Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Óttast ekki að fleiri fái ó­verð­skuldaðar gráður

Nýtt fyrirkomulag við fjármögnun háskólanna var kynnt í dag. Gert er ráð fyrir að það skili auknum gæðum í íslensku háskólanámi. Forseti landssamtaka íslenskra stúdenta óttast að það verði til þess að færri komist í háskóla en fyrir breytingu.

Innlent
Fréttamynd

Fjölgar í nýrri stjórn SÍF

Embla Möller, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, hefur verið kosin forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Kosning fór fram á aðalþingi sambandsins í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Þangað voru komnir saman um sextíu fulltrúar frá nemendafélögum framhaldsskólanna víðs vegar af landinu.

Innlent
Fréttamynd

Hvetja til opinnar umræðu án fordóma

Hinseginfélag FG vill í ljósi umræðunnar um bloggskrif Páls Vilhjálmssonar árétta að það að vera hinsegin, trans eða eitthvað annað fellur undir sjálfsögð og eðlileg mannréttindi. Rétturinn til tjáningar á kynvitund, kynhlutverkum og kynhneigð fellur einnig undir sömu réttindi.

Innlent
Fréttamynd

Listin að segja...og þegja

Málfrelsi er ein undirstaða lýðræðisins og grunnur samfélagsgerðarinnar. Við sem búum við það eigum þar sannarlega lífsgæði sem að því miður eru ekki sjálfsögð eða öllum gefin.

Skoðun
Fréttamynd

„Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni.

Innlent
Fréttamynd

Blöskraði aga­leysið í grunn­skólanum og breytti um stefnu

„Því miður er orðið minna og minna um að börn og unglingar og, þá sér í lagi strákar, fái að tuskast aðeins til og kynnast sínum eigin styrk og veikleikum,“ segir Sigursteinn Snorrason baradagalistaþjálfari og eigandi bardagaskólans Mudo Gym. Sigursteinn varð fyrir einelti í grunnskóla og var það ein stærsta ástæða þess að hann byrjaði að æfa bardagalistir.

Innlent
Fréttamynd

Aðför að framhaldsskólunum á Akureyri

Fátt hefur verið rætt jafn mikið undanfarna daga hér á Akureyri, og reyndar víðar, og áform mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um að leggja niður MA og VMA og að stofna nýjan framhaldsskóla, sem byggir á kerfi þess síðarnefnda.

Skoðun
Fréttamynd

Erum við virkilega svona fátæk?

Menntaskólinn á Akureyri hefur mjög gott orðspor. Sem prófessor í verkfræði veit ég til dæmis að hann er einn af þeim framhaldsskólum sem best undirbýr nemendur fyrir háskólanám í verkfræði.

Skoðun
Fréttamynd

Líður eins og hún hafi verið notuð af Há­skóla Ís­lands

Lára Þorsteinsdóttir, 24 ára kona með einhverfu, segir Háskóla Íslands neita sér um einingar fyrir námskeið sem hún tók og náði. Lára komst inn í háskólann í fyrra en finnst hún hafa verið notuð til að háskólinn gæti skreytt sig fjöðrum fjölbreytileikans.

Innlent
Fréttamynd

Hermi­nám í heil­brigðis­vísindum - spennandi tímar fram­undan!

Á Íslandi er hermikennsla í heilbrigðisvísindum ört vaxandi kennsluform, hvorttveggja fyrir nemendur, sem og við endur- og símenntun heilbrigðisstarfsfólks. Víða um heim er hermikennsla órjúfanlegur þáttur í kennslu í heilbrigðisvísindum og ítrekað hefur verið bent á margþættan ávinning hennar, umfram hefðbundnari kennsluaðferðir.

Skoðun
Fréttamynd

Leggja fram frum­varp um kristin­fræði í grunn­skólum

Sex þing­menn á vegum Sjálf­stæðis­flokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna vilja að kristin­fræði verði aftur kennd í grunn­skólum landsins. Þing­mennirnir hafa lagt fram frum­varp vegna málsins og leggja til að kristin­fræði verði kennd auk trúar­bragða­fræði.

Innlent
Fréttamynd

Nem­endur urðu vitni að slysinu í kennslu­stund

Nem­endur Kvenna­skólans í Reykja­vík sem sátu í tíma í Mið­bæjar­skólanum urðu vitni að um­ferðar­slysinu sem varð á Lækjar­götu í gær þar sem öku­maður sendi­ferða­bíls lést. Skóla­stjóri segir nem­endur og starfs­fólk harmi slegið vegna málsins og er nem­endum boðið upp á á­falla­hjálp.

Innlent
Fréttamynd

Liður í að jafna tæki­færi allra barna

Öll viljum við að börn hafi sem jöfnust tækifæri til að takast á við áskoranir lífsins. Ein af þeim áskorunum sem reynir á fyrr eða síðar er skilningur á undirstöðuatriðum í fjármálum einstaklinga. Traustur grunnur á þessu sviði snemma á lífsleiðinni getur reynst vel í gegnum lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­­flokks­­kona ráð­herra skorar á hann

Þing­flokks­for­maður Fram­sóknar og odd­viti í Norð­austur­kjör­dæmi skorar á mennta­mála­ráð­herra og sam­flokks­mann sinn að endur­skoða vinnu og mark­mið með sam­einingu MA og VMA með það að leiðar­ljósi að efla nám fram­halds­skólanna í breiðu sam­ráði. Hún segir eina af for­sendum þess að breyta á­herslum sé sú að fá aukið fjár­magn í mála­flokkinn.

Innlent
Fréttamynd

Skoðun nemanda á um­ræðunni um far­síma­bann

Í skólabyrjun fara umræður sem tengjast skólanum oft á kreik. Má þar nefna gæði menntunar, minnkandi lesskilnings nemenda og margt fleira. En eitt af þeim umræðuefnum sem verða háværari með hverju árinu er farsímanotkun nemenda.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ráð­herra á sér draum

Undanfarin misseri hafa málefni framhaldsskólastigsins mjög verið í brennidepli. Í þeim efnum hefur að vanda gamalkunnug kanína verið dregin upp úr hatti ráðuneytis menntamála: Að til standi að sameina framhaldsskóla til hagsbóta fyrir nemendur þegar umræðan hverfist í reynd um fátt annað en sparnað.

Skoðun
Fréttamynd

Þing­menn tölu­vert loðnari í svörum um sam­einingu en at­vinnu­lífið

Meiri­hluti þing­manna í Norð­austur­kjör­dæmi sem lýst hefur af­stöðu sinni til fyrir­hugaðrar sam­einingar mennta­skólanna MA og VMA er and­snúinn fyrir­hugaðri sam­einingu skólanna. Tveir þing­menn eru hvorki með né á móti. Alls segjast 25 fyrir­tæki á Akur­eyri vera and­snúin sam­einingunni, í til­kynningu. 

Innlent
Fréttamynd

Nám fyrir alla: Jafn­ræði í menntun

Úr 17. grein lögum um grunnskóla: „Nemendur eiga rétt á að komið sé til móts við námsþarfir þeirra í almennum grunnskóla án aðgreiningar, án tillits til líkamlegs eða andlegs atgervis”. Mér er reglulega hugsað til þessarar greinar þegar ég hugsa um nemendur sem eru með fatlanir sem ekki sjást utan á þeim, og baráttu sem á sér stað í þessu kassalaga kerfi okkar.

Skoðun