Búrkína Fasó 35 létu lífið hryðjuverkaárás í Búrkína Fasó Af þeim 35 sem létust er 31 kona. Erlent 25.12.2019 12:53 Mannskæð skotárás í kirkju í Búrkína Fasó Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag. Erlent 1.12.2019 22:19 Vígamenn mala gull í Afríku Al-Qaeda, Íslamska ríkið og önnur hryðjuverkasamtök hafa að undanförnu dreift úr sér í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir sérfræðingar hafa sérstaklega varað við því að hryðjuverkasamtök nái stjórn á gullnámum á Sahel-svæðinu. Erlent 22.11.2019 14:00 37 látnir eftir árás á starfsmenn kanadísks námafyrirtækis í Búrkína Fasó Árásin er sú mannskæðasta í landinu í fimm ár en hún var gerð á rútur fyrirtækisins Semafo um 40 kílómetrum frá gullnámu í Boungou. Erlent 7.11.2019 09:36 Loftslagsváin og uppbygging Bandaríkjahers í Keflavík „stóru umræðuefnin“ Þá sagði hún ekki standa til að hafna samstarfi við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei en Pence hvatti íslensk stjórnvöld til þess í dag. Innlent 4.9.2019 20:36 Kirkja brennd til kaldra kola í Búrkína Fasó, minnst sex látnir Menn vopnaðir skotvopnum brenndu kirkju til kaldra kola á meðan á messu stóð og urðu sex manns að bana, þar á meðal prestinum. Erlent 12.5.2019 15:27 Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó. Erlent 20.1.2019 07:45 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15 Ráðist á Ouagadougou Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka. Erlent 3.3.2018 04:34 Átján féllu í árás á veitingastað í Búrkína Fasó Minnst tveir vígamenn eru sagðir hafa skotið á gesti fyrir utan veitingastaðinn áður en þeir fóru þangað inn og tóku gísla. Erlent 14.8.2017 08:04 Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13 Eignaðist barn í 42 þúsund feta hæð Kona nokkur, sem var komin 28 vikur á leið, eignaðist barn í miðju flugi hjá tyrkneska flugfélaginu Turkish Airlines. Erlent 9.4.2017 14:22 Sextán látnir eftir árás á vinsæla strönd Árásin átti sér stað í Grand Bassam á Fílabeinsströndinni. Erlent 13.3.2016 18:57 Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna. Erlent 6.2.2016 23:58 Umsátursástandi lokið í höfuðborg Búrkína Fasó Hersveitir réðust til atlögu gegn árásarmönnum sem lagt höfðu undir sig vinsælt hótel í Ouagadougou. 126 gíslar voru frelsaðir en talið er að minnst 22 hafi látist, þar af þrír af árásarmönnunum. Erlent 16.1.2016 10:39 Árás gerð á hótel í höfuðborg Búrkína Fasó Enn hafa ekki borist fregnir um látna eða særða. Erlent 15.1.2016 21:05 Kaboré nýr forseti Búrkína Fasó Roch Marc Christian Kaboré hlaut um 53 prósent atkvæða. Erlent 1.12.2015 07:59 Kafando aftur til valda í Búrkína Fasó Leiðtogar uppreisnarmanna samþykktu í gær að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda. Erlent 23.9.2015 10:14 Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. Erlent 22.9.2015 09:54 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Erlent 22.9.2015 00:08 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. Erlent 18.9.2015 21:45 Mannfall í mótmælum í Búrkína Fasó Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt. Erlent 17.9.2015 18:09 « ‹ 1 2 ›
35 létu lífið hryðjuverkaárás í Búrkína Fasó Af þeim 35 sem létust er 31 kona. Erlent 25.12.2019 12:53
Mannskæð skotárás í kirkju í Búrkína Fasó Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag. Erlent 1.12.2019 22:19
Vígamenn mala gull í Afríku Al-Qaeda, Íslamska ríkið og önnur hryðjuverkasamtök hafa að undanförnu dreift úr sér í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir sérfræðingar hafa sérstaklega varað við því að hryðjuverkasamtök nái stjórn á gullnámum á Sahel-svæðinu. Erlent 22.11.2019 14:00
37 látnir eftir árás á starfsmenn kanadísks námafyrirtækis í Búrkína Fasó Árásin er sú mannskæðasta í landinu í fimm ár en hún var gerð á rútur fyrirtækisins Semafo um 40 kílómetrum frá gullnámu í Boungou. Erlent 7.11.2019 09:36
Loftslagsváin og uppbygging Bandaríkjahers í Keflavík „stóru umræðuefnin“ Þá sagði hún ekki standa til að hafna samstarfi við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei en Pence hvatti íslensk stjórnvöld til þess í dag. Innlent 4.9.2019 20:36
Kirkja brennd til kaldra kola í Búrkína Fasó, minnst sex látnir Menn vopnaðir skotvopnum brenndu kirkju til kaldra kola á meðan á messu stóð og urðu sex manns að bana, þar á meðal prestinum. Erlent 12.5.2019 15:27
Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó. Erlent 20.1.2019 07:45
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15
Ráðist á Ouagadougou Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka. Erlent 3.3.2018 04:34
Átján féllu í árás á veitingastað í Búrkína Fasó Minnst tveir vígamenn eru sagðir hafa skotið á gesti fyrir utan veitingastaðinn áður en þeir fóru þangað inn og tóku gísla. Erlent 14.8.2017 08:04
Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13
Eignaðist barn í 42 þúsund feta hæð Kona nokkur, sem var komin 28 vikur á leið, eignaðist barn í miðju flugi hjá tyrkneska flugfélaginu Turkish Airlines. Erlent 9.4.2017 14:22
Sextán látnir eftir árás á vinsæla strönd Árásin átti sér stað í Grand Bassam á Fílabeinsströndinni. Erlent 13.3.2016 18:57
Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna. Erlent 6.2.2016 23:58
Umsátursástandi lokið í höfuðborg Búrkína Fasó Hersveitir réðust til atlögu gegn árásarmönnum sem lagt höfðu undir sig vinsælt hótel í Ouagadougou. 126 gíslar voru frelsaðir en talið er að minnst 22 hafi látist, þar af þrír af árásarmönnunum. Erlent 16.1.2016 10:39
Árás gerð á hótel í höfuðborg Búrkína Fasó Enn hafa ekki borist fregnir um látna eða særða. Erlent 15.1.2016 21:05
Kaboré nýr forseti Búrkína Fasó Roch Marc Christian Kaboré hlaut um 53 prósent atkvæða. Erlent 1.12.2015 07:59
Kafando aftur til valda í Búrkína Fasó Leiðtogar uppreisnarmanna samþykktu í gær að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda. Erlent 23.9.2015 10:14
Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. Erlent 22.9.2015 09:54
Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. Erlent 22.9.2015 00:08
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. Erlent 18.9.2015 21:45