Litháen Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. Erlent 31.8.2020 18:31 Fjölmenn mótmæli í Mínsk þrátt fyrir bann forsetans Tugir þúsunda hafa safnast saman í miðborg Mínsk í Hvíta-Rússlandi til að mótmæla setu Alexanders Lúkasjenkó á forsetastóli þrátt fyrir mótmælabann forsetans. Öryggissveitir lögreglunnar eru einnig á staðnum. Erlent 23.8.2020 17:00 Forsetaframbjóðandinn flúinn til Litháen Svetlana Tikhanovkaya forsetaframbjóðandi í Hvíta Rússlandi er flúin heimaland sitt og er komin til Litháen. Erlent 11.8.2020 06:46 Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:02 Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. Innlent 19.7.2020 18:16 Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. Erlent 15.5.2020 07:26 Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1.3.2020 11:11 Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. Erlent 28.2.2020 08:33 Nauseda verður næsti forseti Litháen Síðari umferð forsetakosninga fóru fram í Litháen í dag. Erlent 26.5.2019 22:02 Forsætisráðherrann segir af sér eftir ósigur Kjósendur í Litháen höfnuðu forsætisráðherranum í forsetakosningum sem haldnar voru í gær. Hann komst ekki áfram í seinni umferð kosninganna. Erlent 13.5.2019 11:44 Forsætisráðherrann telur ólíklegt að hann komist áfram í næstu umferð forsetakosninganna Forsetakosningar fara nú fram í Litháen. Erlent 12.5.2019 22:05 Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. Erlent 12.5.2019 10:45 Dómarar handteknir í spillingarmáli í Litháen Lögregla í Litháen handtók í dag 26 manns í tengslum við umfangsmikla rannsókn á spillingu innan dómskerfisins. Erlent 20.2.2019 22:15 Heilbrigðis- og matvælastjóri ESB vill verða forseti í heimalandinu Litháinn Vytenis Andriukaitis hefur boðið sig fram til forseta í heimalandinu. Erlent 18.2.2019 17:16 Forsætisráðherra Litháen sækist eftir forsetaembættinu Saulius Skvernelis segist ekki hafa neinar fyrirætlanir um að hætta í sínu núverandi starfi, verði hann ekki kjörinn forseti. Erlent 18.1.2019 08:41 Stofna greiðslufyrirtæki í Litháen Stofnendur og fyrrverandi stjórnendur Kortaþjónustunnar hafa stofnað greiðslufyrirtæki í Litháen og hyggjast á næstu tveimur árum ráða til sín allt að þrjátíu starfsmenn. Viðskipti innlent 15.1.2019 20:57 Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Erlent 2.10.2018 13:09 Evrópuríki samsek í pyntingum CIA Tveir grunaðir al-Qaeda-liðar voru geymdir í leynilegum fangelsum í Litháen og Rúmeníu. Erlent 31.5.2018 21:55 Litháen og Rúmenía hýstu pyntingarfangelsi CIA Evrópski mannréttindadómstóllinn hefur úrskurðað að stjórnvöld í Litháen og Rúmeníu gerðust sek um mannréttindabrot þegar þau aðstoðuðu bandarísk stjórnvöld við að pynta grunaða hryðjuverkamenn. Erlent 31.5.2018 10:34 Skepnan úr austri orðið yfir sextíu manns að bana Yfir sextíu hafa látrið í miklum frosthörkum og vetrarveðri í Evrópu undanfarna daga. Minnst 23 hafa látist í Póllandi vegna veðurs. Erlent 2.3.2018 23:18 Stöðva á þjófana við sænsku landamærin Koma á upp sjálfvirku eftirliti við landamæri Svíþjóðar til að stöðva þjófagengi sem koma til landsins. Erlent 11.2.2018 21:43 Paradísarskjölin: Bono keypti verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum Möltu Tónlistarmaðurinn Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2 keypti hlut í verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum félag sem skráð var á Möltu. Þetta kemur fram í Paradísarskjölunum. Viðskipti erlent 6.11.2017 09:45 « ‹ 1 2 3 ›
Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. Erlent 31.8.2020 18:31
