Reykjavík Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17 Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30 Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58 Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41 Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær.Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Innlent 11.12.2019 18:53 Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17 Sóknarfæri í ferðaþjónustu Í kjölfarið á falli WOW air hefur meira borið á umræðunni um verðmæti ferðamanna en oft áður. Skoðun 11.12.2019 11:11 Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20 Reynitré rifnaði upp með rótum og féll á tvo bíla Tólf til fimmtán metra hátt reynitré rifnaði upp með rótum við Sólvallagötu í Vesturbænum um klukkan átta í kvöld. Innlent 10.12.2019 21:16 Meðalvindhraði 28 metrar á sekúndu á Seltjarnarnesi og Geldinganesi Veðrið er að ná hámarki sínu á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi vestra. Innlent 10.12.2019 18:24 Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. Innlent 10.12.2019 16:22 Jólunum komið í skjól fyrir veðurofsanum Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í morgun að tryggja stórar jólaskreytingar í miðbænum áður en mikið hvassviðri skellur á síðdegis í dag. Innlent 10.12.2019 11:14 Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08 Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52 Bylgjurnar muni skella á Seltjarnarnesi Veðurofsi dagsins nær hámarki á suðvesturhorninu snemma í kvöld, milli klukkan 18 og 21. Innlent 10.12.2019 09:12 Króaður af á stolnum bíl Lögregla handtók ökumann á stolnum bíl í Garðabæ eftir stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt. Innlent 10.12.2019 06:27 Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Innlent 9.12.2019 18:51 Skóla- og frístundastarf raskast í Reykjavík á morgun: „Allir heim fyrir klukkan 15“ Allir heim fyrir klukkan 15:00 á morgun er yfirskrift tilkynningar frá Reykjavíkurborg vegna óveðursins sem skellur á landinu á morgun. Innlent 9.12.2019 18:07 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. Innlent 9.12.2019 14:32 Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. Innlent 9.12.2019 12:42 Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. Innlent 9.12.2019 11:53 Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. Innlent 9.12.2019 08:25 Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Innlent 9.12.2019 06:42 Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi. Lífið 8.12.2019 18:21 Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. Innlent 8.12.2019 17:00 Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. Innlent 8.12.2019 12:12 Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44 Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. Innlent 8.12.2019 07:05 Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar verður sett upp á fjölum Borgarleikhússins á næsta leikári. Höfundar verksins eru þeir sömu og settu upp vinsælasta leikverk Borgarleikhússins frá upphafi, Ellý. Menning 7.12.2019 15:16 Verkalýðshreyfingin áberandi í mótmælunum á Austurvelli Nokkur fjöldi er nú saman kominn á Austurvelli þar sem mótmæli fara nú fram undir yfirskriftinni Lýðræði – ekki auðræði. Innlent 7.12.2019 14:35 « ‹ 331 332 333 334 ›
Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17
Ákærður fyrir kynferðislega áreitni gegn tveimur samstarfskonum Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðislega áreitni gagnvart tveimur samstarfskonum sínum. Innlent 12.12.2019 21:30
Þarf að fljúga frá Reykjavík til Keflavíkur til að afferma búnað C130 Hercules-flugvél danska flughersins þarf að fljúga frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, áður en haldið er norður í land, þar sem ekki er hægt að afferma búnað um borð í vélinni í Reykjavík. Innlent 12.12.2019 12:58
Brotist inn í fimmtán geymslur í Hlíðunum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um innbrot í fimmtán geymslur í fjölbýlishúsi í Hlíðunum á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.12.2019 06:41
Esjuskjólið hélt í Reykjavík en „ægilegur Hvalfjarðarstrengurinn“ náði út á Seltjarnarnes Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir ýmislegt athyglisvert við óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðan í gær.Um sé að ræða mesta norðanveður sem sést hafi að minnsta kosti síðustu 10 til 20 árin og athyglisvert hversu víðtækt það hafi verið. Innlent 11.12.2019 18:53
Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11.12.2019 15:17
Sóknarfæri í ferðaþjónustu Í kjölfarið á falli WOW air hefur meira borið á umræðunni um verðmæti ferðamanna en oft áður. Skoðun 11.12.2019 11:11
