Samfylkingin Þau ætla ekkert að gera Ríkisstjórnin hefur nú staðfest að hún ætlar ekkert að gera vegna hækkandi verðlags í landinu. Skoðun 22.3.2022 07:31 Þrír flokkar vilja kjósa um áframhaldandi ESB-viðræður fyrir árslok Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu verður lögð fram á Alþingi í dag en þingfundur hófst núna klukkan þrjú. Innlent 21.3.2022 15:32 Sjálfstæðisflokkur og Samfylking tapa miklu fylgi í Reykjavík Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Samfylkingin tapar töluverðu fylgi en Framsóknarflokkurinn er í mikilli sókn ásamt Pírötum. Meirihlutaflokkarnir gætu endurnýjað samstarf sitt. Innlent 18.3.2022 19:30 Óviðunandi ákvörðun framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Í lögum Samfylkingarinnar segir:„Grein 12.12 Landsfundur kýs fimm fulltrúa í stjórn verkalýðsmálaráðs.“ Skoðun 18.3.2022 11:31 Áminntur fyrir að kalla þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, áminnti Friðjón R. Friðjónsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir að kalla tvo þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker í spilastokk Samfylkingarinnar. Innlent 15.3.2022 15:49 Gjaldmiðlar kynjanna Stjórnmálaflokkurinn minn, Samfylkingin, er femíniskur flokkur sem lætur til sín taka. Við stofnun flokksins fengum við femíniska arfleifð í vöggugjöf frá Kvennalistanum. Í þingkosningum í haust voru fjórir af sex oddvitum flokksins konur. Skoðun 15.3.2022 11:01 Meirihlutinn telur óþarft að grípa strax til aðgerða vegna verðbólguhækkana Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega á Alþingi í dag og sökuðu hana um andvararleysi gagnvart verðbólgu og verðhækkunum. Þingmaður Samfylkingarinnar segir brýnt að grípa tafarlaust inn í en þingmaður Vinstri grænna segir óþarft að grípa strax til aðgerða. Viðskipti innlent 14.3.2022 23:43 Sakar Loga um ódýra hræðslupólitík Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður íslandsdeildar NATO-þingsins sakar formann Samfylkingarinnar um ódýra hræðslupólitík, en hann sagði í dag að tilefni væri til að setja umsókn um aðild að Evrópusambandinu aftur á dagskrá. Innlent 12.3.2022 15:56 Ekki nóg að vera í NATO og tímabært að huga að aðild að ESB Formaður Samfylkingarinnar segir kominn tíma á að setja aðildarumsókn að Evrópusambandi aftur rækilega á dagskrá. Innlent 12.3.2022 13:35 Barnaleg trú á samstarfsvilja VG hafi orðið Samfylkingunni að falli Formaður Samkfylkingarinnar segir flokkinnn ekki hafa náð markmiði sínu fyrir síðustu alþingiskosningar, að leiða saman ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Barnaleg tiltrú flokksmanna á að Vinstri græn hefðu raunverulegan áhuga á ríkisstjórnarsamstarfi til vinstri hafi verið þeirra stærstu mistök. Innlent 12.3.2022 13:14 Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, kemur til með að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en listinn var samþykktur á fundi flokksins þann 7. mars. Innlent 11.3.2022 12:15 Kurr í Suðurnesjamönnum vegna HSS Þingmaður Samfylkingarinnar segir vanda Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja skrifast á vanrækslu stjórnvalda gagnvart Suðurnesjum. Kurr og óánægja sé í íbúum sem eigi skilið almennilega heilbrigðisþjónustu eins og aðrir landsmenn. Innlent 8.3.2022 15:42 Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Innlent 6.3.2022 18:36 Anna Sigríður leiðir Samfylkinguna í Mosfellsbæ Anna Sigríður Guðnadóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ en tillaga þar að lútandi var samþykkt einróma á fundi uppstillinganefndar í dag. Innlent 5.3.2022 21:01 Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. Innlent 2.3.2022 22:41 Leggur til að rukka íbúana lóðagjöld áratugi aftur í tímann Teitur Atlason, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur borgaryfirvöld vera að reyna að skapa gott veður á meðal valdamikilla íbúa við Einimel, með því að færa lóðamörk þeirra fram um þrjá metra. Hann segir af sér í dag. Innlent 2.3.2022 11:59 Teitur segir af sér vegna Sundlaugartúns: „Þetta er svívirðilegt“ Teitur Atlason varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar ætlar að segja af sér á morgun vegna nýs deiliskipulags við Vesturbæjarlaugina. Hann segir fáránlegt að meirihluti borgarstjórnar hafi leyft eigendum einbýlishúsa að sölsa undir sig lóð við Vesturbæjarlaugina endurgjaldslaust. Innlent 1.3.2022 23:30 Hilda Jana leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var samhljóða samþykktur á á félagafundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöld. Innlent 25.2.2022 09:13 Þorgerður Katrín: Samstaða á alþjóðavettvangi framar viðskiptahagsmunum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar segir stöðuna í Úkraínu óþolandi og grafalvarlega. Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði tvívegis um málið í dag. Innlent 23.2.2022 21:14 Skuldastaða og afkomuhorfur sveitarfélaga versnað, segir Kristrún Vandinn þegar kemur að vanfjárfestingu á sveitarstjórnarstiginu er „mun verri“ en hjá ríkinu. Á sama tíma og afkomuhorfur og skuldastaða ríkissjóðs hefur batnað verulega frá síðasta ári er stöðunni þveröfugt farið hjá sveitarfélögum. Innherji 22.2.2022 16:10 Íþrótta- og tómstundabörn Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00 Bergljót leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Bergljót Kristinsdóttir leiðir lista Samfylkingar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 19.2.2022 17:48 Mótmælum ofsóknum á fjölmiðlafólki Í dag klukkan 14 boða ungliðahreyfingarnar Ungir jafnaðarmenn, Ungir Sósíalistar, Ung Vinstri græn, Uppreisn – ungliðahreyfing Viðreisnar og Ungir Píratar til mótmæla á Austurvelli í Reykjavík og á Ráðhústorginu á Akureyri klukkan 14:00. Við gerum það vegna aðfarar að einni af grunnstoðum frjáls lýðræðissamfélags: frjálsri blaða- og fréttamennsku. Skoðun 19.2.2022 10:01 Samfylking og Píratar kjósa í forystusæti í Kópavogi og Reykjavík Tvennt sækist eftir að leiða lista í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi. Tveir borgarfulltrúar Pírata sækjast eftir endurkjöri í Reykjavík og oddviti flokksins í Kópavogi vill leiða flokkinn áfram en tekist er á um annað sætið. Innlent 18.2.2022 20:29 Kristrún ferðast um landið og útilokar ekki formannsframboð Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík er á ferð um landið til að kynna sig og kanna þau málefni sem efst eru á baugi. Hún útilokar ekki framboð til formanns en segir það ekki ástæðu ferða hennar. Innlent 17.2.2022 21:00 Kristrún og framtíðin Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er um þessar mundir á ferð og flugi um landið og heldur opna fundi með fólki í þeirra heimabyggð. Klinkið 15.2.2022 17:01 Dagur leiðir listann og Heiða Björg í öðru sæti Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík lauk í dag en valið fór fram með rafrænum hætti um helgina. Alls greiddu 3.036 flokksfélagar og stuðningsmenn atkvæði og var kjörsókn því um 50,2 prósent. Innlent 13.2.2022 19:37 Dagur í lífi Helgu Völu: Fjölskyldukona og forfallinn körfuboltaunnandi Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar elskar að vera í kringum fólk en er líka dálítið prívat að eigin sögn. Hún er mikil fjölskyldukona og finnst starf sitt einstaklega skemmtilegt. Hún segir körfuboltann vera drottningu íþróttanna og hraður leikurinn henti hennar öra eðli einkar vel. Frítíminn 13.2.2022 13:02 Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Innlent 12.2.2022 19:35 „Okkur þykir þetta náttúrulega gríðarlega miður“ Varaformaður kjörstjórnar hjá Samfylkingunni harmar úrvinnslu máls Guðmundar Inga Þóroddssonar frambjóðanda, sem var úrskurðaður ókjörgengur degi fyrir prófkjör. Sérfræðingur í stjórnskipunarrétti segir verra að taka þurfi svona ákvarðanir með eins stuttum fyrirvara og að deila megi um hvort lögin séu nógu skýr. Innlent 12.2.2022 19:19 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 52 ›
Þau ætla ekkert að gera Ríkisstjórnin hefur nú staðfest að hún ætlar ekkert að gera vegna hækkandi verðlags í landinu. Skoðun 22.3.2022 07:31
