Máritanía

Fréttamynd

Bráðnun á Grænlandi gæti valdið þurrki í Afríku

Ferskvatn úr bráðnandi Grænlandsjökli gæti raksað hafstraumum og breytt veðurfari á viðkvæmu svæði í Afríku. Þurrkur og uppskerubrestur gæti valdið hörmungum fyrir milljónir manna þar samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Erlent
Fréttamynd

Hélt í sáttaleiðangur til Moskvu

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, reynir að jafna ágreining við rússneska ráðamenn um borgarastríðið í Sýrlandi. Sádi-Arabía boðar nýtt hernaðarbandalag gegn Íslamska ríkinu. Bandaríkjamenn fagna.

Erlent
Fréttamynd

Tugmilljónir manna lifa í ánauð

Þrælahald í ýmsum myndum er stundað í öllum löndum heims. Samkvæmt nýrri skýrslu er talið að um 36 milljónir manna búi enn þann dag í dag við ánauð.

Erlent
Fréttamynd

Níu þúsund hafa smitast

Þrátt fyrir varúðarráðstafanir hafa 2.700 heilbrigðisstarfsmenn smitast af ebólu og 236 þeirra eru látnir. Faraldur geisar enn í Gíneu, Líberíu og Síerra Leóne, en hætta á frekari útbreiðslu er mest í fjórtán Afríkuríkjum.

Erlent