Fjölmenn mótmæli í Mínsk þrátt fyrir bann forsetans Tugir þúsunda hafa safnast saman í miðborg Mínsk í Hvíta-Rússlandi til að mótmæla setu Alexanders Lúkasjenkó á forsetastóli þrátt fyrir mótmælabann forsetans. Öryggissveitir lögreglunnar eru einnig á staðnum. Erlent 23.8.2020 17:00
Forsetaframbjóðandinn flúinn til Litháen Svetlana Tikhanovkaya forsetaframbjóðandi í Hvíta Rússlandi er flúin heimaland sitt og er komin til Litháen. Erlent 11.8.2020 06:46
Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:02
Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. Innlent 19.7.2020 18:16
Eystrasaltslöndin opna sín innri landamæri Eistland, Lettland og Litháen hafa nú opnað fyrir landamæri sín gagnvart hvort öðru og geta íbúar svæðisins nú ferðast frjálst á milli landanna þriggja. Erlent 15.5.2020 07:26
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1.3.2020 11:11
Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. Erlent 28.2.2020 08:33
Nauseda verður næsti forseti Litháen Síðari umferð forsetakosninga fóru fram í Litháen í dag. Erlent 26.5.2019 22:02
Forsætisráðherrann segir af sér eftir ósigur Kjósendur í Litháen höfnuðu forsætisráðherranum í forsetakosningum sem haldnar voru í gær. Hann komst ekki áfram í seinni umferð kosninganna. Erlent 13.5.2019 11:44
Forsætisráðherrann telur ólíklegt að hann komist áfram í næstu umferð forsetakosninganna Forsetakosningar fara nú fram í Litháen. Erlent 12.5.2019 22:05
Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. Erlent 12.5.2019 10:45
Dómarar handteknir í spillingarmáli í Litháen Lögregla í Litháen handtók í dag 26 manns í tengslum við umfangsmikla rannsókn á spillingu innan dómskerfisins. Erlent 20.2.2019 22:15
Heilbrigðis- og matvælastjóri ESB vill verða forseti í heimalandinu Litháinn Vytenis Andriukaitis hefur boðið sig fram til forseta í heimalandinu. Erlent 18.2.2019 17:16
Forsætisráðherra Litháen sækist eftir forsetaembættinu Saulius Skvernelis segist ekki hafa neinar fyrirætlanir um að hætta í sínu núverandi starfi, verði hann ekki kjörinn forseti. Erlent 18.1.2019 08:41
Stofna greiðslufyrirtæki í Litháen Stofnendur og fyrrverandi stjórnendur Kortaþjónustunnar hafa stofnað greiðslufyrirtæki í Litháen og hyggjast á næstu tveimur árum ráða til sín allt að þrjátíu starfsmenn. Viðskipti innlent 15.1.2019 20:57
Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Erlent 2.10.2018 13:09
Evrópuríki samsek í pyntingum CIA Tveir grunaðir al-Qaeda-liðar voru geymdir í leynilegum fangelsum í Litháen og Rúmeníu. Erlent 31.5.2018 21:55
Litháen og Rúmenía hýstu pyntingarfangelsi CIA Evrópski mannréttindadómstóllinn hefur úrskurðað að stjórnvöld í Litháen og Rúmeníu gerðust sek um mannréttindabrot þegar þau aðstoðuðu bandarísk stjórnvöld við að pynta grunaða hryðjuverkamenn. Erlent 31.5.2018 10:34
Skepnan úr austri orðið yfir sextíu manns að bana Yfir sextíu hafa látrið í miklum frosthörkum og vetrarveðri í Evrópu undanfarna daga. Minnst 23 hafa látist í Póllandi vegna veðurs. Erlent 2.3.2018 23:18
Stöðva á þjófana við sænsku landamærin Koma á upp sjálfvirku eftirliti við landamæri Svíþjóðar til að stöðva þjófagengi sem koma til landsins. Erlent 11.2.2018 21:43
Paradísarskjölin: Bono keypti verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum Möltu Tónlistarmaðurinn Bono, söngvari írsku hljómsveitarinnar U2 keypti hlut í verslunarmiðstöð í Litháen í gegnum félag sem skráð var á Möltu. Þetta kemur fram í Paradísarskjölunum. Viðskipti erlent 6.11.2017 09:45