Vegtollar

Fréttamynd

Áfram veginn

Alþingi ræðir þessa dagana um upptöku veggjalda. Þessi umræða er ekki ný af nálinni.

Skoðun
Fréttamynd

Einn af þremur styður veggjöld

Samgönguráðherra segir merkilegt hversu margir séu hlynntir tillögum um veggjöld. Meirihluti landsmanna, rúm 56 prósent, er andvígur veggjöldum.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn búa sig undir umræður um veggjöld

Samgönguáætlun, sala ríkisbankanna og átök á vinnumarkaði eru líkleg til að verða stærstu mál Alþingis á næstu vikum. Þrír þingmenn eru enn í leyfi frá þingstörfum vegna hneykslismála.

Innlent
Fréttamynd

Lagafrumvarp um vegtolla lagt fram í mars

Jón Gunnarsson formaður umhverfis-og samgöngunefndar er bjartsýnn á að tímaáætlun samgönguáætlunar standist og lagafrumvarp um flýtiframkvæmdir og gjaldtöku verði lagt fram í mars á næsta ári. Nefndin kynnir tillögur um mögulegar fjármögnunarleiðir og gjaldtöku í vegakerfinu í janúar.

Innlent