Samfylkingin 10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02 Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01 Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35 Kjörinn nýr formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Viktor Stefánsson var í gærkvöldi kjörinn forseti Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á rafrænum aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 10:19 Samfylkingin kynnir efnahagsáætlunina Ábyrgu leiðina Þingmenn Samfylkingarinnar – þau Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson – kynna í dag heildræna efnahagsáætlun undir yfirskriftinni Ábyrgu leiðina – úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Innlent 8.10.2020 09:19 Formaður UJ segir ummælin minna á þá kynferðislegu áreitni sem Ágúst Ólafur hafi áður sýnt af sér Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungra jafnaðarmanna virðist lítt hrifin af framkomu þingmannsins. Innlent 5.10.2020 18:11 Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58 Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49 „Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30 Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03 Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23 Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Innlent 17.9.2020 07:48 Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20 Dagur í lífi flugumanns – rómversk yfirtaka á Gaulverjabæ Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna? Skoðun 9.9.2020 10:00 Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Innlent 5.9.2020 20:20 Ögrandi, róttæk og skrefi á undan Samfylkingin var stofnuð í kringum það markmið að sameina vinstrisinnað fólk í baráttunni fyrir kerfislægum breytingum á íslensku samfélagi. Á 20. afmælisári sínu heldur hún áfram að vera raunhæfasti farkosturinn til að sigla því markmiði í höfn. Skoðun 1.9.2020 08:01 Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Innlent 31.8.2020 11:34 Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00 Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. Innlent 23.6.2020 20:15 Samfylkingin vill rafvæðingu flugsins á samgönguáætlun Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt til á Alþingi að rafvæðing styttri flugferða verði strax sett inn á samgönguáætlun. Fyrsti flutningsmaður, Albertína Elíasdóttir, segir raunhæft að innanlandsflugið verði rafvætt á næstu fimm til átta árum. Innlent 10.6.2020 23:33 Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57 Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01 Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Innlent 5.5.2020 22:29 Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Lífið 5.5.2020 21:01 Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16 Samfylkingin tekur upp nýtt merki Samfylkingin sker á kúluna Innlent 5.5.2020 13:03 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. Innlent 1.5.2020 13:27 Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. Innlent 30.4.2020 12:41 Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. Innlent 29.4.2020 12:05 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 52 ›
10 aðgerðir Hvað þarf eiginlega að gera til að koma Íslandi aftur á fætur? Næstu jól stefnir í að allt 25-30.000 manns verði atvinnulaus en það eru fleiri störf en eru samanlagt á Akureyri, Reykjanesbæ, öllum Austfjörðum og Vestfjörðum. Skoðun 9.10.2020 13:02
Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. Innlent 8.10.2020 19:01
Samfylkingin leggur til 80 milljarða viðbótaraðgerðir Samfylkingin hefur kynnt fjölþættar aðgerðir upp á áttatíu milljarða meðal annars til að fjölga störfum um fimm til átta þúsund á næsta ári. Innlent 8.10.2020 11:35
Kjörinn nýr formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Viktor Stefánsson var í gærkvöldi kjörinn forseti Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á rafrænum aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 10:19
Samfylkingin kynnir efnahagsáætlunina Ábyrgu leiðina Þingmenn Samfylkingarinnar – þau Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson – kynna í dag heildræna efnahagsáætlun undir yfirskriftinni Ábyrgu leiðina – úr atvinnukreppu til grænnar framtíðar. Innlent 8.10.2020 09:19
Formaður UJ segir ummælin minna á þá kynferðislegu áreitni sem Ágúst Ólafur hafi áður sýnt af sér Ragna Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungra jafnaðarmanna virðist lítt hrifin af framkomu þingmannsins. Innlent 5.10.2020 18:11
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49
„Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30
Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03
Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23
Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Innlent 17.9.2020 07:48
Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20
Dagur í lífi flugumanns – rómversk yfirtaka á Gaulverjabæ Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna? Skoðun 9.9.2020 10:00
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Innlent 5.9.2020 20:20
Ögrandi, róttæk og skrefi á undan Samfylkingin var stofnuð í kringum það markmið að sameina vinstrisinnað fólk í baráttunni fyrir kerfislægum breytingum á íslensku samfélagi. Á 20. afmælisári sínu heldur hún áfram að vera raunhæfasti farkosturinn til að sigla því markmiði í höfn. Skoðun 1.9.2020 08:01
Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Innlent 31.8.2020 11:34
Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00
Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. Innlent 23.6.2020 20:15
Samfylkingin vill rafvæðingu flugsins á samgönguáætlun Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt til á Alþingi að rafvæðing styttri flugferða verði strax sett inn á samgönguáætlun. Fyrsti flutningsmaður, Albertína Elíasdóttir, segir raunhæft að innanlandsflugið verði rafvætt á næstu fimm til átta árum. Innlent 10.6.2020 23:33
Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57
Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01
Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Innlent 5.5.2020 22:29
Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Lífið 5.5.2020 21:01
Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16
Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. Innlent 1.5.2020 13:27
Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. Innlent 30.4.2020 12:41
Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. Innlent 29.4.2020 12:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent