Reykjavík Á slysadeild eftir árekstur mótorhjóls og sendibíls Ökumaður mótorhjóls var fluttur á slysadeild eftir að hann lenti í árekstri við sendiferðabíl í Reykjavík. Innlent 30.7.2020 08:24 „Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29.7.2020 14:30 Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13 Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. Innlent 27.7.2020 11:12 Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Fótbolti 25.7.2020 21:37 Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01 Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39 Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41 Ónáðaði íbúa í fjölbýlishúsi Lögregla var kölluð út vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem hélt vöku fyrir íbúum fjölbýlishúss í Grafarvogi. Innlent 22.7.2020 06:17 Tætir um bæinn og tínir upp tyggjó Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. Lífið 21.7.2020 21:44 Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. Innlent 21.7.2020 17:29 Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. Innlent 20.7.2020 21:04 Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26 Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43 Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46 Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36 Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20 Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42 Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31 Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. Innlent 14.7.2020 08:59 Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. Innlent 13.7.2020 22:01 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02 Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. Innlent 13.7.2020 16:22 Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46 Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31 Handtekinn grunaður um fjölda brota Ökumaðurinn er grunaður um mörg brot. Innlent 12.7.2020 07:36 Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41 Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19 Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Á slysadeild eftir árekstur mótorhjóls og sendibíls Ökumaður mótorhjóls var fluttur á slysadeild eftir að hann lenti í árekstri við sendiferðabíl í Reykjavík. Innlent 30.7.2020 08:24
„Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29.7.2020 14:30
Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. Innlent 28.7.2020 06:13
Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. Innlent 27.7.2020 11:12
Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. Fótbolti 25.7.2020 21:37
Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39
Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. Innlent 23.7.2020 16:41
Ónáðaði íbúa í fjölbýlishúsi Lögregla var kölluð út vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem hélt vöku fyrir íbúum fjölbýlishúss í Grafarvogi. Innlent 22.7.2020 06:17
Tætir um bæinn og tínir upp tyggjó Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp. Lífið 21.7.2020 21:44
Verður kærður fyrir að tálma störf lögreglu Maðurinn var handtekinn á tólfta tímanum í dag. Innlent 21.7.2020 17:29
Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. Innlent 20.7.2020 21:04
Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26
Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 20.7.2020 10:43
Um tuttugu tilkynningar vegna heimasamkvæma 21 tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna samkvæmishávaða. Innlent 19.7.2020 07:46
Tekinn á 165 kílómetra hraða í miðborginni Maðurinn ók á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði var 60 kílómetrar á klukkustund. Innlent 18.7.2020 07:36
Bjarga villtum kanínum og finna þeim gott heimili Nýstofnuð dýraverndarsamtök hafa fangað um áttatíu villtar kanínur síðustu mánuði. Stofnendur samtakanna segja að villtum kanínum líði almennt illa í náttúrunni og séu oft veikar. Innlent 16.7.2020 21:20
Borgarlínan ekki eins dýr og margir haldi fram Verkefnastjóri Borgarlínu segir hana ekki verða eins dýra og margir hafi haldið fram. Hún muni borga sig í stóra samhenginu, þar sem margir geti ferðast með einu ökutæki á meiri hraða en áður. Innlent 16.7.2020 14:42
Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. Innlent 14.7.2020 23:31
Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. Innlent 14.7.2020 08:59
Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. Innlent 13.7.2020 22:01
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02
Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. Innlent 13.7.2020 16:22
Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46
Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31
Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41
Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19
Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32