Íslensku tónlistarverðlaunin

Fréttamynd

Mamma er góð fyrirmynd

Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna.

Lífið
Fréttamynd

Uppskeruhátíð listmenntunar

Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan minna okkur á hvað við eigum mikinn fjársjóð í fjölbreyttu listafólki. Athygli vakti Hera Hilmarsdóttir sem tók við verðlaunum á Eddunni. Hún þakkaði sérstaklega kennurum sínum úr grunnskóla

Skoðun
Fréttamynd

Skálmöld með níu tilnefningar

Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.

Tónlist
Fréttamynd

Bjartasta vonin

Bjartasta vonin í íslensku tónlistarlífi er valin af dómnefnd í samvinnu við fulltrúa ÍTR

Tónlist
Fréttamynd

Sigur Rós stendur upp úr

Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverðlaunana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár samtals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“.

Tónlist
Fréttamynd

Kjóstu um besta flytjandann

Vísir.is stendur í samstarfi við Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir kosningu um vinsælasta tónlistarflytjandann. Lesendur Vísis geta fram að úrslitakvöldinu kosið sinn uppáhalds flytjanda á vefnum. Kosningin verður í þrennu lagi. Fram til 10 mars geta lesendur sent inn tilnefningar og vikuna fyrir úrslitakvöldið verður kosið á milli þeirra 15 fengu flestar tilnefningar.

Tónlist