ráfandi um á sokkunum Tæplega áttatíu mál voru skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, en þar segir að nokkuð hafi verið um ölvun og stimpingar í miðborginni. Þar gistu þrír einstaklingar fangageymslu eftir nóttina. Innlent 7.10.2023 07:21
Matvælin í geymslu þriffyrirtækis nátengdu veitingahúsarekstri Þriffyrirtæki í Reykjavík sem er í eigu stórtæks veitingamanns leigði geymslurými í höfuðborginni þar sem heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lagði hald á og lét farga fleiri tonnum af matvælum í síðustu viku. Óljóst er hvort til hafi staðið að selja matvælin til veitingastaða eða annarra aðila. Innlent 6.10.2023 22:25
Furða sig yfir að rannsóknin nái ekki yfir allan tímann Fólk sem var vistað á Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins gagnrýnir að heimilið hafi ekki verið rannsakað allan þann tíma sem það starfaði. Vísbendingar séu um að börn hafi sætt illri meðferð þar allt til ársins 1979. Ráðherra býst við að sanngirnisbætur verði ákveðnar í vetur. Innlent 6.10.2023 22:22
Fresta opnun Laugardalslaugar Reykjarvíkurborg greinir frá því í tilkynningu að ekki verði unnt að opna Laugardalslaug 10. október eins og fyrirhugað var. Innlent 6.10.2023 18:14
Braust inn og hafði á brott borðtölvu, iPhone og iPad Tilkynnt var um tvö innbrot í höfuðborginni í morgun. Í öðru innbrotinu hafði þjófurinn á brott, ásamt fleiru, borðtölvu, iPhone og iPad. Innlent 6.10.2023 18:03
Fresta gjaldskyldu við Landspítala skömmu eftir að hún var kynnt Fyrirhugaðri gjaldtöku við húsnæði Landspítalans á Hringbraut og við Landakot hefur verið frestað. Gjaldtakan átti að hefjast 1. nóvember næstkomandi. Starfsmönnum spítalans var tilkynnt þetta í dag, en hafði skömmu áður verið greint frá gjaldtökunni. Innlent 6.10.2023 14:09
Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. Lífið 6.10.2023 13:34
„Enginn svefn í 365 nætur“ Athafnakonan og tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fagnaði eins árs afmæli yngstu dóttur hennar og Gunnars Steins Jónssonar handboltakappa, Önnu Magdalenu, í gær. Hún segir árið hafa einkennst af miklu svefnleysi. Lífið 6.10.2023 13:24
Lýsa eftir Sigurveigu sem ekkert hefur spurst til í þrjá daga Lögreglu hefur verið tilkynnt um hvarf Sigurveigar Steinunnar Helgadóttur, 26 ára. Ekkert hefur spurst til hennar frá því að hún fór frá heimili sínu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. Innlent 6.10.2023 13:05