Simmi Vill og Óli Valur skoða kaup á Huppu-ísbúðunum Kaupin gætu gengið í gegn snemma á nýju ári. Viðskipti innlent 11.12.2019 10:20
Reynitré rifnaði upp með rótum og féll á tvo bíla Tólf til fimmtán metra hátt reynitré rifnaði upp með rótum við Sólvallagötu í Vesturbænum um klukkan átta í kvöld. Innlent 10.12.2019 21:16
Meðalvindhraði 28 metrar á sekúndu á Seltjarnarnesi og Geldinganesi Veðrið er að ná hámarki sínu á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi vestra. Innlent 10.12.2019 18:24
Bindur bátinn og fjölgar belgjum við Reykjavíkurhöfn Elmar Örn Sigurðsson sjómaður var við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið í dag að gera ráðstafanir vegna óveðursins sem reiknað er með að nái hápunkti á höfuðborgarsvæðinu eftir klukkan sex í kvöld. Innlent 10.12.2019 16:22
Jólunum komið í skjól fyrir veðurofsanum Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í morgun að tryggja stórar jólaskreytingar í miðbænum áður en mikið hvassviðri skellur á síðdegis í dag. Innlent 10.12.2019 11:14
Hola íslenskra fræða úr sögunni Rúmlega sex og hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að Húsi íslenskra fræða við Arngrímsgötu í Reykjavík hefur verið fyllt upp í grunninn. Innlent 10.12.2019 11:08
Stækka gamla sjónvarpshúsið og breyta í Hyatt hótel Hyatt og Reitir gera samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndum Viðskipti innlent 10.12.2019 10:52
Bylgjurnar muni skella á Seltjarnarnesi Veðurofsi dagsins nær hámarki á suðvesturhorninu snemma í kvöld, milli klukkan 18 og 21. Innlent 10.12.2019 09:12
Króaður af á stolnum bíl Lögregla handtók ökumann á stolnum bíl í Garðabæ eftir stutta eftirför á þriðja tímanum í nótt. Innlent 10.12.2019 06:27
Íbúar í Úlfarsárdal harmi slegnir vegna andlátsins Karlmaður um fimmtugt var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að eiga aðild að andláti manns sem féll fram af svölum fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í gær. Fjórum öðrum, sem handteknir voru í tengslum við málið, hefur verið sleppt. Innlent 9.12.2019 18:51
Skóla- og frístundastarf raskast í Reykjavík á morgun: „Allir heim fyrir klukkan 15“ Allir heim fyrir klukkan 15:00 á morgun er yfirskrift tilkynningar frá Reykjavíkurborg vegna óveðursins sem skellur á landinu á morgun. Innlent 9.12.2019 18:07
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna andláts í Úlfarsárdal Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í gærkvöldi og í morgun yfirheyrt mennina fimm sem handteknir voru í Úlfarsárdal, síðdegis í gær eftir að maður féll fram af svölum fjölbýlishúss. Innlent 9.12.2019 14:32
Öllum leiðum út úr höfuðborginni mögulega lokað í um sólarhring Vegagerðin gerir ráð fyrir að öllum leiðum út úr höfuðborgarsvæðinu verði lokað í um sólarhring frá hádegi á morgun. Innlent 9.12.2019 12:42
Væntanlegur veðurofsi frestar 28 tíma Esjuæfingu John Snorra fyrir K2 Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson hefur frestað opinni Esjuæfingu sem hefjast átti í kvöld vegna væntanlegs veðurofsi. Æfingin átti að vera liður í undirbúningi Johns Snorra fyrir ferð hans á K2 sem hann fer í á nýju ári. Innlent 9.12.2019 11:53
Mennirnir yfirheyrðir vegna andláts í Úlfarsárdal Yfirheyrslur yfir fimm mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlát manns í Úlfarsárdal í gær hófust í gærkvöldi og standa enn yfir. Innlent 9.12.2019 08:25
Handtekinn fyrir húsbrot og hótanir á Kjalarnesi Maðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Innlent 9.12.2019 06:42
Stjörnurnar þrifu upp eggin og gáfu gjafabréf Hópur tónlistarmanna og áhrifavalda fór nú síðdegis, vopnaður hreinsibúnaði, að einbýlishúsi í Laugardal til að þrífa upp egg sem grýtt var í húsið í gærkvöldi. Lífið 8.12.2019 18:21
Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. Innlent 8.12.2019 17:00
Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. Innlent 8.12.2019 12:12
Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. Innlent 8.12.2019 08:44
Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. Innlent 8.12.2019 07:05
Borgarleikhúsið setur upp verk um Villa Vill: „Tvær hliðar á sömu plötunni“ Leikverk byggt á ævi söngvarans Vilhjálms Hólmars Vilhjálmssonar verður sett upp á fjölum Borgarleikhússins á næsta leikári. Höfundar verksins eru þeir sömu og settu upp vinsælasta leikverk Borgarleikhússins frá upphafi, Ellý. Menning 7.12.2019 15:16
Verkalýðshreyfingin áberandi í mótmælunum á Austurvelli Nokkur fjöldi er nú saman kominn á Austurvelli þar sem mótmæli fara nú fram undir yfirskriftinni Lýðræði – ekki auðræði. Innlent 7.12.2019 14:35