Þrír flokkar vilja kjósa um áframhaldandi ESB-viðræður fyrir árslok Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu verður lögð fram á Alþingi í dag en þingfundur hófst núna klukkan þrjú. Innlent 21.3.2022 15:32
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking tapa miklu fylgi í Reykjavík Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Samfylkingin tapar töluverðu fylgi en Framsóknarflokkurinn er í mikilli sókn ásamt Pírötum. Meirihlutaflokkarnir gætu endurnýjað samstarf sitt. Innlent 18.3.2022 19:30
Óviðunandi ákvörðun framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Í lögum Samfylkingarinnar segir:„Grein 12.12 Landsfundur kýs fimm fulltrúa í stjórn verkalýðsmálaráðs.“ Skoðun 18.3.2022 11:31
Áminntur fyrir að kalla þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, áminnti Friðjón R. Friðjónsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir að kalla tvo þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker í spilastokk Samfylkingarinnar. Innlent 15.3.2022 15:49
Gjaldmiðlar kynjanna Stjórnmálaflokkurinn minn, Samfylkingin, er femíniskur flokkur sem lætur til sín taka. Við stofnun flokksins fengum við femíniska arfleifð í vöggugjöf frá Kvennalistanum. Í þingkosningum í haust voru fjórir af sex oddvitum flokksins konur. Skoðun 15.3.2022 11:01
Meirihlutinn telur óþarft að grípa strax til aðgerða vegna verðbólguhækkana Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega á Alþingi í dag og sökuðu hana um andvararleysi gagnvart verðbólgu og verðhækkunum. Þingmaður Samfylkingarinnar segir brýnt að grípa tafarlaust inn í en þingmaður Vinstri grænna segir óþarft að grípa strax til aðgerða. Viðskipti innlent 14.3.2022 23:43
Sakar Loga um ódýra hræðslupólitík Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður íslandsdeildar NATO-þingsins sakar formann Samfylkingarinnar um ódýra hræðslupólitík, en hann sagði í dag að tilefni væri til að setja umsókn um aðild að Evrópusambandinu aftur á dagskrá. Innlent 12.3.2022 15:56
Ekki nóg að vera í NATO og tímabært að huga að aðild að ESB Formaður Samfylkingarinnar segir kominn tíma á að setja aðildarumsókn að Evrópusambandi aftur rækilega á dagskrá. Innlent 12.3.2022 13:35
Barnaleg trú á samstarfsvilja VG hafi orðið Samfylkingunni að falli Formaður Samkfylkingarinnar segir flokkinnn ekki hafa náð markmiði sínu fyrir síðustu alþingiskosningar, að leiða saman ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Barnaleg tiltrú flokksmanna á að Vinstri græn hefðu raunverulegan áhuga á ríkisstjórnarsamstarfi til vinstri hafi verið þeirra stærstu mistök. Innlent 12.3.2022 13:14
Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, kemur til með að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en listinn var samþykktur á fundi flokksins þann 7. mars. Innlent 11.3.2022 12:15
Kurr í Suðurnesjamönnum vegna HSS Þingmaður Samfylkingarinnar segir vanda Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja skrifast á vanrækslu stjórnvalda gagnvart Suðurnesjum. Kurr og óánægja sé í íbúum sem eigi skilið almennilega heilbrigðisþjónustu eins og aðrir landsmenn. Innlent 8.3.2022 15:42
Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Innlent 6.3.2022 18:36
Anna Sigríður leiðir Samfylkinguna í Mosfellsbæ Anna Sigríður Guðnadóttir mun leiða lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ en tillaga þar að lútandi var samþykkt einróma á fundi uppstillinganefndar í dag. Innlent 5.3.2022 21:01
Segir af og frá að borgin hafi samþykkt landtöku hljóðalaust Formaður skipulags- og samgöngunefndar segir af og frá að Reykjavíkurborg hafi samþykkt „landtöku“ hljóðalaust. Þvert á móti. Vesturbæingar eigi að gleðjast yfir fyrirhuguðum breytingum á deiliskipulagi við Sundlaugartún og mikilvægt sé að sátt hafi náðst í málinu. Innlent 2.3.2022 22:41
Leggur til að rukka íbúana lóðagjöld áratugi aftur í tímann Teitur Atlason, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur borgaryfirvöld vera að reyna að skapa gott veður á meðal valdamikilla íbúa við Einimel, með því að færa lóðamörk þeirra fram um þrjá metra. Hann segir af sér í dag. Innlent 2.3.2022 11:59
