Reykjavík Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00 Pilturinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Sautján ára piltur var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Innlent 24.4.2020 20:30 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27 Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23 Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39 Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30 Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12 Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55 Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað. Innlent 24.4.2020 06:14 Tilkynnti ítrekað um samkvæmishávaða og varð fyrir árás partígests Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók gest í samkvæmi í Grafarvogi um klukkan tvö í nótt, grunaðan um að hafa ráðist á einstakling sem tilkynnti um hávaða frá samkvæminu. Innlent 23.4.2020 07:20 Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30 Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30 Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00 Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47 Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28 Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31 Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01 Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01 Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44 Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24 Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37 Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32 Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11 Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17.4.2020 13:49 „Maður á auðvitað alltaf frekar að hringja heldur en að leyfa einhverjum hryllingi að viðgangast“ „Það fyrsta sem kom í hugann var auðvitað að það væri verið að meiða þessa konu,“ segir Snærós Sindradóttir, verkefnastjóri RÚV núll, sem segir frá atburðarrás á Twitter sem átti sér stað í vesturbænum í nótt. Lífið 17.4.2020 10:15 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00
Pilturinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Sautján ára piltur var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Innlent 24.4.2020 20:30
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27
Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23
Eldur í Súðarvogi Tilkynnt var um eld í Súðarvogi skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Innlent 24.4.2020 13:39
Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30
Dagskrá sjómannadagsins í Reykjavík aflýst í fyrsta sinn í 82 ár Skipulagðri dagskrá á sjómannadaginn í Reykjavík sunnudaginn 7. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Er það gert vegna þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 24.4.2020 11:12
Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55
Ógnaði starfsfólki verslunar með hníf Skömmu fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um að manni væri haldið í verslun í miðbænum eftir að hafa verið stöðvaður vegna gruns um þjófnað. Innlent 24.4.2020 06:14
Tilkynnti ítrekað um samkvæmishávaða og varð fyrir árás partígests Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók gest í samkvæmi í Grafarvogi um klukkan tvö í nótt, grunaðan um að hafa ráðist á einstakling sem tilkynnti um hávaða frá samkvæminu. Innlent 23.4.2020 07:20
Hinsegin dagar fara fram en verða aðlagaðir að breyttum aðstæðum Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir að hátíðin verði haldin í ár þrátt fyrir takmarkanir á fjölda þeirra sem munu mega koma saman vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 22.4.2020 12:30
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. Fótbolti 22.4.2020 08:30
Framtakssemi lifir ekki á fornri frægð Hvað varst þú að gera átta ára, lesandi góður? En tólf ára? Höfundur vill meina að þessi ár hafi verið gullaldarárin sín í að gera lítið sem ekkert af viti. Það sama á ekki við um alla. Skoðun 22.4.2020 08:00
Tryggja á að transbörn geti stundað íþróttir til jafns við önnur börn Ný stefna í íþróttamálum Reykjavíkur sem gildir til ársins 2030 var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin hefur verið í vinnslu í rúmt ár og hafa borgaryfirvöld verið í nánu samstarfi við íþróttahreyfingar í borginni. Innlent 21.4.2020 22:47
Ekkert Reykjavíkurbarn veikst alvarlega af Covid-19 að sögn sviðsstjóra Af þeim fimmtíu og fimm starfsmönnum skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur sem sýkst hafa af Covid-19 hafa tveir veikst alvarlega og þurft á innlögn á sjúkrahús að halda. Innlent 21.4.2020 13:34
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Vinnuskólinn í Reykjavík Það er fátt mikilvægara í lífinu en að fá vinnu, við eigum það flest sameiginlegt sem erum að nálgast miðjan aldur að við byrjuðum á því að vinna við að snyrta umhverfið í kringum okkur. Skoðun 21.4.2020 10:28
Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Viðskipti innlent 21.4.2020 07:31
Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01
Læknaður af fleiri en einni veiki eftir einangrun Kjartan Almar Kárason hafði áhyggjur af því hvaða áhrif einangrun á hótelherbergi í tvær vikur myndi hafa á þunglyndi hans og kvíða. Lífið 20.4.2020 11:01
Glíma við eld í þaki á Kjalarnesi Slökkviliðið á höfuborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna elds í þaki á Skrauthólum á Kjalarnesi. Innlent 20.4.2020 08:44
Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24
Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37
Slökkvilið kallað út að húsi á Klapparstíg Slökkvilið hefur verið kallað út að húsi á Klapparstíg í miðborg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um mikinn reyk af fimmtu hæð í sex hæða fjölbýlishúsi. Innlent 19.4.2020 10:32
Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17.4.2020 13:49
„Maður á auðvitað alltaf frekar að hringja heldur en að leyfa einhverjum hryllingi að viðgangast“ „Það fyrsta sem kom í hugann var auðvitað að það væri verið að meiða þessa konu,“ segir Snærós Sindradóttir, verkefnastjóri RÚV núll, sem segir frá atburðarrás á Twitter sem átti sér stað í vesturbænum í nótt. Lífið 17.4.2020 10:15