Reykjavík Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00 Geðrækt barna er mikilvæg Börnin í borginni eiga að búa við bestu mögulegu þjónustu hverju sinni og að sú þjónusta sé veitt í nærumhverfi þeirra. Skoðun 31.1.2022 17:00 Eldur kviknaði í eldhúsi á Mýrargötu Eldur kviknaði í grilli á veitingastað við Mýrargötu 2-8 í Reykjavík sem hýsir Slippbarinn og Icelandair Hotel Reykjavík Marina. Innlent 31.1.2022 16:16 Helga Margrét vill 5. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík Helga Margrét Marzellíusardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 31.1.2022 15:06 Virknihús - öll átaksverkefni Reykjavíkurborgar á einum stað Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í lok árs 2020 að stofna sérstakt Virknihús í borginni sem nú er komið í fullan gang. Tillagan kom frá starfshópi um endurskoðun átaksverkefna Velferðarsviðs sem ég tók þátt í að móta. Skoðun 31.1.2022 13:01 Hyggja á hótelrekstur í Herkastalanum og mathöll í Kaffi Reykjavík Íslenskt-víetnamskt fjölskyldufyrirtæki hefur keypt Herkastalann svokallaða við Kirkjustræti 2 og hyggst reka þar hótel og veitingastað. Húsið verður endurnýjað „í samræmi við nútímakröfur“ en haldið í upprunalegt útlit og skipulag. Innlent 31.1.2022 12:57 Átta staðreyndir um leikskólana í Reykjavík Leikskólastarf í Reykjavík stenst samjöfnuð við það sem best gerist á alþjóðavettvangi og ánægja foreldra með starfið hefur mælst yfir 90% á undanförnum árum sem segir sína sögu. Skoðun 31.1.2022 12:30 Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00 Sóknarfæri austan Elliðaáa fyrir hjólaborgina Reykjavík Metnaðarfull hjólreiðaáætlun var samþykkt í sumar fyrir árin 2021–2025 með rúmlega fimm milljarða fjárfestingu í hjólaborginni Reykjavík. Hjólainnviðir er samheiti yfir aðbúnað og umgjörð fyrir þá sem stunda samgönguhjólreiðar. Skoðun 31.1.2022 10:30 Lögregla fjarlægði mótmælendur úr Kringlunni Lögregla var kölluð í Kringluna í dag vegna grímuklæddra mótmælenda sem þar höfðu safnast saman. Nafnlaus póstur var sendur út fyrr í dag þar sem boðað var til mótmæla vegna sóttvarna. Innlent 30.1.2022 16:48 Dagur í lífi Diljár: Fjölbreyttir dagar og með spikfeitan reikning í minningarbankanum Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi Viðreisnar byrjar dagana snemma á því að dansa með dóttur sinni, Lunu. Frítíminn 30.1.2022 14:00 Aukum faglegan stuðning í skólum borgarinnar Álag á kennara og starfsfólk skóla hefur verið mjög mikið síðan um áramótin eftir að veiran fór að herja á börnin í meira mæli. Ef við tökum eitt skref aftur á bak þá hefur álag reyndar verið mjög mikið allan þann tíma sem heimsfaraldurinn hefur geisað í þjóðfélaginu enda er kennarastéttin ein af hinum svokölluðu framlínustéttum. Skoðun 30.1.2022 08:01 Fór úr axlarlið í líkamsárás Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás á fyrsta tímanum í nótt í miðbæ Reykjavíkur. Tilkynnt var um mann sem hrinti stúlku þannig að hún féll aftur fyrir sig og mann sem kýldur var í andlitið. Innlent 30.1.2022 07:23 15 mínútna hverfið Eftir að ég flutti frá Þrándheimi til Reykjavíkur hef ég oft verið spurður hvernig það er að búa hér. Skoðun 30.1.2022 07:01 Svarar Kolbrúnu Bergþórsdóttur fullum hálsi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segist hafa hlegið upphátt við lesturs nýlegs leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur blaðamanns. Í pistlinum segir Kolbrún forystumenn meirihluta borgarstjórnar daufa og litlausa í skugga borgarstjóra. Innlent 29.1.2022 18:29 Varaborgarfulltrúi hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur sagt sig frá störfum fyrir borgarstjórn vegna ásakana sem komið hafa fram um kynferðisofbeldi. Innlent 29.1.2022 16:53 Er ég litlaust tilbrigði í skugga Dags? Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins skínandi borgarstjóra. Skoðun 29.1.2022 08:01 Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39 Ber engin skylda til að upplýsa um einstaka smit í bekkjum Skólastjórnendum ber engin skylda til að upplýsa forráðamenn barna um hvort að Covid-19 smit hafi komið upp í viðkomandi bekk eða árgangi. Í Reykjavík er mælst til þess að uppýsingagjöf skólastjórnenda sé áþekk því sem þekkist þegar flensa, lús eða njálgur gengur yfir. Innlent 28.1.2022 11:32 Ásta tekur við í stað Harðar Ásta Guðrún Helgadóttir nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík er nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hörður J. Oddfríðarson hætti trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna fyrr í dag. Innlent 27.1.2022 21:16 Börnin eru mikilvægust Það eru til fátæk börn í Reykjavík, og fátækar fjölskyldur. Þær fjölskyldur sem verst standa eru einstæðir foreldrar. Og einstæðir foreldrar búa í þeim hverfum þar sem húsnæði er ódýrast. Húsnæðiskreppa höfuðborgarsvæðisins bitnar verst á tekjulágum hópum. Skoðun 27.1.2022 19:01 Segir Mannlíf hafa brotið fjölmiðlalög Félag Róberts Wessman fullyrðir að Halldór Kristmannsson hafi greitt fjölmiðlinum Mannlífi háar fjárhæðir í þeim tilgangi að halda úti „níðskrifum“ um Róbert. Hann hefur tilkynnt meint brot til Fjölmiðlanefndar, Skattrannsóknarstjóra og Neytendastofu. Innlent 27.1.2022 18:20 Birkir vill fimmta sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík Birkir Ingibjartsson, verkefnastjóri hjá borgarskipulagi Reykjavíkur, sækist eftir fimmta sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 27.1.2022 11:22 Meiri borg Stærð borga snýst að mörgu leiti meira um afstöðu íbúanna frekar en íbúafjölda, hæð húsa eða flatarmál. Ég hef komið í litla bæi sem eru meiri borg en Reykjavík en líka stórar, fjölmennar borgir sem eru meiri þorp. Ég vil að Reykjavík verði meiri borg. Skoðun 27.1.2022 08:31 Eldræða Ágústu Evu: „Við ætlum ekki að hlýða“ Aðgerðir stjórnvalda bera öll merki þess að vera í raun ofbeldi, segir Ágústa Eva Erlendsdóttir sem er komin í lykilhlutverk í mótstöðuhreyfingu gegn stefnu stjórnvalda í málefnum Covid-19 á Íslandi. Innlent 27.1.2022 08:00 Mikill meðbyr með glænýrri tillögu um að merki Danakonungs verði fjarlægt Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur skilað inn þingsályktunartillögu þess efnis að forseta Alþingis verði falið að fjarlægja kórónu og merki Kristjáns IX Danakonungs af Alþingishúsinu. Innlent 26.1.2022 22:10 Uppbygging KR-svæðisins að fara í auglýsingu Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi KR-svæðisins verði auglýst. Borgarráð tekur tillöguna, sem gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu, í næstu viku. Innlent 26.1.2022 20:13 Rannsaka tildrög þess að skipverjinn féll útbyrðis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík í dag hafi verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey nokkru áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 26.1.2022 18:39 Bónorð í bíó Rómantíkusinn Mohamed Idries bað Lorudes Luque Vilatoro kærustu sína til nokkurra ára um að giftast sér í Sambíóunum Egilshöll eftir heimagerða stuttmynd. Lífið 26.1.2022 17:01 Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 334 ›
Svona gætu sorptunnurnar þínar litið út í vor Starfshópur á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hefur lagt fram tillögur að samræmdu sorphirðukerfi. Í þeim er lagt til að fjórum flokkum af sorpi verið safnað við öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 1.2.2022 06:00
Geðrækt barna er mikilvæg Börnin í borginni eiga að búa við bestu mögulegu þjónustu hverju sinni og að sú þjónusta sé veitt í nærumhverfi þeirra. Skoðun 31.1.2022 17:00
Eldur kviknaði í eldhúsi á Mýrargötu Eldur kviknaði í grilli á veitingastað við Mýrargötu 2-8 í Reykjavík sem hýsir Slippbarinn og Icelandair Hotel Reykjavík Marina. Innlent 31.1.2022 16:16
Helga Margrét vill 5. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík Helga Margrét Marzellíusardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 31.1.2022 15:06
Virknihús - öll átaksverkefni Reykjavíkurborgar á einum stað Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í lok árs 2020 að stofna sérstakt Virknihús í borginni sem nú er komið í fullan gang. Tillagan kom frá starfshópi um endurskoðun átaksverkefna Velferðarsviðs sem ég tók þátt í að móta. Skoðun 31.1.2022 13:01
Hyggja á hótelrekstur í Herkastalanum og mathöll í Kaffi Reykjavík Íslenskt-víetnamskt fjölskyldufyrirtæki hefur keypt Herkastalann svokallaða við Kirkjustræti 2 og hyggst reka þar hótel og veitingastað. Húsið verður endurnýjað „í samræmi við nútímakröfur“ en haldið í upprunalegt útlit og skipulag. Innlent 31.1.2022 12:57
Átta staðreyndir um leikskólana í Reykjavík Leikskólastarf í Reykjavík stenst samjöfnuð við það sem best gerist á alþjóðavettvangi og ánægja foreldra með starfið hefur mælst yfir 90% á undanförnum árum sem segir sína sögu. Skoðun 31.1.2022 12:30
Segi það aftur: Frítt í strætó Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári. Skoðun 31.1.2022 12:00
Sóknarfæri austan Elliðaáa fyrir hjólaborgina Reykjavík Metnaðarfull hjólreiðaáætlun var samþykkt í sumar fyrir árin 2021–2025 með rúmlega fimm milljarða fjárfestingu í hjólaborginni Reykjavík. Hjólainnviðir er samheiti yfir aðbúnað og umgjörð fyrir þá sem stunda samgönguhjólreiðar. Skoðun 31.1.2022 10:30
Lögregla fjarlægði mótmælendur úr Kringlunni Lögregla var kölluð í Kringluna í dag vegna grímuklæddra mótmælenda sem þar höfðu safnast saman. Nafnlaus póstur var sendur út fyrr í dag þar sem boðað var til mótmæla vegna sóttvarna. Innlent 30.1.2022 16:48
Dagur í lífi Diljár: Fjölbreyttir dagar og með spikfeitan reikning í minningarbankanum Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi Viðreisnar byrjar dagana snemma á því að dansa með dóttur sinni, Lunu. Frítíminn 30.1.2022 14:00
Aukum faglegan stuðning í skólum borgarinnar Álag á kennara og starfsfólk skóla hefur verið mjög mikið síðan um áramótin eftir að veiran fór að herja á börnin í meira mæli. Ef við tökum eitt skref aftur á bak þá hefur álag reyndar verið mjög mikið allan þann tíma sem heimsfaraldurinn hefur geisað í þjóðfélaginu enda er kennarastéttin ein af hinum svokölluðu framlínustéttum. Skoðun 30.1.2022 08:01
Fór úr axlarlið í líkamsárás Lögreglu barst tilkynning um líkamsárás á fyrsta tímanum í nótt í miðbæ Reykjavíkur. Tilkynnt var um mann sem hrinti stúlku þannig að hún féll aftur fyrir sig og mann sem kýldur var í andlitið. Innlent 30.1.2022 07:23
15 mínútna hverfið Eftir að ég flutti frá Þrándheimi til Reykjavíkur hef ég oft verið spurður hvernig það er að búa hér. Skoðun 30.1.2022 07:01
Svarar Kolbrúnu Bergþórsdóttur fullum hálsi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segist hafa hlegið upphátt við lesturs nýlegs leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur blaðamanns. Í pistlinum segir Kolbrún forystumenn meirihluta borgarstjórnar daufa og litlausa í skugga borgarstjóra. Innlent 29.1.2022 18:29
Varaborgarfulltrúi hættir vegna ásakana um kynferðisofbeldi Daníel Örn Arnarsson, varaborgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur sagt sig frá störfum fyrir borgarstjórn vegna ásakana sem komið hafa fram um kynferðisofbeldi. Innlent 29.1.2022 16:53
Er ég litlaust tilbrigði í skugga Dags? Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins skínandi borgarstjóra. Skoðun 29.1.2022 08:01
Hætta við frekari lokanir á heitu vatni Veitur hafa hætt við að ráðast í frekari lokanir fyrir heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu. Vel hefur gengið að koma framleiðslu á heitu vatni í gang en bilun kom upp í Nesjavallavirkjun fyrr í dag. Innlent 28.1.2022 17:39
Ber engin skylda til að upplýsa um einstaka smit í bekkjum Skólastjórnendum ber engin skylda til að upplýsa forráðamenn barna um hvort að Covid-19 smit hafi komið upp í viðkomandi bekk eða árgangi. Í Reykjavík er mælst til þess að uppýsingagjöf skólastjórnenda sé áþekk því sem þekkist þegar flensa, lús eða njálgur gengur yfir. Innlent 28.1.2022 11:32
Ásta tekur við í stað Harðar Ásta Guðrún Helgadóttir nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík er nýr formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hörður J. Oddfríðarson hætti trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna fyrr í dag. Innlent 27.1.2022 21:16
Börnin eru mikilvægust Það eru til fátæk börn í Reykjavík, og fátækar fjölskyldur. Þær fjölskyldur sem verst standa eru einstæðir foreldrar. Og einstæðir foreldrar búa í þeim hverfum þar sem húsnæði er ódýrast. Húsnæðiskreppa höfuðborgarsvæðisins bitnar verst á tekjulágum hópum. Skoðun 27.1.2022 19:01
Segir Mannlíf hafa brotið fjölmiðlalög Félag Róberts Wessman fullyrðir að Halldór Kristmannsson hafi greitt fjölmiðlinum Mannlífi háar fjárhæðir í þeim tilgangi að halda úti „níðskrifum“ um Róbert. Hann hefur tilkynnt meint brot til Fjölmiðlanefndar, Skattrannsóknarstjóra og Neytendastofu. Innlent 27.1.2022 18:20
Birkir vill fimmta sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík Birkir Ingibjartsson, verkefnastjóri hjá borgarskipulagi Reykjavíkur, sækist eftir fimmta sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 27.1.2022 11:22
Meiri borg Stærð borga snýst að mörgu leiti meira um afstöðu íbúanna frekar en íbúafjölda, hæð húsa eða flatarmál. Ég hef komið í litla bæi sem eru meiri borg en Reykjavík en líka stórar, fjölmennar borgir sem eru meiri þorp. Ég vil að Reykjavík verði meiri borg. Skoðun 27.1.2022 08:31
Eldræða Ágústu Evu: „Við ætlum ekki að hlýða“ Aðgerðir stjórnvalda bera öll merki þess að vera í raun ofbeldi, segir Ágústa Eva Erlendsdóttir sem er komin í lykilhlutverk í mótstöðuhreyfingu gegn stefnu stjórnvalda í málefnum Covid-19 á Íslandi. Innlent 27.1.2022 08:00
Mikill meðbyr með glænýrri tillögu um að merki Danakonungs verði fjarlægt Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur skilað inn þingsályktunartillögu þess efnis að forseta Alþingis verði falið að fjarlægja kórónu og merki Kristjáns IX Danakonungs af Alþingishúsinu. Innlent 26.1.2022 22:10
Uppbygging KR-svæðisins að fara í auglýsingu Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi KR-svæðisins verði auglýst. Borgarráð tekur tillöguna, sem gerir ráð fyrir mikilli uppbyggingu, í næstu viku. Innlent 26.1.2022 20:13
Rannsaka tildrög þess að skipverjinn féll útbyrðis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík í dag hafi verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey nokkru áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 26.1.2022 18:39
Bónorð í bíó Rómantíkusinn Mohamed Idries bað Lorudes Luque Vilatoro kærustu sína til nokkurra ára um að giftast sér í Sambíóunum Egilshöll eftir heimagerða stuttmynd. Lífið 26.1.2022 17:01
Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00