Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Einkareknir grunnskólar - Já takk!

Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Eiga allir að grauta í öllu?

Læknar eru læknar og lækna fólk, röntgentæknar taka röntgenmyndir, flugumferðarsjórar stjórna flugumferð, vélstjórar stjórna vélum og forritarar forrita.

Skoðun
Fréttamynd

Nemendur og starfslið í berklapróf

Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast.

Innlent
Fréttamynd

TikTok slær í gegn en er notað til eineltis

Grunnskólanemendur víða um land nota kínverska smáforritið TikTok til að leggja hvert annað í einelti. Kári Sigurðsson, sem frætt hefur ungmenni um samskipti síðastliðin sex ár, segir einelti meira falið í dag en áður

Innlent
Fréttamynd

Leikur einn að afnema leikskólagjöldin

Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Segir að stokka þurfi upp menntakerfið

Innflytjandi og móðir tveggja barna í grunnskóla segir að breyta þurfi skólakerfinu og halda betur utan um tungumálakennslu barna sem tala fleiri en eitt tungumál. Leggja þurfi áherslu á íslenskukennslu í öllum greinum.

Innlent
Fréttamynd

Brúum bilið

Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum!

Skoðun