Teitur segir af sér vegna Sundlaugartúns: „Þetta er svívirðilegt“ Teitur Atlason varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar ætlar að segja af sér á morgun vegna nýs deiliskipulags við Vesturbæjarlaugina. Hann segir fáránlegt að meirihluti borgarstjórnar hafi leyft eigendum einbýlishúsa að sölsa undir sig lóð við Vesturbæjarlaugina endurgjaldslaust. Innlent 1.3.2022 23:30
Hilda Jana leiðir lista Samfylkingarinnar á Akureyri Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var samhljóða samþykktur á á félagafundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöld. Innlent 25.2.2022 09:13
Þorgerður Katrín: Samstaða á alþjóðavettvangi framar viðskiptahagsmunum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar segir stöðuna í Úkraínu óþolandi og grafalvarlega. Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði tvívegis um málið í dag. Innlent 23.2.2022 21:14
Skuldastaða og afkomuhorfur sveitarfélaga versnað, segir Kristrún Vandinn þegar kemur að vanfjárfestingu á sveitarstjórnarstiginu er „mun verri“ en hjá ríkinu. Á sama tíma og afkomuhorfur og skuldastaða ríkissjóðs hefur batnað verulega frá síðasta ári er stöðunni þveröfugt farið hjá sveitarfélögum. Innherji 22.2.2022 16:10
Íþrótta- og tómstundabörn Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00
Bergljót leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi Bergljót Kristinsdóttir leiðir lista Samfylkingar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 19.2.2022 17:48
Mótmælum ofsóknum á fjölmiðlafólki Í dag klukkan 14 boða ungliðahreyfingarnar Ungir jafnaðarmenn, Ungir Sósíalistar, Ung Vinstri græn, Uppreisn – ungliðahreyfing Viðreisnar og Ungir Píratar til mótmæla á Austurvelli í Reykjavík og á Ráðhústorginu á Akureyri klukkan 14:00. Við gerum það vegna aðfarar að einni af grunnstoðum frjáls lýðræðissamfélags: frjálsri blaða- og fréttamennsku. Skoðun 19.2.2022 10:01
Samfylking og Píratar kjósa í forystusæti í Kópavogi og Reykjavík Tvennt sækist eftir að leiða lista í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi. Tveir borgarfulltrúar Pírata sækjast eftir endurkjöri í Reykjavík og oddviti flokksins í Kópavogi vill leiða flokkinn áfram en tekist er á um annað sætið. Innlent 18.2.2022 20:29
Kristrún ferðast um landið og útilokar ekki formannsframboð Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík er á ferð um landið til að kynna sig og kanna þau málefni sem efst eru á baugi. Hún útilokar ekki framboð til formanns en segir það ekki ástæðu ferða hennar. Innlent 17.2.2022 21:00
Kristrún og framtíðin Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er um þessar mundir á ferð og flugi um landið og heldur opna fundi með fólki í þeirra heimabyggð. Klinkið 15.2.2022 17:01
Dagur leiðir listann og Heiða Björg í öðru sæti Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík lauk í dag en valið fór fram með rafrænum hætti um helgina. Alls greiddu 3.036 flokksfélagar og stuðningsmenn atkvæði og var kjörsókn því um 50,2 prósent. Innlent 13.2.2022 19:37
Dagur í lífi Helgu Völu: Fjölskyldukona og forfallinn körfuboltaunnandi Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar elskar að vera í kringum fólk en er líka dálítið prívat að eigin sögn. Hún er mikil fjölskyldukona og finnst starf sitt einstaklega skemmtilegt. Hún segir körfuboltann vera drottningu íþróttanna og hraður leikurinn henti hennar öra eðli einkar vel. Frítíminn 13.2.2022 13:02
Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Innlent 12.2.2022 19:35
„Okkur þykir þetta náttúrulega gríðarlega miður“ Varaformaður kjörstjórnar hjá Samfylkingunni harmar úrvinnslu máls Guðmundar Inga Þóroddssonar frambjóðanda, sem var úrskurðaður ókjörgengur degi fyrir prófkjör. Sérfræðingur í stjórnskipunarrétti segir verra að taka þurfi svona ákvarðanir með eins stuttum fyrirvara og að deila megi um hvort lögin séu nógu skýr. Innlent 12.2.2022 19:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent