Kynlíf

Fréttamynd

Þorði ekki að skoða píkuna í spegli eftir fæðinguna

Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Erna í Ernulandi, er baráttukona mikil fyrir líkamsvirðingu og jákvæðri líkamsímynd. Hún segir að margir ungir einstaklingar hafi ranghugmyndir um útlit kynfæra og séu jafnvel að upplifa óöryggi með útlitið á sínum eigin.

Lífið
Fréttamynd

Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur

Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fávitar vinsælir í Giljaskóla en Runk og réttindi ekki

Ekkert verður af því að Heiðar Ríkharðsson kennari standi fyrir námskeiðinu Runk og réttindi fyrir nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk í Giljaskóla á Akureyri í vetur. Ekki reyndist nægur áhugi á námskeiðinu en um valgrein er að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Unaður hinsegin fólks

Kynfræðsla er almennt ekki upp á marga fiska og það á ekki síst við um fræðslu þar sem fjallað er um kynlíf hinsegin fólks. „Það hefur vantað upp á fjalla um mismunandi líkama og mismunandi kynhneigðir,“ segir Unnsteinn Jóhannsson, nemi í kynfræði.

Innlent
Fréttamynd

Inn­flutningur á smokkum tók stökk í sam­komu­banni

Ríflega sex tonn af smokkum voru flutt inn til landsins árið 2020 og jókst magnið um 29,4% frá árinu á undan þegar innflutningur nam 4,6 tonnum. Miðað við að nettóþyngd hefðbundinnar Durex verju sé um 16,7 grömm má áætla að um 360 þúsund smokkar hafi verið innfluttir á síðasta ári.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá?

Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. 

Makamál
Fréttamynd

„Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“

„Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. 

Lífið
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka?

Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi.

Makamál
Fréttamynd

Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi

Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. 

Makamál